Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 23 ERLENT Rannsókn beint gegn A1 Gore JANET Reno, dómsmálaráð- herra Bandarílganna, hefur ákveðið að rannsókn á fjáröfl- unaraðferðum demóki-ata fyrir forsetakosningarnar í fyrra muni einnig beinast að símtölum Als Gores í skrifstofu sinni í Hvíta húsinu við stuðnings- menn flokks- ins. Repúblikanar á þingi þrýsta nú mjög á Reno vegna þessa máls og hyggst hún nú hefja frumrannsókn til að ákveða hvort skipa eigi sérstakan sak- sóknara til að taka við rann- sókninni af dómsmálaráðu- neytinu. Enn hefur ekki verið ákveð- ið hvort hefja eigi rannsókn á því hvort Bill Clinton Banda- ríkjaforseti hafí notað símann á skrifstofu sinni í Hvíta hús- inu til að afla fjár. Skortur á vinnuafli blasir við í Noregi SAMKVÆMT nýrri skýrslu blasir skortur á vinnuafli við Norðmönnum. í skýrslunni er því haldið fram að árið 2005 muni vanta um 50 þúsund manns á vinnumarkaðinn og 2010 muni vanta 70 þúsund manns. Höfundar skýrslunnar segja að ástæðan fyrir þessu sé hins vegar ekki sú að of lítið verði af vinnuafli, heldur að fólk vill ekki flytja þangað, sem vinnu er að finna. Efast um geðheilsu Meciars STÆRSTI stjómarandstöðu- flokkurinn í Slóvakíu kvaðst í gær efast um að Vladimir Meciar, forsætisráðherra landsins, væri heill á geði og hyggst krefjast þess á þingi að hann verði sendur í sálræna skoðun. Hreyfing kristilegra demó- krata sagði að ástæðan fyrir því að flokkurinn ætlaði að grípa til þessarar ráðstöfunar væri þau ummæli Meciars að hann teldi að forusta flokksins hygðist ráða sig af dögum. Fatafella aftur í lög- reglubúning FYRRVERANDI fatafella og gleðikona, sem var rekin úr lögreglunni í Nýja Suður-Wal- es í Astralíu, hefur nú fengið uppreisn æru. Hún stefndi lög- reglunni á þeirri forsendu að brottreksturinn hefði verið ólögmætur. Konan vann við að fletta ofan af vændi eftir að hún gekk í lögregluna, en var rekin vegna þess að henni láð- ist að greina frá því að hún hefði sjálf verið vændiskona áður fyrr. 1 m ' F ffí áLw . Reuter Eldur í flugskýli SLÖKKVILIÐSMENN í Brussel háðu í fyrrinótt harða baráttu við mikinn eldi flugskýli Sabena flugfélagsins á Zaventem flugvelli, sem er stærsti flugvöllur Belgíu. Eldurinn kom upp um hálf fjöguleytið aðfaranótt gærdagsins og um 150 slökkviliðsmenn börðust við hann og tókst að ráða niðurlögum hans án þess að manntjón yrði. Fjárhagslegt tjón varð hins vegar gífurlegt og er talið nema milljónum belgískra franka. í skýlinu voru geymdir varahlutir í Boeing þotur flugfélagsins og einnig var þar skj alageymsla. Víð kynnum um helgina Ofna og helluborð frá INARDI Sýning 1 ^1311 Eldhúsháfa E55I Blöndunartæki Mpi Hafðu eldhúsið þitt aðeins öðruvísi 1, 1 1 ' ,. ■ •'V 4 Wð eruro' "æsta hUS' V'ð "ffjJ jaeiaij!. VERIÐ VELKOMIN i VERSLUN OKKAR kl.13.00-17.00 Innanhússarkitekt verður viðskiptavinum til aðstoðar við val á tækjum. Sérfræðingur frá NARDI veitir allar upplýsingar um tækin Heitt kaffi á könnunni og konfekt fyrir sælkerana / enpert_______________________________ hamson^gawen^a þjbnnaa v«g«e»»!n^a RflFTfEKdflPERZiLUN ISLflMDS if - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.