Morgunblaðið - 21.10.1997, Síða 33

Morgunblaðið - 21.10.1997, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 33" PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 20. október. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 7857,8 t 0.1% S&PComposite 948,0 t 0,4% Allied Signal Inc 41,8 t 1,2% AluminCoof Amer... 80,1 t 0,9% Amer Express Co 82,2 t 0,4% AT & T Corp 47,3 t 4,6% Bethlehem Steel 10,3 t 3,1% Boeing Co 52,7 t 2,1% Caterpillarlnc 58,5 t 0,2% Chevron Corp 85,0 t 1,2% Coca Cola Co 57,8 J 1,2% Walt Disney Co 82,9 t 0,3% Du Pont 56,2 J 2,3% EastmanKodakCo... 63,3 t 0,6% Exxon Corp 63,6 { 0,1% Gen Electric Co 68,9 t 0,5% Gen Motors Corp 68,8 J 0,9% Goodyear 68,4 t 0,6% Intl Bus Machine 96,8 t 1,4% Intl Paper 56,5 J 1,3% McDonalds Corp 47,3 t 2,0% Merck&Colnc 93,4 J 1,6% Minnesota Mining.... 94,7 t 0,3% MorganJ P&Co 118.6 J 0,5% Philip Morris 40,5 j 0,5% Procter&Gamble 70,5 t 0,1% Sears Roebuck 45,3 J 3,2% Texaco Inc 60,6 t 0,5% Union CarbideCp 48,9 J 0,6% United Tech 79,1 J 0,4% Westinghouse Elec.. 27,0 t 0,7% Woolworth Corp 20,2 t 0,3% AppleComputer 2420,0 j 6,2% Compaq Computer.. 71,7 1 3,1% Chase Manhattan .... 120,8 J 0,7% Chrysler Corp 37,2 J 0,8% Citicorp 138,9 J 0,8% Digital Equipment 48,5 t 2,0% Ford MotorCo 47,6 t 0,3% Hewlett Packard 65,8 t 1,8% LONDON FTSE 100 Index 5211,0 J 1,1% Barclays Bank 1640,0 J 2,1% British Airways 622,0 J 1.2% British Petroleum 86,0 t 0,1% British Telecom 900,0 - 0.0% Glaxo Wellcome 1310,0 J 1.7% Grand Metrop 628,0 J 0,6% Marks & Spencer 625,5 - 0,0% Pearson 817,0 J 1,9% Royal & Sun All 618,0 J 2,9% ShellTran&Trad 449,5 J 1,6% EMI Group 612,0 f 1,4% Unilever 475,0 j 0,4% FRANKFURT DT Aktien Index 4069,3 t 0,5% Adidas AG 238,0 { 0,4% Allianz AG hldg 429,0 J 0,4% BASFAG 61,1 t 1,7% Bay Mot Werke 1350,0 J 2,4% Commerzbank AG.... 63,2 J 0,8% Daimler-Benz 132,2 J 1,0% Deutsche Bank AG... 121,6 i 0,9% Dresdner Bank 80,5 1 0,1% FPB Holdings AG 313,0 t 0,3% Hoechst AG 77,3 - 0,0% Karstadt AG 587,5 J 1,1% Lufthansa 32,3 t 0,9% MANAG 524,0 J 0,9% Mannesmann 786,0 J 1,2% IG Farben Liquid 2,6 J 0,8% Preussag LW 495,5 J 0,7% Schering 173,9 J 0,6% Siemens AG 117,9 J 1.4% Tbyssen AG 413,0 t 1,5% Veba AG 96,8 t 0,4% Viag AG 860,0 t 0,8% Volkswagen AG 1141,0 J 0,7% TOKYO Nikkei 225 Index 17294,5 J 1,1% AsahiGlass 856,0 J 0,3% Tky-Mitsub. bank 1830,0 j 2,7 % Canon 3100,0 i 4,3% Dai-lchi Kangyo 1140,0 f 0,9% Hitachi 1060,0 J 0,9% Japan Airlines 412,0 J 3,1% Matsushita E IND 2230,0 J 1,8% Mitsubishi HVY 663,0 t 2,5% Mitsui 975,0 J 0,5% Nec 1480,0 J 2,6% Nikon 1650,0 J 3,5% Pioneer Elect 2380,0 J 3,6% SanyoElec 405,0 J 1,9% Sharp 1030,0 J 1,0% Sony 11400,0 i 6,0% Sumitomo Bank 1610,0 i 2,4% Toyota Motor 3840,0 J 2,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 190,5 í 0,2% Novo Nordisk 767,4 J 0,1% Finans Gefion 139,0 - 0,0% Den Danske Bank.... 728,0 t 0,4% Sophus Berend B.... 1060,0 i 0,9% ISS Int.Serv.Syst 201,0 t 1,0% Danisco 