Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 47 RAÐAUGLVSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Menntamálaráðuneytið Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar bílgreina Borgarholtsskóli erframhaldsskóli við Mosaveg í Grafarvogi og tók hann til starfa haustið 1996. Eitt meginsvið skólans er kennsla í bíliðngrein- um og innan hans fer fram sjálfstæð starfsemi Fræðslumiðstöðvar bílgreina sem, með hliðsjón af 42. og 44. gr. laga nr. 80/1996 um framhalds- skóla, er rekinn á grundvelli sérstaks samnings menntamálaráðuneytisins og Endurmenntunar- nefndar bílgreina, Bílgreinasambandsins og Bíliðnafélagsins. Henni er ætlað að hafa faglega forystu á sviði kennslu í bíliðngreinum. Auk þess starfrækirfræðslumiðstöðin eftirmenntun og namskeiðahald sem tengist bíliðngreinum. Auglýst er eftir framkvæmdastjóra fyrir Fræðslu- miðstöð bílgreina í Borgarhotlsskóla. Fram- kvæmdastjóri hefur umsjón með þeirri starfsemi sem ferfram á vegum Fræðslumiðstöðvar bíl- greina. Leitað er að starfsmanni sem hefur stað- góða menntun er varðar bíliðnir. Ráðið er í stöð- una til eins árs. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Samiðnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist í menntamálaráðuneytið fyrir 17. október nk. Menntamálaráðuneytið, 2. október 1997. FÉLAGSSTAHF || TILBOÐ/ÚTBOÐ VVesturland — öflug byggð við aldamót Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og stjórn kjördæmisráðs flokksins í Vesturlandskjördæmi boða til fundar um atvinnumál og þróun byggða mánudaginn 6. október. kl. 20.30 í Dalbúð, Búðardal. Dagskrá: 1. Avörp þingmanna: Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson 2. Staða og þróun atvinnulífs og byggða: Ólafur Sveinsson hagverk- fræðingur. 3. Möguleikar til atvinnusköpunar og sóknar: Jónas Bjarnason forstöð- umaður Hagþjónustu landbúnaðarins, Páll Kr. hagverkfræðingur. 4. Umræður og fyrirspurnir. Allir stuðningsmenn sjálfstæðisflokksins velkomnir. Fundarstjóri: Þrúður Kristjánsdóttir, skólastjóri. Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ Garðbæingar Gönguferð verður um Flatirnir með bæjarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins á morgun, sunnu- daginn 5. okt. kl. 10.30—12.00. Stjórn Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13—16 i porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Ford Explorer 4x4 bensín 1991 1 stk. Volvo 744 bensín 1990 1 stk. Toyota Corolla bensín 1991 2 stk. Daihatsu Charade bensín 1990-91 4 stk. Toyota Hi Lux D. cab. 4x4 disel 1991 1 stk. Volkswagen Polo sendibifreið bensín 1992 7 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1989-91 1 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1993 1 stk. Renault Traffic 4x4 bensín 1990 1 stk. Mitsubishi L-200 D.cab. 4x4 dísel 1991 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1990 1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 1988 1 stk. Volkswagen Syncro dísel 1993 2 stk. Ford Econoline 4x4 dísel 1988-89 2 stk. Ford Econoline bensín 1987-88 1 stk. Peugeot Boxer sendibifreið dísel 1995 1 stk. Toyota Hi Ace 4x4 dísel 1990 2 stk. Daihatsu Rocky Long 4x4 bensín 1990-91 1 stk. Daihatsu Feroza El ii EFI 4x4 bensín 1991 Til sýnis hjá Heilsugæslust. á Hólmavík: 1 stk. Röntgentæki Elinax 90/20 ásamt framkallara. Til sýnis hjá Rarik á Akureyri: 1 stk. Ford F-250 Pick up með húsi. (Bifreiðin er mikið skemmd eftir 4x4 dísel 1991 umferðaróhapp). