Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar ByHingí viðhorfum VIÐHORFSBYLTING hefur orðið hjá almenningi í afstöðunni til einkavæðingar ríkisbankanna og sölu á hlutabréfum í þeim á fijálsum markaði. Þetta segir í leiðara í Viðskiptablaðinu. \ iáski ij >ia ...... - Skoðanakönnun í LEIÐARA Viðskiptablaðsins segir m.a.: „Það hefur því miður ekki vakið mikla athygli að mikill meirihluti landsmanna er fylgj- andi því að hlutabréf í ríkis- bönkunum tveimur, Búnaðar- banka og Landsbanka, verði seld á frjálsum markaði. Sam- kvæmt skoðanakönnun Gallup vilja þrír af hveijum fjórum íslendingum frjálsa sölu hluta- bréfa í bönkunum. Hér er ekki aðeins um ánægjulega viðhorfs- breyting^u að ræða, heldur við- horfsbyltingu, þvi til skamms tima sýndu skoðanakannanir að mikill meirihluti landsmanna væri á móti sölu rikisbankanna. • • • • Miklar breytingar NIDU RSTÖDIIR könnunar Gallup sýna svo ekki verður um villst, hve viðhorf almennings til rikisrekstrar og einkavæð- ingar hefur tekið miklum breyt- ingum á undanförnum árum. Þetta er mikill sigur þeirra sem hafa verið talsmenn þess að rík- ið og opinberir aðilar drægju sig út úr atvinnurekstri, ekki sist þeim sem er í beinni sam- keppni við einkaaðila. Almenn- ingur er farinn að gera aðrar kröfur til hins opinbera, en að það standi í rekstri fyrirtækja með misjöfnum árangri. • ••• Anægjuefni NIÐURSTAÐA könnunarinnar er ánægjuefni fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsókn- arflokks og þá ekki sist Finn Ingólfsson viðskiptaráðherra sem beitti hörku við að fá sam- þykki Alþingis við að breyta rGkisbönkunum í hlutafélög og fá heimild til að selja nokkur hlutabréf. Með þennan stuðning að leiðarljósi hlýtur ríkisstjórn- inni að vaxa þróttur og kjarkur í áformum sínum mn að draga ríkið út úr atvinnurekstri og innleiða samkeppni á svið at- vinnulífsins, þar sem hún er lít- il eða engin. Þar ber hæst orku- geirann, sem er í raun án allrar samkeppni, þrátt fyrir alla möguleika sem þar eru fyrir hendi. • ••• Samkeppni NÆSTA stóra verkefni iðnað- ar- og viðskiptaráðherra verður að sannfæra þingmenn um, ekki bara ágæti heldur nauðsyn þess að brjóta upp orkubúskap landsmanna og innleiða þar samkeppni.“ APÓTEK_______________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apólekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.__________ APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád. fid. kl. 9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5:Opið alladaga kl. 9-22.___________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opiðmán. -föst- kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholls- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, iaugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fost. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domua Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, fostud. 9-19 og Iaugard. 10-16. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa Iaugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima21.0piðv.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: SkiphoIU 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvaiIagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fostud. 9-20, laugd. 10-16. Afgrjsími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9—19, laug- ard., helgid., ogalmenna frídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.___________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið UI kl. 18.30. Laug. pg sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22.______________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvökiin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. MðUaka blfið- gjafa er opin mánucL-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud- kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 tíl kL 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgkL Nánari uppL f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka i Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.____________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. NeydamúmerfyriraHtland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAH JÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptðxxð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6378, opið virka daga ki. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.____ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.—föstud. kL 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppL ámiðvikucL kl. 17—18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómarleikl, Þverholtí 18 kl. 9-11, á ranasóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeiki Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heflsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13—17 allav.d.nemamidvikudagaísíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNJEFNANEYTENDUK. Göngudeild Landspitalans, s. 560-1770. ViðtaLstími þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FlKNIEFNAMEÐFERnA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudefldarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppekiis- og lög- fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagxmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Uleerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reylgavík. Fundirígula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. ki. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudög- um kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fúndirásunnud. kL 20.30 ogmári. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEII.ABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Simi 564-1045.___________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hœó. Gönguhópur, uppl.sími s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud., i Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw em Union“ hraösendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.______ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVtKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. I s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Síini 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.__________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-fost. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýóuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldslaus !ögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Timap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reyiqavik. SimaUmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG lSLANDS, HOfðatúni libl Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG fSLANDS. Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/simi/myndrití 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun -s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349.________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8.___________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholtí 4. LandssamtÖk þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.________~________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 i safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fímmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkiriqunnar, Lælqargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi ineð sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 36. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungtingum að 19 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur sern fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 5B2-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símaUmi áþriðjud.millikl. 18-20, sími 577-48 ll.simsvari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfeiisbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholtí 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. ki. 16-18 i s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 5G2-6868/562-G878. Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Simatlmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.___________________________ TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Simi 553-2288. Myndbréf: 553-2050._________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Feiismúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætí 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á fímmtudögum kl. 17.15.______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817,bréfs. 581-1819, veitírforeldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- siminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjýb ailadaga. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: AUa daga kl. 15-16 og 19-20 oge. samkl. Á öldnjnariækningadeiid er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadefldar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sóiarhringinn. HeimsóknarUmi á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeik) öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: KL 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarsíjóra. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða samkL GEDDEILD LANDSPfTALANS KLEPPI: Efi- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPlTALANS Vifilsstöð- um: Eftír samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: M. 15-16 og 19.30-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÖSEFSSPlTALI HAFN.: AlladagakL 15-16 og 19-19.30._________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 pg kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kL 14-21. Símanr. qúkrahússins og Heil- sugæskistöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsðknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadefld og þjúkrunardeild akiraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tfl kL 8. Sami sími á heigidögum. Rafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánucL, miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKÚR: Adal- safn, Þinghoksstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fkL kl. 9-21 föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angrcind söfn og safhið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fóstud. kL 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16.______________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKÚR: Opið mán. fösL 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.—fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sepL-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugaírd. (1. okL-15. maQ kl. 13-17.______________________________ B YGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu A Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 oge. samkl. S: 483-1504.__________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sí- vertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiíjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. IÐUNNAR APOTEK á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð landsins OPB VIRKA DAGA .9 -19 T© DOMUS MEDICA Egilsgöiu3101 Reykjavik sími5631020 Einádag VtUamýSífojUitx IpVÍtAWfÍM - tfjfjA (iniwlrifttl fáh{ rÁÍ í dfóteKiim FÆST Í APÓTEKINU FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR i * L - . t íj ■5 \ ( fr n 1 iri l%I •A 9 TT 1 Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú, sími 567 4844 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Qpiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið e. samkl. S. 482-2703.____________________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikiriguvegi. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 1. september. Sími 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Botgar- túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13- 17.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud. kl. 14-16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.____ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, simi 569-9964. Opið virka dagaki.9-17ogáððrumtimaeftirsamkomuiagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-TS , sunnud. 14- 17. Kaffistofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18 sunnud. Sýningarsalin 14-18 þriðjud.—sunnud. PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergataða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i des. og janúar._ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tlmum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl. Uppl. ís: 483-1165. 483-1 dá<*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.