386,0 t 1,3% Unidanmark 460,0 i 0,9% DS Svendborg 472500,0 - 0,0% Carlsberg A 375,0 t 0,3% DS 1912 B 309000,0 j 1,1% Jyske Bank 695,0 t 0,7% OSLÓ Oslo Total Index 1376,6 J 0,2% Norsk Hydro 411,5 J 0,8% Bergesen B 211,0 i 2,3% Hafslund B 36,0 J 0,6% KvaernerA 443,0 J 0,2% Saga Petroleum B.... 131,0 i 1,5% OrklaB 595,0 - 0,0% Elkem 122,5 J 0,8% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3098,6 J 0,7% Astra AB 125,0 f 0,4% Electrolux 690,0 - 0,0% EricsonTelefon 164,5 t 0,9% ABBABA 101,5 i 2,4% Sandvik A 87,5 - 0,0% VotvoA25SEK 65,0 J 5,8% Svensk Handelsb.... 73,0 i 11,5% Stora Kopparberg.... 124,0 i 2.7% Verð allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Evrópsk bréf lækka á afmæli hruns LÍKLEG seinkum á inngöngu Breta í evrópskt myntbandalag (EMU) ollu lækkun á verði evrópskra hlutabréfa í gær. Dagurinn hófst með ískyggilegri lækkun á mörkuð- um í London, París og Frankfurt á tíu ára afmæli hrunsins á svarta mánudegi 1987, en ekkert stór- vægilegt gerðist og markaðirnir komust í jafnvægi. Óstöðug byrjun í Wall Street setti strik í reikning- inn, en Dow Jones vísitalan jafnaði sig eftir lækkun á föstudag og hækkaði nokkuð. Kl. 3.45 hafði Dow hækkað um 15,47 pnkta, eða 0,2%, í 7862,50. í London var nýtt tölvukerfi tekið í notkun og FTSE 100 vísitalan lækkaði um 60,1 punkt, eða 1,14%, í 5,211.0. Vísi- talan hafði lækkað mest í 5152 punkta eftir opnun, um tæplega 120 punkta síðan á föstudag, vegna uggs um áhrif líklegrar seinkunar á inngöngu Breta í EMU. Gordon Brown fjármálaráðherra kvað tíma stöðugleika nauðsynleg- an og mjög ólíklegt að Bretar yrðu í hópi fyrstu þjóða sem gengju í bandalagið 1999. í síðasta mánuði urðu hækkanir í kauphöllinni í London vegna bendinga um að stjórn Tony Blair hallaðist að skjótri aðild. Ummæli á aðra lund um helgina treystu gengi sterlings- punds. Kl. 3.45 hafði þýzka IBIS DAX tölvuvísitalan hækkað um 20,09 punkta, eða 0,5%. í 4069,25. Áður hafði DAX vísitalan lækkað um 20,75 punkta, eða 0,51%, (4040,75. í París lækkaði CAC 40 vísitalan um 11,31 punkt, eða 0,38%, í 2946,71 og hækkuðu bréf í France Télécom mest. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. ágúst 3ENSÍN (95), dollarar/tonn /l/v-i ^ * 205,0 w yv020 / nr ágúst ' sept. ' okt. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn 202,0/ 201,0 ágúst sept. okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 20. okt. '97 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 69 69 69 200 13.800 Hlýri 106 106 106 1.200 127.200 Karfi 74 14 59 1.160 68.515 Keila 74 40 64 7.877 500.668 Langa 88 48 75 6.391 479.844 Lúða 544 294 471 327 154.018 Lýsa 22 17 19 1.418 27.083 Sandkoli 50 50 50 52 2.600 Skarkoli 156 107 126 2.546 321.555 Skata 200 200 200 146 29.200 Skötuselur 178 178 178 71 12.638 Steinbítur 111 54 98 2.786 272.205 Tindaskata 10 6 7 812 5.576 Ufsi 70 42 58 17.032 981.987 Undirmálsfiskur 96 31 83 3.282 271.067 Ýsa 106 50 85 31.089 2.641.192 