Morgunblaðið - 04.10.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 53
I DAG
BRIDS
llmsjón Guðmundur l'áll
Arnarson
FIMM efstu þjóðirnar á
Evrópumótinu í vor eru
meðal 18 þátttökuþjóða í
keppninni um Bermuda-
skálina, sem hefst innan
tíðar í Túnis. Allar eru þær
líklegar til að blanda sér í
toppbaráttuna, ásamt
bandarísku sveitunum. ít-
alir unnu Evrópumótið með
nokkrum yfirburðum, en
Pólland, Noregur, Dan-
mörk og Frakkland sigldu
í kjölfarið í þessari röð. Það
er athyglisvert að Norð-
menn stóðu sig langbest
gegn 10 efstu þjóðunum,
en Ítalir héldu aðeins sjó á
móti hörðustu andstæðing-
unum og tóku flest sín stig
gegn veikari þjóðum.
Kannski er það vísbending
um gang mála í Túnis, þar
sem síðari umferðin ein-
kennist af löngum útslátt-
arleikjum milli sterkustu
þjóðanna. En eitt er þó víst:
arftakar Bláu sveitarinnar
kunna að nýta sér tækifær-
in þegar þau gefast. Hér
er dæmi úr leik ítala og
Slóvena á Evrópumótinu:
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ ÁKG92
V D10
♦ 104
♦ 10763
Vestur Austur
♦ 108764 ♦ 3
: ;s* ii:
♦ ÁDG4 ♦ 2
Suður
♦ D5
V K
♦ ÁKDG86
♦ K985
Á öðru borðinu spiluðu
Slóvenarnir 5 lauf dobluð
í NS, sem fóru óhjákvæmi-
lega þijá niður: 500 í AV.
Hinum megin spilaði Alf-
redo Versace 5 tígla, sem
einnig voru doblaðir. Með
hjarta út upp á ás og laufi
í gegn, fer sá samningur
strax tvo niður, en vestur
sá ástæðu til að vera snið-
ugur og byijaði á spaða-
áttu! Sem er reyndar
óþægilega lúmskt spil.
Versace tók slaginn
heima og síðan fjórum
sinnum tromp. Vestur
henti tveimur hjörtum og
laufi. í þessari stöðu spilaði
Versace fimmta trompinu:
Norður
♦ ÁKG9
♦ D10
♦ -
♦ 107
ÁRA afmæli. 1 dag,
laugardaginn 4.
október, verður níræður
Ingvar Þórðarson, fyrrv.
starfsmaður Olís, Neðsta-
leiti 4, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Ingibjörg
Svava Helgadóttir frá
Hlíðarenda í Fljótshlíð.
Þau hjónin taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
Stapaseli 13, Reykjavík, frá
kl. 16-19.
í dag, laugardaginn
4. október, er fimm-
tugur Guðmundur Ósk-
arsson, endurskoðandi,
Glitvangi 15, Hafnarfirði.
Eiginkona Guðmundar,
Ólöf Guðjónsdóttir,
starfsmaður Sparisjóðs
Hafnarfjarðar, varð fimm-
tug 23. september sl. og
hafa þau opið hús laugar-
daginn 4. október á milli
kl. 16 og 19 í Frímúrara-
húsinu í Hafnarfirði og von-
ast eftir sem flestum í heim-
sókn.
SPURTER...
IHingað til lands kom
í þessari viku fyrrver-
andi forseti Litháens og
núverandi forseti lithá-
íska þingsins. Hvað heitir
hann?
2Á tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar ís-
lands á fimmtudag var
frumflutt nýtt verk eftir
íslenskt tónskáld og nefn-
ist það „Krossfesting".
Sagði í gagnrýni í Morg-
unblaðinu að með þessu
verki hefði tónskáldið
„skapað sér stöðu meðal
bestu tónskálda núdags-
ins“. Hvað heitir maður-
inn?
3Hann var frá bænum
Alcala de Henares,
sem er skammt fyrir utan
Madríd. Hann skrifaði
söguna um „Don Kíkóta
frá Mancha“ og hafa fáar
bækur haft jafn mikil
áhrif. Hvað hét höfundur-
inn?
Hver orti?
Sannleikurinn er sá
að sannleikurinn
á vissu stigi
er verri en lygi.
7Sherlock Holmes er
sennilega þekktasti
leynilögreglumaður bók-
menntanna. Ásamt að-
stoðarmanni sínum, Wat-
son lækni, leysti hann
ótrúlegustu gátur. Höf-
undur sagnanna um Hol-
mes sést hér á mynd.
