Morgunblaðið - 04.10.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
4. OKTÓBER Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.34 0,3 7.40 3,8 13.53 0,3 19.54 3,7 7.41 13.12 18.42 15.21
ÍSAFJÖRÐUR 3.33 0,2 9.32 2,1 15.55 0,3 21.40 2,0 7.52 13.20 18.47 15.29
SIGLUFJORÐUR 5.57 0,2 12.11 1,3 18.10 0,2 7.32 13.00 18.27 15.09
DJÚPIVOGUR 4.53 2,2 11.09 0,4 17.50 2,1 23.12 0,5 7.13 12.44 18.14 14.52
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Sjómælingar (slands
* * é é Ri9™n9 \V
& á sk á Vj
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
% %*é % Slydda
% * % % Snjókoma
7 Skúrir |
Á Slydduél I
®un!??n, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin i=a Þoka
vindstyrk, heil fjöður A j
er 2 vindstig. é
Súld
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðaustan gola eða kaldi og
dálítil él norðanlands. Léttskýjað fram eftir degi
syðra en þykknar upp síðdegis og fer að rigna
um kvöldið. Hiti 0 til 8 stig, mildast
sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir strekkingsvind af austri
með rigningu víða um land. Eftir helgi er búist
við norðlægri átt með kólnandi veðri og
éljagangi norðan og norðaustan til, en að syðra
létti til. Um miðja viku er síðan útlit fyrir
hæglætis veður með frosti um nánast allt land,
a.m.k. að næturlagi.
Yfirlit: Lægð á Grænlandssundi á leið til austurs og
vaxandi lægð norðaustur af Nýfundnalandi sem hreyfist til
austnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 þokumóða Lúxemborg 13 skýjað
Bolungarvík 5 úrkoma í grennd Hamborg 14 skýjað
Akureyri 7 úrkoma í grennd Frankfurt 15 hálfskýjað
Egilsstaðir 8 rykmistur Vín 14 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 7 hálfskýjað Algarve 25 skýjað
Nuuk -2 léttskýjað Malaga 27 léttskýjað
Narssarssuaq -1 léttskýjað Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 11 skúr Barcelona 28 heiðskírt
Bergen 7 rigning og súld Mallorca 27 léttskýjað
Ósló 12 skýjað Róm 27 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 22 þokumóða
Stokkhólmur 11 léttskýjað Winnipeg 16 heiðskírt
Helsinki 7 alskýiað Montreal 9
Dublin 16 skýjað Halifax 9 skýjað
Glasgow 15 rigning á síð.klst. New York 13 skýjað
London 16 skýjað Washington
Paris 18 léttskýjað Orlando 21 léttskýjað
Amsterdam 15 skýjað Chicago 16 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálkublettir voru á heiðum á Vestfjörðum, krapi
og snjór á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og
Öxnadalsheiði en greiðfært um aðra þjóðvegi.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/að velja einstök \ I p.O *
spásvæðiþarfað 2-1 \
velja töluna 8 og | /-—L \ / _
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
II
1022
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
fjfor&itiiilþfoftifo
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dúkku, 4 hermenn, 7
aðgangsharður, 8 bar-
in, 9 hag, 11 kven-
mannsnafn, 13 karl-
fugl, 14 kvendýr, 15 til
sölu, 17 spil, 20 hár, 22
kvæðið, 23 rotið, 24
þolna, 25 vætan.
LÓÐRÉTT:
1 skerpa, 2 regnýran, 3
elska, 4 skeiðahníf, 5
lengdareining, 6 trjá-
gróður, 10 tóg, 12 rödd,
13 ósoðin, 15 kjána, 16
meðvindur, 18 naut, 19
nabbinn, 20 afkvæmis,
21 fiskur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 notalegur, 8 lokað, 9 trana, 10 nýr, 11
kanna, 13 asann, 15 hafts, 18 sólin, 21 kák, 22 rorra,
23 urðar, 24 harðánægð.
