Morgunblaðið - 21.10.1997, Page 5

Morgunblaðið - 21.10.1997, Page 5
AUK/SÍA K099-190 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 5 Einhverjum fannst Tóbaksvarnanefnd ganga of langt í því að minna á skaðsemi reykinga með auglýsingu í Morgunblaðinu nýlega. Það er ofbeldi gagnvart barni að neyða það til að anda að sér tóbaksreyk. Það getur valdið sárum sem gróa seint eða aldrei. Sú staðreynd að yfir 340 manns skuli deyja árlega á íslandi af völdum reykinga, þar af 40 vegna reykinga annarra, er vægast sagt óhugnanleg. Búast má við að einn íslendingur deyi á degi hverjum af völdum reykinga. Finnst þér það viðunandi? Reykingar eru ekki einkamál þeirra sem reykja!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.