Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 54
54 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOBLEIKHUSŒ) sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
7. sýn. ámorgun sun. 5/10örfásæti laus — 8. sýn. lau. 11/10 uppselt —
9. sýn. sun. 12/10 örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10 — 11. sýn. sun. 19/10
— 12. sýn. fim. 23/10 — 13. sýn. fös. 24/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
[ kvöld lau. nokkur sæti laus — fös. 10/10 nokkur sæti laus — lau. 18/10
- lau. 25/10 - sun. 26/10 - fös. 31/10.
Litta sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
[ kvöld lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau.
18/10 uppselt.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 6/10 kl. 20.30
Stórtónleikar kvennahljómsveitarinnar „Ótukt“.
Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
GALDRAKARLINN í OZ
eftir Frank Baum/John Kane
Frumsýning sun. 12/10, uppselt
lau. 18/10, fáein sæti laus
sun. 19/10, uppselt
sun. 26/10, laus sæti.
Stóra svið kl. 20:00:
hiÐLSúf 3. líF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Lau. 4/10, fáein sæti laus
fim. 9/10, fáein sæti laus
lau. 11/10, uppselt
fös. 17/10, laus sæti.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
í kvöld 4/10, fim. 9/10, lau 11/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
[ kvöld kl. 23.15,
örfá sæti laus,
fös. 10/10,
kl. 20.00, uppselt
og kl. 23.15,
laus sæti.
Miðasala Borgarleikhússins er opin
daglega frá kl. 13 — 18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá Id. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
tAsTAÍlNN
úTSENBimG
5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20
sun. 5. okt. kl. 14 uppselt
sun. 12. okt. kl. 14
örfá sæti laus
sun. 19.10 kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
mið. 8. okt. ki. 20
örfá sæti laus
lau. 11.10. kl.23.30
örfá sætí laus
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
Sun. 5/10 kl. 20. Fös. 10/10 kl. 20
Síðustu sýningar.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFASVEGI 22
S:552 2075
SIMSVARI I SKEMMTIHUSIIMU
nmi
íslenska óperan sími 551 1475
COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. okt., hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn.
fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
í kvöld lau. 4. okt. kl. 23.30
örfá sæti laus
Mán. 13. okt. kl. 20
laus sæti
Miðasölusimi
(mmboo)
552 3000
Þríréttuð Veðmáls-
máltið á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veðmálið.
I kvöld lau. 4. okt. kl. 23.15 örfá sæti lausj
Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt
Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sæti
Sun. 12.10 kl. 20
„Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna.
Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV)
„Þarna er loksins kominn
sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.)
|.<AÍÍ%|
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRAIN
I MAT EÐA DRYKK - á góðri stund
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
FÓLK í FRÉTTUM
CRISTINA Spánarprinsessa og verðandi eiginmaður
hennar, Inaki Urdangarin, í sameiginlegri „steggj-
ar/gæsa“-veislu sem var haldin á fimmtudag.
VEGGSPJÖLD og myndir af verðandi hjónunum
prýða Barcelona í tilefni dagsins.
KATALÓNSKUR mótmælandi hengdi þennan
borða á Sagrada Familia kirkjuna í Barcelona dag-
inn fyrir brúðkaupið til að mótmæla veru konungs-
fjölskyldunnar í borginni.
Konung’legt brúðkaup á Spáni
KONUNGBORIÐ fólk víðs vegar úr
heiminum kemur saman í dag í
Barcelona á Spáni til að vera viðstatt
brúðkaup Cristinu Spánarprinsessu
og handboltahetjunnar Inaki Ur-
dangarin. Viðbúnaður í borginni er
mikill enda munu 300 konungbornir
gestir heiðra brúðhjónin með nær-
veru sinni í tilefni dagsins.