Hvað hét hann?
8Einn þekktasti mál-
ari Bandaríkjanna og
einn af frumkvöðlum
popplistarinnar lést í vik-
unni. Hann var meðal
annars þekktur fyrir að
nota fyrirmyndir úr
teiknimyndasögum og
hasarblöðum í verkum
sínum. Hvað hét hann?
Vestur Austur
♦ 10764 ♦ -
V 8 ♦ - iii: í°,,œ
+ ÁDG * 2 Suður ♦ 5 ♦ K ♦ 86 * K985
Vestur kaus að henda
síðasta hjartanu, en í blind-
um fór lauf. Næst tók
Versace ÁK í spaða og
henti hjartakóng heima.
Síðan lét hann lítið lauf
ganga til vesturs, sem gat
svo ekkert fengið nema
laufásinn í viðbót.
Ef vestur hendir öðru
laufi í fimmta trompið,
kemur sjötta trompið og
setur á hann meiri þrýst-
ing. Fari vestur niður á
laufás blankan, hendir
sagnhafi spaða úr borði og
spilar hjartakóng. Vörnin
fær bara einn á lauf og
einn á hjarta.
5Úr hvaða leikriti Will-
iams Shakespeares
eru eftirfarandi orð:
„Burt, djöfuls blettur!
burt, segi’ég! - Eitt; tvö.
Nú Jiá er stund til starfa.
- I Víti er myrkur! -
Svei minn herra, svei!
hermaður, og hræddur?
Hvað þurfum við að
hræðast, hver sem veit
það, þegar enginn getur
krafið vald okkar reikn-
ingsskapar? - En hver
hefði grunað gamla
manninn um að luma á
svona miklu blóði?
6Keppni í íslandsmót-
inu í knattspyrnu
lauk fyrir viku. Úrslit
voru reyndar ráðin fyrir
síðustu umferðina.
Hveijir urðu íslands-
meistarar?
9Áldraður poppari gaf
nýverið út plötu með
nýju efni og hefur henni
verið vel tekið. Tónlistar-
maður þessi fæddist árið
1941, flutti tónlist í þjóð-
lagastíl, en reitti aðdá-
endur sína til mikillar
reiði þegar hann stakk
gítarnum sínum í sam-
band og hóf að leika raf-
magnaða tónlist. Nýja
platan hans hefur vakið
nokkra athygli, en senni-
lega tóku fleiri eftir því
að maðurinn stóð fyrir
viku á sama sviði og páf-
inn. Hvað heitir poppar-
inn?
SVOR:
*itb|Aq qoQ ‘6 •uiojsuajqDia
Xojj *8 ’aI^°a uuuo^ jnqjjv
'L ’Aai '9 Jliasiu poqjfBW
!PJBl ‘»»l?®q5PIW“ ’S Mæi«dnfa
yjj uyfjsij>j v 'sojuuajo^ op
[diröityi •£ •uossiuuii||uji IPILTBH
•siSjoqspuuQ sujnujXA • i
STJÖRNUSPÁ
cltir Frances Drakc
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert næmurá tilfinn-
ingar annarra og átt
gott með að eignast trún-
aðarvini. Þú ert fylginn
þér og kemst langt með
réttu lagi.
Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú getur gert ýmislegt til að bæta líkamlega og and- lega líðan þína. Farðu samt varlega og leitaðu þér upp- iýsinga um málin.
Naut (20. apríl - 20. maí) Það eru engin vandamál svo flókin að þau megi ekki leysa með réttu hugarfari. Gættu þín að ganga ekki á hlut annarra.
Tvíburar (21. mai - 20. júni) Mundu að erfiðleikarnir eru bara til að sigrast á þeim. Nýjungagimi þín gæti leitt þig í gönur.
Krabbi (21. júní - 22. júií) HI0 Einhveijir örðugleikar kunna að verða á vegi þín- um. Láttu samt ekki hugfall- ast heldur hertu upp hugann og ryddu erfíðleikunum úr vegi.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert hjálpsamur og ráða- góður en mundu samt að einhver kann að vilja mis- nota þessa eiginleika þína.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Atj Öll reynsla er góð ef maður vill draga af henni réttar ályktanir. Mundu að morg- unstund gefur gull í mund.
Vog (23. sept. - 22. október) Láttu þér ekki bregða þótt einhveijir reyni að fara á bak við þig. Haltu þínu striki og þá mun þér vel farnast.
