Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 43
BRIDS
U m s j ó n
Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag Reyðarfjarðar og
Eskifjarðar
ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 14. október
var spiluð önnur umferð I aðaltvímenn-
ingi BRE. Úrslit urðu á þessa leið:
Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 27
RagnaHreinsdóttir-SigurðurFreysson 18
Ámi Guðmundsson - Búi Birgisson 2
JónlngiIngvarsson-JónasJónsson 1
Staðan að loknum tveimur umferð-
um er nú þessi:
Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 41
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 36
ÞorbergurHauksson-BöðvarÞórisson 16
Ámi Guðmundsson - Búi Birgisson 13
Bridsfélag Breiðfirðinga og
Breiðholts
Mæting á spilakvöld félagsins
fimnitudaginn 16. október var
dræm og spilaður var 8 para how-
ell tvímenningur með forgefnum
spilum. Spilað ar um rauðvínsverð-
laun. Eftirtalin pör náðu næsta
skorinu, meðalskor 84:
Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirsson 97
Rúnar Hauksson - Skúli Sigurðsson 86
Næstu tvo fimmtudaga verður
áfram spilaður eins kvölds tvímenn-
ingur og spilað um rauðvínsverð-
laun. Allir velkomnir.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 16. október var spil-
að annað kvöldið í barómeterkeppni
félagsins.
Staðan eftir tíu umferðir af tutt-
ugu og þrem:
Erla Siguijónsd. - Dröfn Guðmundsd. 91
Sigurður Siguijónss. - Guðm. Grétarss. 83
Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson 83
ÞórðurBjörnsson-ErlendurJónsson 77
Skor kvöldsins:
Erla Sigutjónsd. - Dröfn Guðmundsd. 60
Þorgeir Ingólfsson - Garðar V. Jónsson 51
Jón Steinar Ingólfsson - Birgir Jónsson 49
Metþátttaka hjá Bridsfélagi
SÁÁ sl. sunnudag
Svo virðist sem hinn nýi spilatími
félagsins, sunnudagskvöldin, ætli
að falla félagsmönnum vel í geð.
Síðastliðið sunnudagskvöld, hinn
19. október, mættu 16 pör til leiks
og eru margir mánuðir síðan slíkur
fjöldi sást hjá félaginu. Spilaður var
eins kvölds Mitchell-tvímenningur
og urðu úrslit eftirfarandi:
N/S-riðill
Jóhannes Guðmannss. - Aðalbj. Bened.ss. 221
Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 208
Kristinn Óskarss. - Óskar Kristinss. 181
A/V-riðill
JóhannGuðnas.-NicolaiÞorsteinss. 198
Valdimar Sveinss. - Óli Bjöm Gunnarss. 186
Björgv. Kjartanss. - Bergljót Aðalsteinsd. 181
Meðalskor var 168.
Næsta spilakvöld félagsins verð-
ur sunnudaginn 26. október. Spilað
er í Úlfaldanum, Ármúla 40 (bak-
hús), og hefst spilamennska klukk-
an 19.30. Keppnisstjóri er Matthías
Þorvaldsson.
RAÐAUGLVSINGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
BHS
•ÓKMCNN7
HANDMiNNT
SIDMINNT
Frá Borgarholtsskóla
Laus störf
Skólinn auglýsir starf aðstoðarmanns umsjón-
armanns. Um er að ræða húsvörslu með vakta-
fyrirkomulagi á tímabilinu kl. 7.30—23.00.
Upplýsingar um starfið gefur Hrafn Björnsson,
umsjónarmaður hússins, í síma 586 1407.
Einnig er auglýst eftir þroskaþjálfa eða aðstoð-
armanni á námsbrautfyrirfatlaða í 60%starf.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
allra fyrst.
Upplýsingar í síma 586 1400.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir um störfin berist Borgarholtsskóla
, v/Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 1. nóvember.
Öllum umsóknum verður svarað.
Skólameistari.
St. Franciskusspítali, Stykkishólmi
Yfirmaður í eldhúsi
Yfirmaður í eldhúsi óskasttil starfa sem fyrst.
| Æskilegt er að umsækjendur hafi, auk reynslu
J af stjórnun, þekkingu á sjúkrafæði.
| Umsóknarfrestur er til 26. október nk.
Frekari upplýsingar veitirframkvæmdastjóri,
Róbert Jörgensen, í síma 438 1128.
Markaðssetning
Traust fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til
markaðssetningar. Einungis mjög hæfurein-
j staklingur kemur til greina. Farið verður með
j allar upplýsingar sem trúnaðarmál.
| Tilboði, með nafni og öðrum upplýsingum,
sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn
24. október næstkomandi, merktu: „Eldhugi".
Hjjálp óskast
Fjölskylda á Teigunum óskar eftir að ráða barn-
góðan einstakling til að aðstoða 6 ára strák við
að fara í skólann á morgnana auk léttra heimilis-
starfa. Um er að ræða allt að 10 tíma á viku.
g Nánari upplýsingar í síma 553 5514.
Ritstjóri óskast
að bæjarmála- og héraðsfréttablaði sem út
mun koma á Akureyri. Fullt starf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. okt. nk.
| merkt: „Ritstjóri".
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur aðalfund í dag,
Þriðjudaginn 21. október, klukkan 17:00. Fundurinn verður haldinn
i Skála á annarri hæð Hótels Sögu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins er Guðmundur H. Garðarsson sem mun ræða um
tífeyrismál aldraðra.
Fundarstjóri Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
Fulltrúaráðsfélagar eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Stjórnin.
