Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 49
I DAG
Árnað heilla
A r|ÁRA afmæli. í dag,
^V/þriðjudaginn 21. októ-
ber, er fertugur Róbert B.
Agnarsson, Bjargartanga
3, Mosfellsbæ. Hann og eig-
inkona hans Anna Bjöms-
dóttir taka á móti ættingj-
um og vinum í félagsheimil-
inu Hlégarði í Mosfellsbæ,
kl. 20.30 föstudaginn 24.
október næstkomandi.
BBIPS
llmsjón Guömundur Páll
Arnarson
HIÐ ÁRLEGA minningar-
mót um Einar Þorfinnsson
fór fram á Selfossi síðastlið-
inn laugardag. 31 par tók
þátt í mótinu og fóru leikar
svo að Ásmundur Pálsson
og Sigurður Sverrisson
stóðu uppi sem öruggir sig-
urvegarar. í öðru sæti urðu
Þorlákur Jónsson og Val-
garð Blöndal, og Bjöm Ey-
steinsson og Karl Sigur-
hjartarson urðu þriðju. Sig-
urvegararnir spila hið sér-
íslenska íslauf (Icerelay),
þar sem annar aðilinn spyr
hinn í þaula um skiptingu
og styrk. Hér sjáum við þá
félaga renna sér í alslemmu,
sem margir misstu:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁG105
f D2
♦ ÁD102
♦ Á83
Vestur Austur
♦ 8632 ♦ D974
V G65 |||j|| f 10974
♦ G9754 111111 ♦ K63
♦ 2 ♦ G6
Suður
♦ K
f ÁK83
♦ 8
♦ KD109754
Ásmundur er í norður og
tekur að sér hlutverk spyij-
andans með því að krefja í
geim á móti tígulopnun Sig-
urðar:
Vestur Norður Austur Suður
Pass
Ásmundur
1 grand (2) Pass
2 hjörtu (4)Pass
2 grönd (6) Pass
4 tíglar (8) Pass
7 lauf (10) Pass
Pass (12) Pass
Sigurður
1 tigull (1)
2 tígi (3)
2 spað (5)
4 lauf (7)
4 spað (9)
7 gro. (11)
O A ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI. í dag, þriðjudaginn
OV/ 21. október, eiga 30 ára brúðkaupsafmæli Osk
Elín Jóhannesdóttir og Jóhann Ólafur Sverrisson. Þau
verða að heiman í dag og næstu daga.
Skýringar:
(1) 11-15 HP, neitarflmm-
spila hálit.
(2) Spumarvélin ræst.
Geimkrafa.
(3) Einspil eða eyða
spaða.
(4) Biðsögn.
(5) Einspil í spaða og fjög-
ur hjörtu.
(6) Biðsögn.
(7) Einn tígull og sjö lauf.
(8) Spuming um kontról
(ás=2, kóngur=l)
(9) Ejögur kontról, en
blankur kóngur er ekki talinn
með.
(10) „Kannski þarf að
trompa hjarta."
(11) „Eg átti eftir að segja
frá spaðakóng."
(12) „Ég fer ekki hærra.“
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu flöskum til
styrktar krabbameinsveikra barna. Þau eru Helga,
Nanna og Eyþór.
Með morgunkaffinu
Aster...
9-27
... aðhalda bátnum á
floti.
TM R*Q U.S. P«t OH. — •» nghts roservDö
(c) 1997 Los Angeles Times Syndeate
En ég veit hvernig þú
getur sparað 100%.
Takk fyrir blómin sem
þú gafst konunni minni.
Nei, þú þarft ekki að
pakka svitalyktareyðin-
um inn, ég set hann bara
undir handlegginn.
STJÖRNUSPA
cftlr Frances Drakc
Sæll Jói minn, Steini ég
elska þig, Gaman að sjá
þig ástin mín, Þú ert ein-
stakur Kári, Davíð,
Sigurjón...
Ég fann staðinn þar sem
þú grófst peningana.