Sporódreki (23. okt.-21.nóvember) ^jjj^ Gættu þess að fjármálin komist ekki upp á miili þín og þeirra sem þér þykir vænt um. Sýndu öðrum til- litssemi.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Þér virðist ætla að ganga allt í haginnn á fjármálasvið- inu ef þú gætir þess að vera ekki of djarftækur.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhveijir hnökrar verða á starfi þínu ef þú heldur ekki ró þinni. Kvöldið er heppi- legt til vinafagnaðar.
Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) tfft, Nú eru varasamir tímar í viðskiptum. Farðu þér hægt og mundu að skjótfenginn gróði getur breyst í tap á einu andartaki.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú sinnir starfi þínu af kost- gæfni og það skilar sér fyrr en jafnvel þú áttir sjálfur von á. Mundu samt að sinna þínum nánustu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
..í KOLAPORTINU
ALLAR HELGAR
Á 2800 fermetrum hjá 200
seljendum er að finna
mikið úrval af notaðri
og nýrri vöru ásamt
matvöru á góðu verði.
fciKVIiWI
STORSYNING
A ÍSLENSKU
HANDVERKI
OC HUGVITI
veröur dagana
17.-19. október
á stóru piássi á
markaðstorginu
í Kolaportinu.
..og margt fleira
JÆMAPORTiÐ
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17
JSýjar vörur í dag
Kápur - stuttar, síðar
heílsársúlpur,
ullarjakkar, hattar,
alpahúfur (tvær stærðir).
Opið laugardaga 10-16.
Ao^Hl/ISID
Mörkinni 6 ■ sími 588 5518
Fyrir 15 árum síðan fckk ég slæm útbrot í lófann. Þau lýstu sér á þann hátt að
fyrst mynduðust litlar graftarblöðrur, síðan flagnaði allt skinnið af og það
komu djúpar sprungur í holdið sem vessaði úr. Þrátt fyrir að hafa prófað ótelj-
andi krem eftir ráðum frá læknum, náttúrulæknum og óteljandi kunningjum,
fann ég aldrei neitt sem virkaði þar til fyrir 2 árum að ég byrjaði að nota Tea
Tree kremið frá Allison of Denmark.
í dag Hður langt á milli þess að ég fái útbrot og þegar það gerist verða þau
aldrei eins slæm né langvarandi og áður, því þá nota ég Tea Trec kremið frá
Allison, sem fjölskyldan notar einnig sem allra meina bót.
Kristín Björnsdóttir.
Allison hár- og húðvörurnar eru gæðavörur. Ég hef notað þær í 8 ár, með mjög
góðum árangri við mínum húðvandamálum, þ.e. psoriasis, og get mælt full-
komlega með þeim.
Anna Dóra Hermannsdóttir.
Sem lærður snyrtifræðingur frá Leone Pieper Institut fúr Med. Kosmetik mit
anerkannter Fachschulc, Hamburg-Blankenese í Þýskalandi, vann ég hér áður
fyrr bæði í Svíþjóð, Þýskalandi og á Islandi með margar ólíkar snyrtivörur. Ég
hef sjálf mjög viðkvæma hús, með ofnæmi fyrir mörgum ilmefnum og krem-
um með ilmefnum í. En fyrir nokkrum árum kynntist ég náttúruvörunum
Allison of Denmark sem henta minni húð einstaklega vcl, og nota ég ekki
önnur krem síðan, enda gera þau húð minni mjög gott.
Gerður Gunnarsdóttir.
Ég hef notað Allison náttúruvörumar í nokkur ár og er reynsla mín af þeim
einstaklega góð. Mest hef ég notað shampó, hámæringu og svitaeyðir (roll-
on). Mildari vörur fyrir húð og hár hef ég ekki kynnst. Ég vil því benda ykkur
á sem eruð með viðkvæma húð eða þurfið að baða ykkur oft vegna vinnu eða
við íþróttaiðkanir, að prófa þessar góðu náttúmvörur. Ég gef þcim min bestu
meðmæli.
Hálfdán örlygsson
SMustaðin
Mitt í Náttúrunni, Laugavegi 53b...................sími 552 3070
Stúdío Dan, Hafnarstræti 20,400 ísafírði...........sími 456 4022
Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri............sími 462 1889
Hjá AHý, Kirkjubraut 2, 300 Akranesi...............síini 431 2575
Hollt & gott, Fellsbraut 2, Skagaströnd............sími 452 2655
Búðin okkar (Yoga Stúdíó), Hátúni 6a, Rcykjavík....sími 511 3100