Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Skipuleggjendur beggja sjávarútvegssýninga vilja Laugardalshöll 1.-4. september 1999 Erindin lögð fyrir stjórn ÍTR eftir helgi BÁÐIR þeir aðilar, sem nú skipu- leggja sjávarútvegssýningar í Reykjavík, hafa sótt um áð fá Laugardalshöll undir sýningarnar dagana 1.-4. september árið 1999. Umsóknirnar verða báðar lagðar fram á fundi stjórnar íþrótta- og Trust disklingar á frábæru tilboði! Tveir pakkar á verði eins - 10 stk. í pakka Hámarlí 5 pakkar á mann tómstundaráðs á mánudaginn. Sýningar ehf., framkvæmdarað- ili sjávarútvegssýningarinnar Fish- Tech ísland ’99, hefur ákveðið að halda sýninguna dagana 1.-4. september 1999 í stað 5.-8. maí það ár, eins og áður var stefnt að. Samkvæmt upplýsingum frá fyrir- tækinu var gerð skoðanakönnun meðal sýnenda, þar sem meðal annars var spurt hvor mánuðurinn, maí eða september, hentaði sjávar- útvegssýningu betur. Að sögn skipuleggjenda sýningarinnar var spurningalisti sendur út um síðastl- iðna helgi og strax á mánudag var kominn mikill fjöldi svara og taldi yfirgnæfandi meirihluti svarenda september henta betur til sýningar- haldsins. Strax og það var ljóst ákváðu forráðamenn Sýninga ehf. að breyta tímasetningunni. Byijað var að taka við þátttökutilkynning- um á FishTech ísland ’99 fyrir nokkrum dögum og nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja bókað þátttöku í sýningunni, segir í fréttatilkynn- ingu frá Sýningum ehf. Hafa óskað eftir stuðningi borgarsljóra Barni Þór Jónsson, umboðsaðili Nexus Media, á ekki von á því að grundvöllur sé fyrir neinni sam- vinnu við skipuleggjendur FishTech úr því sem komið er. „Við erum komnir með undirskriftalista frá öllum stærstu fyrirtækjunum, sem hafa verið á sjávarútvegssýning- Canon LBP-660 m'Nýtt Windows geislaprentari 600x600 dpi upplausn 6 bls/mín 100 blaða arkamatari kr. 27.900 unni okkar, sem segir að ef við færum sýninguna okkar aftur til september 1999, muni þau sýna á sýningunni okkar, en ekki hjá öðr- um. Meðal þessarra fyrirtækja eru Marel og Hampiðjan, sem eru stærstu aðilar innan Samtaka iðn- aðarins, sem eru samtök sem skrif- að hafa undir samstarf við hina sýnenduma. Einnig eru á þessum undirskriftalista fyrirtæki á borð við Sæplast, Póls, ísfell og mörg fleiri.“ Bjarni Þór sagðist enga ástæðu hafa til að ætla annað en Laugar- dalshöllin yrði þeirra í byijun sept- ember 1999. „Við höfum skrifað borgarstjóra bréf og óskað eftir hennar stuðningi, bendum þar m.a. á að við höfum alltaf verið með sýninguna í september á þriggja ára fresti frá árinu 1984 og við gerum ráð fyrir því að það verði metið þegar farið verður að bera saman tvær umsóknir með sömu dagsetningum. Og þó að við gerð- um tilraun með að færa sýninguna fram um eitt ár, þá er okkur það ljóst að það er ekki það sem sýnend- ur vilja. Þeir vilja halda rútínunni. Til að koma til móts við þeirra ósk- ir, treystum við því að borgin leigi okkur Höllina á þessum tíma,“ sagði Bjarni Þór. Ahöfn norsks rannsóknarskips Grunuð um að selja afla á„svörtu“ Tromsö. Morgnnblaðið. ÁHÖFNIN á norsku rannsóknar- skipi, sem tilheyrir hafrannsóknar- stofunni í Bergen liggur undir grun um að hafa reynt að selja fisk ólög- lega. Fiskverkandi í Finnmörku í Norður-Noregi tilkynnti að sér hefðu verið boðin fjögur tonn af þorski á „svörtum markaði". Tromsö-blaðið Nordlys greindi frá því fyrir helgi að áhöfnin á yngsta og stærsta rannsóknarskip- inu Johan Hjort sé grunuð um að hafa reynt að selja fjögur tonn af þorski að verðmæti 400-500 þús- und til fiskverkanda í Finnmörku með því skilyrði að salan væri „án reiknings". Bætt eftirlit og hertar refsiaðgerðir Málið kemur sér að sjálfsögðu mjög illa fyrir norsk yfirvöld þar sem þau hafa á undanförnum árum reynt að bæta eftirlit og herða refsingar fyrir veiðiþjófnað. Fjölmargir dómar hafa þegar fallið, allt frá milljóna króna sektum niður í örfárra fiska upptöku. Ein ástæða þess að Norð- menn leggja svo mikla áherslu á skilvirkt og nákvæmt eftirlit er ein- mitt að gera vísindamönnum kleift að draga ályktanir af nákvæmari upplýsingum. Það skýtur því skökku við að afli ransóknarskipsins sé boð- inn til sölu á svörtum markaði. Fiskverkandinn, sem tilboðið fékk, tilkynnti um málið og segir blaðið frá því að norska lögreglan vinni nú í málinu þar sem áhafnar- meðlimir hafi neitað öllum sakar- giftum. _.. .Tölvukjör Tolvu.- verslun heimilanna Opið til kl. 16:00 alla laugardaga! Fuafenl 5 - Slml 533 2323 tolvukjor@ítn.is DAGSKRA 18.10. '97 Tæknival Skeifunni kl. 10.30-11.30: Grunnkennsla á Internetið. : Tæknival Hafnarfiröi kl. 12.30-13.30: ; Grunnkennsla : á Internetið. TæknivaE Veriö velkomm! . vegna breytinga 30% afsláttur Fataskápar, skenkar, borðstofuborð, rúm, stólar, myndir, kistur, borðbúnaður o.fl. LOpið sunnudag frá kl. 13-17 J Attítktófitn Austurstræti 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.