TILKYIMIMIIMGAR
Styrkur til listamanna
Með fyrirvara um að bæjarstjórn samþykki
framlag fyrir árið 1998, er Ryvarden-styrkurinn
auglýstur, að upphæð 20.000 n. kr sem veittur
ereinumstyrkþega. Styrkurinn erveitturí
tengslum við Galleri Ryvarden, Ryvarden vita,
sem er nátengdur landnámsmanninum Hrafna-
Flóka. Hrafna-Flóka var reistur minnisvarði í
Hafnarfirði, sumarið 1997.
Styrkþeginn þarf að dveljast og vinna í vitan-
um 4—6 vikur, úthlutunarárið. I vitavarðarbú-
staðnum, sem er á landi, er vinnustofa. Æski-
legt er að styrkþeginn haldi sýningu um pásk-
ana 1999.
Nánari upplýsingar um Ryvarden og úthlutun-
arreglur er hægt að fá hjá menningarráðunaut
Sveio bæjarfélagsins í síma 00 47 52 74 01 00.
Um styrkinn geta sótt listmálarar, grafíklista-
menn og/eða teiknarar, sem eru meðlimir í
listamannasamtökum sem tengjast Norske
Billedkunstnere eða sambærilegum íslenskum
samtökum. Umsókn ásamt verkaskrá og Ijós-
mvndum af 5 verkum, á að senda Sveio kom-
mune, boks 40, 5520 Sveio, fyrir 1. nóvember
1997. Umsókninir á að merkja: „Ryvarden-
stipendet 1998".
Frá Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði
Upplýsingar um jóladvöl
Nú er byrjað að bóka þá, sem hafa hug á að
dveljast á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði yfir
jól og áramót. Dvalartíminn erfrá 15. desem-
ber og fram í byrjun janúar.
Vinsamlega hringið í síma 483 0300 og biðjið
um innlagnadeild.
Heilsustofnun NLFÍ.
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Ferðamálasamtaka
Norðurlands eystra
verður haldinn á Gistiheimilinu, Kópaskeri,
miðvikudaginn 29. október kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rögnvaldur Guðmundsson, ferðamálafræð-
ingur, kynnir skýrslu um innlenda og er-
lenda gesti á Norðurlandi eystra sumarið
1996.
3. Önnur mál.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um ferða-
mál.
Stjórnin.
TIL SÖLU
VEISLAN
Frystiklefi og
kælivélar
Vegna stækkunarfyrir-
tækisins og aukinna
umsvifa vantar okkur ca
17 m3 frystiklefa ca
3x2,2x2,5 og 2—3 kæli-
veitingaeldhús vélar eða kæliklefa.
Austurströnd 12, Einnig ruslapressu.
Seltjarnarnesi
Upplýsingar gefur Brynjar í síma 561 2031 eða
894 3935.
KEIMIMSLA
Þýska fyrir lengra komna
Kröftugt fimm vikna námskeið ætlað þeim,
sem hafa nokkra kunnáttu í þýsku, t.d. stúd-
entspróf (ekki skilyrði). Markmið námskeiðsins
er að nemendur geti tekið þátt í umræðum á
þýsku, skilið erfiðar blaða- og tímaritsgreinar,
nái tökum á þýskum viðskiptabréfum og geti
kynnt fyrirtæki sín á auðveldan hátt.
Leiðbeinandi er Katharina Schubert, MA í mál-
vísindum. Hún hefur m.a. kennt í Endurmennt-
un HÍ, Útflutningsráði og kennir nú við HÍ.
Námskeiðið hefst 28. okt. nk. kl. 18.40 á Hótel
Sögu.
Skráning og nánari upplýsingar má fá í síma
568 9750.
Þýska fyrir byrjendur
Kröftugt fimm vikna námskeið í þýsku fyrir
byrjendur. Námskeiðið er einkum ætlað starfs-
mönnumfyrirtækja. Markmið námskeiðsins
er að nemendur geti fylgst með einföldum
samtölum á þýsku, lesið einfaldan texta og
gert sig skiljanlega á þýsku.
Leiðbeinandi er Katharina Scubert, MA í mál-
vísindum.
Katharina hefur m.a. kennt í Endurmenntun
HÍ, Útflutningsráði og kennir nú við HÍ.
Námskeiðið hefst 28. okt. nk. kl. 16.15 á Hótel
Sögu.
Skráning og nánari upplýsingar má fá í síma
568 9750.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7,
710 Seyðisfirði, föstudaginn 24. okóber 1997 kl. 14.00 á eftir-
farandi eign:
Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf.
21. október 1997.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 5997102119 III 1
I.O.O.F. Ob.1 = 179102120:00 =
I.O.O.F. Rb. 4 s 14710218 - II.
□ Hlín 5997102119 VI 2
□ EDDA 5997102119 I - 1
Ástarfíkn — flóttafíkn
Vilhelmína Magnúsdóttir heldur
fyrirlestur um samskiptaferli ást*
vina í Gerðubergi þriðjudaginn
21. okt. kl. 20.00.
Aðgangseyrir kr. 1.000.
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
í kvöld kl. 20.30 verður biblíu-
lestur í umsjá sr. Jóns Dalbú
Hróbjartssonar.
Allar konur velkomnar.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
MÓRKINNI6 - SÍMI 568-2533
Þriðjudagur 21. október
kl. 20.00
Hressingarganga frá Mörk-
inni 6. Rúta frá Ferðafólagshús-
inu upp í Elliðaárdal. Gengið í
um 1 klst. niður dalinn. Frí ferð.
Minnum áskrifendur og aðra
á afmælisbókina, Konrad
Maurer íslandsferð 1858. All-
ir ættu að eignast þessa stór-
merku ferðabók sem einnig
er bráðskemmtileg aflestrar.
Ferðafélag isiands