Lóðrétt: 2 orkan, 3 auðna, 4 eitra, 5 uxann, 6 flak,
7 fann, 12 nýt, 14 sló, 15 hýra, 16 ferma, 17 skarð,
18 skurn, 17 liðug, 20 norn.
í dag er laugardagur 4. október,
277. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Blessaður er sá maður,
sem reiðir sig á Drottin og lætur
Drottin vera athvarf sitt.
(Jeremía 17, 7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Olíu-
skipið Maersk Baffin
fór til Hafnarfjarðar í
gær. Stapafell kom og
fór í gær. Ásbjörn fór í
gær. Akureyrin, Guð-
björg og Kyndill koma
í dag. Siglir fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Grænlenski togarinn
Tasiilaq, danski togar-
inn Ocean Tiger og
rússneski togarinn
Ostrovets fóru á veiðar
í gær. Kyndill kom í gær
og fer í dag á ströndina.
Olíuskipið Maersk Baff-
in fer í dag.
Fréttir
fsl. dyslexíufélagið er
með opið hús fyrsta laug-
ardag í hverjum mánuði
frá kl. 13-16. Símatími
á mánud. kl. 20-22 í
síma 552 6199.
Mannamót
Fél. eldri borgara Kóp.
Félagsfundur verður í
dag kl. 14 í Gjábakka.
Bingóið verður laugard.
11. okt. Allir velkomnir.
Haustlitaferð verður far-
in þriðjud. 7. okt. Uppl.
hjá Boga s. 554 0233,
Vigdísi s. 554 5165.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Handa-
vinnusýning, basar og
kaffisala í dag og á
morgun kl. 14-17. Allir
velkomnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfmgar
á þriðjudögum og
fímmtudögum í Breið-
„ holtslaug kl. 9.30. Um-
sjón hefur Edda Baldurs-
dóttir. Málverkasýning
Jóns Jónssonar er opin á
opnunartíma hússins.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan opin
frá kl. 9-16 virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Uppl. í s. 568 5052.
FEBK, Bridsdeild.
Skákmót fél. eldri borg-
ara, bridsdeild, hefst
mánud. 6. okt. kl. 13.30
í Gjábakka. Uppl. í síma
554 2123 eftir kl. 19.
Bolvíkingafélagið.
Kaffidagur verður á
morgun í Safnaðarheim-
ili Bústaðakirkju. Messa
kl. 14. Prestur sr. Pálmi
Matthíasson, Bolvíking-
ar taka þátt í messunni.
Eftir messu verður kaffl-
sala í safnaðarheimilinu.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
á morgun kl. 14 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni
14. Parakeppni. Kaffi.
Allir velkomnir.
Stokkseyringafél. í
Reykjavik heldur aðal-
fund á morgun í Fóst-
bræðraheimilinu, Lang-
holtsvegi 111, kl. 15.
Nýir félagar velkomnir.
Kaffiveitingar.
Kvenf. Seltjörn. Hand-
verksmarkaður verður á
Eiðistorgi, Seltjarnar-
nesi, í dag kl. 10-18.
Kvenfélagið sér um
kaffi.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir. ,jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35 (gengið
inn frá Stakkahlíð).
Úlfaldinn og mýflugan,
Ármúla 20. Félagsvist í
kvöld kl. 20. Allir vel-
komnir.
Lífeyrisdeild Lands-
samb. lögreglumanna.
Fyrsti sunnudagsfundur-
inn verður á morgun kl.
10 í Félagsheimili LR í
Brautarholti 30. Óskar
Bjartmarz formaður LR
kemur og ræðir um ný-
gerðan kjarasamning.
Kirkjustarf
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Haustlitaferð
um Heiðmörk. Kaffihlað-
borð í Skútunni, Hafnar-
firði. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 14.
Áskirkja. Safnaðarfélag
Ásprestakalls verður
með kaffisölu að lokinni
messu á morgun. Kirkju-
bíllinn ekur.
Minningarkort
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Minningarspjöld
kirkjunnar fást í Bóka-
búð Böðvars, Pennanum
í Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið.
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 553 71 00 & 553 601 1
BÍLSKÚRSHURÐIR