Ríkisstjórnin fyrirskipaði mestu
öryggisgæslu síðan Ólympíuleik-
arnir voru haldnir í borginni árið
1992. Síðan á fimmtudag hafa 4.000
lögreglumenn verið með fulla gæslu
vegna brúðkaupsins sem mun leiða
saman fleira konungborið fólk en
sést hefur saman í mörg ár. Gæslan
er sérstaklega ströng vegna hugs-
anlegrar atlögu aðskilnaðarsamtaka
Baska, ETA, sem óttast er að noti
tækifærið til að mótmæla og eyði-
leggja þar með hátíðarhöldin.
Móðir prinsessunnar, Sofia Spán-
ardrottning, var meðal þeirra fyrstu
sem komu til borgarinnar á fimmtu-
dag og hóf lokaundirbúning athafn-
arinnar. Stræti Barcelona voru
skreytt litríkum slaufum og borðum
auk þess sem verslanagluggar voru
skreyttir með myndum af brosandi
parinu.
Christina prinsessa þykir afar al-
þýðleg og er vinsæl meðal spænsku
þjóðarinnar. Hún vinnur í Spari-
sjóði Barcelona en eiginmaðurinn
tilvonandi er þekktur handbolta-
maður og spilar meðal annars með
spænska landsliðinu. Parið kynntist
einmitt á Ólympíuleikunum í Atl-
anta á síðasta ári.
Þetta verður í fyrsta sinn sem
kóngafólk Evrópu kemur saman
síðan Díana prinsessa af Wales lést
1 lok ágúst. Meðal þeirra sem verða
við athöfnina eru Rainier Mónakó-
fursti og sonur hans Albert prins,
japanski prinsinn Norihito, Edward
Bretaprins, Haraldur Noregskon-
ungur og Sonja drottning, og Frið-
rik Danaprins svo einhverjir séu
nefndir.
ISLENSKA BARNALEIKHÚSHÁTIÐIN 1997 í Möguleikhúsinu við Hlemm og Leikfélag Akureyrar
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi HART í BAK eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 10/10 kl. 20.30 á RENNI- VERKSTÆÐINU, uppselt — 2. sýn. 11/10, uppselt — 3. sýn. 17/10 — 4. sýn. 18/10 Ljúfar stundir í leikhúsinu. Korta- og miðasala í fullum gangi, s. 462 1400
SÝNINGAR í DAG 4. OKT.: í MÖGULEIKHÚSINU: Kl. 13.00 Furðuleikhúsið: HLINI KÓNGSSON. Kl. 15.00 Tígridsýrið og björninn: LITLA TÍGRISDÝRIÐ OG LITLI BJÖRNINN í UMFERÐINNI Kl. 17.00 Möguleikhúsið: ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM
FYRIB LÍFIÐ , Sýnt í Tjarnabíói f kvöld, laugard. 4. okt.
SÝNINGAR SUNNUD. 5. OKT.:
í GERÐUBERGI: Kl. 14.00 Leikhúsið 10 fingur: SÓLARSAGAN í MÖGULEIKHÚSINU: Kl. 11.00 Sögusvuntan: MINNSTA TRÖLL í HEIMI Kl. 13.00 Möguleikhúsið: EINSTÖKUPPGÖTVUN EÐA BÚKOLLA í NÝJUM BÚNINGI Kl. 15.00 Det lille turnéteater: ÓDYSSEIFUR Kl. 17.00 Furðuleikhúsið: MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ kl. 20.30 I Síðasta sýning! Miðasala f síma j 561 0280 P SVÖLULEIKHÚSIÐ
■» - ^Jft
MIÐAVERÐ Á ALLAR SÝNINGAR KR. 700 Sj®! lllovötra1
MIÐAPANTANIR Á SÝNINGAR I ^~' SIIII'NU' *
í MÖGULEIKHÚSINU í S. 562 5060
OG Á SÝNINGUNA í GERÐUBERGI í S. 567 4070 SNtfgttiiHiifeft
- kjarni málsins!