Þorskur 138 61 98 90.570 8.918.229 Samtals 89 166.959 14.827.376 FAXAMARKAÐURINN Langa 61 61 61 57 3.477 Steinbítur 109 85 98 202 19.786 Tindaskata 6 6 6 263 1.578 Ufsi 45 45 45 88 3.960 Undirmálsfiskur 96 96 96 1.034 99.264 Ýsa 89 50 56 286 16.033 Þorskur 126 78 86 9.856 850.868 Samtals 84 11.786 994.967 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 69 69 69 100 6.900 Karfi 70 14 49 395 19.529 Keila 65 61 61 816 50.111 Langa 85 58 59 657 38.743 Lúða 374 369 370 76 28.094 Sandkoli 50 50 50 52 2.600 Skarkoli 156 118 127 1.839 233.866 Steinbítur 111 74 87 561 49.009 Tindaskata 10 10 10 176 1.760 Ufsi 58 42 48 2.064 99.732 Undirmálsfiskur 70 60 62 620 38.452 Ýsa 106 50 90 8.916 799.498 Þorskur 138 64 89 42.982 3.819.381 Samtals 88 59.254 5.187.675 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Steinbítur 70 70 70 58 4.060 Ýsa 58 58 58 162 9.396 Þorskur 85 85 85 128 10.880 Samtals 70 348 24.336 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 65 65 65 118 7.670 Skarkoli 137 107 108 155 16.735 Steinbítur 111 55 96 75 7.184 Ýsa 102 88 96 606 58.352 Þorskur 87 87 87 272 23.664 Samtals 93 1.226 113.605 Vara við breytingnm á lífeyrissjóðakerfinu 14. ÞING Alþýðusambands Suður- lands var haldið á Höfðabrekku, Mýrdal, dagana 18. og 19. októ- ber. Meðal umræðuefna voru breytingar á úthlutunarkerfi at- vinnuleysisbóta og vinnumarkaðs- málum sem koma til framkvæmda 1. janúar nk. Hansína Á. Stefánsdóttir, Versl- unarmannafélagi Ámessýslu, var endurkjörin formaður Alþýðusam- bands Suðurlands. íhlutun í lögverndaðan samningsrétt Miklar umræður vom um líf- eyrismálin og vora fulltrúar sam- mála um mikilvægi samtrygging- arkerfis þess sem almennu lífeyris- sjóðirnir byggjast á. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: „14. þing Alþýðusambands Suð- urlands, haldið að Höfðabrekku 18. og 19. október 1997, varar við og lýsir áhyggjum sínum vegna fram kominna tillagna um breytingar á almenna lífeyrissjóðakerfinu. Líf- eyrissjóðirnir eruy byggðir upp sem samtryggingarsjóðir og hafa sannað sig í því að veita raunveru- lega tryggingavernd. Jafnframt er viðurkennt að ís- lenska lífeyrissjóðakerfið er eitt það besta í heimi. Um leið og þing- ið fagnar því, er lögð áhersla á að gera enn betur og auka lífeyris- tryggingar frá því sem nú er. Lífeyrissjóðakerfið og þær tryggingar sem það veitir eru veigamikill þáttur í kjaramálunr*' almennings. Lagasetning af hálfu Alþingis um breytingar á þessu kerfi jafngildir íhlutun i lögvernd- aðan samningsrétt verkalýðsfélag- anna. í því sambandi minnir þingið á yfirlýsingu forsætisráðherra í tengslum við síðustu kjarasamn- inga, þess efnis að ekki verði hrófl- að við þeim grunni sem almenna lífeyrissjóðakerfið byggir á. Þingið treystir því að alþingis- menn láti ekki glepjast af fagur- gala þeirra fjármagnsafla sem vilja lífeyrissjóðina feiga og leggja allt kapp á að koma fjármagni þeirra í hendur braskaranna." Verður enska