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni). BORCA RTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMl 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Neifang: rikiskaup@rikiskaup.is FUIMDIR/ MANIMFAGNAÐUR ■ ■■■ ■ JEI JARÐEFNAIÐNAÐUR HF Aðalfundur Aöalfundur Jarðefnaiðnaöar hf. verður haldinn laugardaginn 11. október 1997 kl. 14.00 í Kiwan- ishúsinu við Óseyrarbraut í Þorlákshöfn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundrstörf samkvæmt samþykkt- um félagsins. Reikningarfélagsinsfyrir árið 1996 liggja frammi á skrifstofu þess á Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Stjórn Jarðefnaiðnaðar hf. Kynningarfundur um Ólympíuleika ungra iðnaðarmanna Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur kynn- ingarfund um Ólympíuleika ungra iðnaðar- manna, sem haldnirvoru í St. Gallen í Sviss í sumar. Fundurinn er opinn öllum, en áhugafólk um verkmenntun er sérstaklega hvatt til að mæta. Fundurinn verður haldinn í Húsi iðnadar- ins, Hallveigarstíg 1, Gullhömrum, þriðju- daginn 7. október kl. 20.00—22.00. Dagskrá: Rannsóknaþjónusta Háskóla Islands og SAMMENNT Sigurður Guðmundsson, Rannsókna- þjónustu Háskóla íslands. Ólympíuleikarnir 1997 í St. Gallen í Sviss. Brjánn Jónsson, Iðnnemasambandi íslands. Ólympfuleikar ungra iðnaðarmanna - Framkvæmd og hagnýtar upplýsingar um þátttöku Ásta Erlingsdóttir, SAMMENNT. Fyrirspurnir og umræður. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavik. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipu- lag í landi Grenja, Álfta- neshreppi, Mýrasýslu Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4 í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985 með síðari breytingum 1. júlí 1992 er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi sumarbústaðasvæðis í landi Grenja Álftaneshreppi, Mýrasýslu. Tillagan nærtil tveggja lóða fyrir sumarhús. Tillagan liggurframmi á skrifstofu Álftanes- hrepps, Álftártungukoti og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, frá 5. októbertil 5. nóvem- ber á skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Álftanes- hrepps fyrir 10. nóvember og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Álftaneshrepps. Skipulag ríkisins. - kjarni málsins! SMÁAUGLÝ5INGAR FÉLAGSLÍF (ííinhjól|> Opið hús í dag kl. 14—17 er opið hús í Þrí- búðum, félagsmiðstöð Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkas- konur bera fram sitt alkunna meðlæti. Kl. 15.30 leikur Ey- rún Gylfadóttir frá Kirkju- lækjarkoti einleik á harmón- iku. Við tökum lagið og syngjum saman kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 5. október. Kl. 10.30. Leggjabrjótur, gömul þjóðieið. Vinsæl leið milli Þingvalla og Hvalfjarðar. Verð 1.500 kr. Kl. 13.00. Þingvellir, gjámar, haustlitir. Kjörin fjölskylduganga. Verð 1.200 kr. Brottför frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Hressingargagna kl. 20.00 frá Mörkinni 6 á þriðjudags- kvöldid 7. okt. Gengið um nýju Miklubrautarbrúna í Elliðaárdal. Frítt. Fyrsta myndakvöldið í Mörk- inni 6 verður 15. okt. og síð- an verða fyrirlestrar og myndakvöld í tilefni 70 ára afmælis F.í. á tveggja vikna fresti fram í desember. Laugardaginn 4. okt. Sunnudaginn 5. okt. Leggja- brjótur. Forn þjóðleið á milli Botnsdals og Þingvalla. Gengið verður frá Svartagili í Þingvalla- sveit. Brottför frá BSÍ ki. 10.30. Heimasíða: centrum.ís/utivist Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Mikill söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA Lærið tungumálið ■ landinu þar sem það er talað Sem umboðsmaður fjölda 1. flokks málaskóla víða í Evrópu og Ameríku get ég undirritaður útvegað nemendum skólavist með litlum fyrirvara. Nánari uppl. í síma 553 6950. Halldór Þorsteinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.