Höfum opnað á nýjum stað
Hannyrðavörur, gjafavörur
og nú líka námskeið!
5% staðgreiðslu afsláttur.
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert metnaðarfuiiur og
hefur hæfileika til margs
og viit láta tiiþín taka í
féiagsmálum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Nú er sá tími að þú þarft
að láta vinnuna ganga fyrir
öðru til þess að ljúka við þau
verkefni, sem fyrir liggja.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ýmsir erfiðleikar í einkalífinu
eiga hug þinn allan. Gakktu
í að klára þessi mál svo þú
getir haldið þínu striki, bæði
í einkalífí og starfí.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þig langar til þess að létta
á hjarta þínu við einhvern
nákominn en átt erfitt með
að koma þér að því. Farðu
eftir eðlisávísun þinni.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) *"$6
Það er ágætt að vera heima-
kær, en of mikið má af öllu
gera, og þú hefur bara gott
af því að fara út með vinum
þínum.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Fyrirhyggja í fíármálum er
nauðsynleg þessa dagana.
Allir hlutir kosta sitt, en það
er forgangsröðin sem skiptir
máli.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ai
Einhver vandræði valda þér
hugarangri fram eftir degi.
Það sem þú þarft að gera er
að skilja kjamann frá hism-
inu og hreinsa andrúmsloftið.
V°g
(23. sept. - 22. október) (g5©
í öllum samböndum verða
menn að taka tillit til ann-
arra og stundum er það
lausnin að leyfa sjónarmið-
um annarra að ráða.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Mundu að það er vel hægt
að halda á sínum málstað
án þess að setja öðrum úr-
slitakosti, eða beita öðrum
þvingunum.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Það er margt sem fyrir liggur
hjá þér þessa dagana. Eyddu
ekki tímanum í volæði, heldur
taktu til hendinni.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) &
Gættu þess að sýna öðrum
næga tillitssemi, sérstaklega
þar sem um sameiginleg
fjárhagsmál er að ræða.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Allir samningar byggjast
fyrst og fremst á málamiðl-
unum. Sýndu gætni þegar
skilmálar eru settir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fjarvistir og ferðalög geta
tekið sinn toll hjá öðrum í
fjölskyldunni. Hafðu þetta
hugfast þegar þú ráðstafar
tíma þínum.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Hverfisgata 117, sími 551 0585.
Jónu Gróu í 3- sœtið!
Allir sjálfstæðismenn eru
velkomnir á
kosningaskrifstofu
Jónu Gróu Sigurðardóttur
borgarfulltrúa á
Suðurlandsbraut 22.
Stuðningsmenn
Kosningoskrifitofan er opin kl. 15-22 alla virka daga,
en kl. 14-18 um helgar. Síminn er 588 5230 (3 línur).
Allt upppantað.
Tilboðið
framlengt út
nóvember.
Myndataka, þar sem þú ræöur
hve stórar og hve margar
myndir þú færö, innifaliðein
stækkun 30 x 40 cm í ramma.
kr. 5.000,oo
Þú færð að velja úr 10 - 20
myndum af bömunum, og þær
fæiðu með 50 % afslætti frá
gildandi verðskrá ef þú pantar
þær strax.
Sýnishom af verði:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.100,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.550,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.300,00
Ljósmyndastofan Mynd
sími: 565 4207
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími: 554 3020
■ og kannaðu hvort þetta verð á
stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu.
ERT ÞU AÐ MISSA HAR?
MÖGULEIKAR...
• Varanlegt hár
• Hártoppar
• Hárkollur
• Hárflutningar
. ísetningar
• Stoppun hárloss
Ókeypis
ráðgjöf.
Við sendum upp-
lýsingar ef óskað er.
.HAIR.
Jorn Petersen,
sérfræðingtu: frá
APOLLO,
verður með
ráðgjöf 23. til 26. okt.
Öll þjónusta í fullum trúnaði
og án skuldbindinga.
sfstems
APOLLO
hárstudio,
Hringbraut 119, Reykjavík.
Sími 5522099.
- kjarni málsins