samskipta- málið á Norðurlöndum? „VÖKUSAMTAL verður á sænsku í kaffistofu Norræna hússins næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 19-22, þar sem dr. Lennart Elmevik, stjórnarformaður Nor- ræna hússins og prófessor í nor- rænum málum við Uppsalahá- skóla, ræðir við áhugafólk um eftirfarandi spurningu: Verður enska samskiptamál á Norður- löndum? Staða norrænna tungu- mála og framtíðarhorfur þeirra í samkeppni við enska tungu eru mörgum hugleikið umræðuefni um þessar mundir og því hefur stjórn íslensk-sænska félagsins ákveðið að setja það á dagskrá sína sem er nýkomin út. Á dagskrá íslensk-sænska fé- lagsins eru fern vökusamtöl þar sem tekin verða til umræðu ýmis mál sem ofarlega eru á baugi um leið og smakkað er á sænskum húskarlakosti. í þessu formi verður í vetur rætt um sænska kvik-^ myndagerð, sænska velferð og for^ ræðishyggju og bókamarkaðinn í Sviþjóð. I vor er einnig ráðgert að stofna klúbb þar sem skipst verður á nýjum sænskum bókum. ís- lensk—ænska félagið tekur þátt í undirbúningi Lúsíuhátíðar og Jóns- messuhátíðar með Norræna húsinu og öðrum norrænum félögum og heldur á eigin vegum Valborgar- messuhátíð 30. apríl ár hvert,“ segir í fréttatilkynningu frá ís- lensk-sænska félaginu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20. okt. '97 l Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 18 53 340 17.979 Keila 72 40 61 2.780 168.635 Langa 86 80 84 2.303 194.511 Lúða 544 294 502 251 125.924 Skata 200 200 200 146 29.200 Skötuselur 178 178 178 71 12.638 Steinbítur 70 68 70 72 5.024 Ufsi 70 42 63 1.279 80.232 Undirmálsfiskur 43 43 43 58 2.494 Ýsa 98 56 88 5.453 478.937 Þorskur 137 86 125 20.098 2.515.064 Samtals 111 32.851 3.630.638 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 106 106 106 1.200 127.200 Skarkoli 149 126 129 552 70.954 Steinbítur 111 109 109 1.523 166.647 Ýsa 90 56 81 2.232 180.613 Þorskur 79 65 71 1.447 103.113 Samtals 93 6.954 648.527 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR C Karfi 74 74 74 99 7.326 “ Keila 67 65 66 2.941 192.665 Langa 80 71 74 656 48.413 Lýsa 17 17 17 530 9.010 Steinbítur 63 63 63 76 4.788 Tindaskata 6 6 6 69 414 Undirmálsfiskur 31 31 31 104 3.224 Ýsa 83 70 79 1.834 144.666 Þorskur 95 61 88 1.196 104.949 Samtals 69 7.505 515.455 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 69 69 69 100 6.900 Karfi • 73 14 73 326 23.681 Keila 74 64 67 1.340 89.257 Langa 88 48 74 2.418 178.255 Lýsa 22 17 20 585 11.840 Steinbítur 74 54 72 219 15.707 Ufsi 60 44 59 13.366 738.193 Undirmálsfiskur 31 31 31 96 2.976 Ýsa 94 78 82 5.536 455.115 j Þorskur 108 83 96 8.960 862.848' Samtals 74 32.946 2.434.772 SKAGAMARKAÐURINN Langa 51 48 48 182 8.774 Lýsa 22 19 21 303 6.233 Tindaskata 6 6 6 304 1.824 Ufsi 42 42 42 235 9.870 Undirmálsfiskur 91 90 91 1.370 124.656 Ýsa 97 50 82 6.064 498.582 Þorskur 138 65 111 5.631 627.462 Samtals 91 14.089 1.277.402 > ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.