Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 55 'iFicW ★★★ AS MBL OHT Rás2 OJ Bylgjar MY BEST FRIEND’S BRÚÐKAUP besta vinar míns velkomnir wmmmmmmm VERSLANIRNAR 10-11 voru með tvö lið í keppninni. ALVORU BIO! anpolby STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ST/FRKTfl T Iflinm MRJ Tuker 1 HX DIGITAI. Samuel L, Jackson* T\\boö mk M. 300 Sýnd kl. 5 og ARNAR Unnarsson, fyrirliði Morgunblaðsins, hampar verðlaunabikarnum. Við hlið hans eru Ingi Gíslason, Jón Kristján Ólason, Vignir Arason, Pétur Blöndal og ívar Páll Jónsson. ►HIÐ ÁRLEGA knatt- spyrnumót SÁÁ, „Fótbolti gegn fíkniefnum", var hald- ið á gervigrasvellinum í Laugardal um helgina. Tíu lið tóku þátt í keppninni og bar Morgunblaðið sigur úr býtum. Sigraði það lið Navis í úrslitaleik með níu mörk- um gegn einu. Lið lögfræð- inga hafnaði í þriðja sæti eftir sigur á Tæknivali. Þetta er í þriðja skipti sem mótið er haldið og renn- ur ágóðinn til knattspyrnu- félags SÁÁ. Það vann ut- andeildakeppnina fyrir þremur árum og liefur keppt í fjórðu deildinni und- anfarin tvö sumur með ágætum árangri. Helsta markmið félagsins er að skapa verkefni fyrir yngri strákana í SÁÁ sem geta verið þeim stökkpallur inn í heilbrigða lifnaðarhætti. Þess má geta að um síðustu helgi hélt SÁÁ upp á 20 ára afmæli félagsins. Morgunblaðið/Ásdís LIÐIN sem höfnuðu í þremur efstu sætunum. í aftari röð til vinstri er lið Navis, til hægri er lið lögfræðinga og lið Morgunblaðsins er í fremstu röð. Fótboltí gegn fíkniefnum ► SPENNUMYNDIN „Kiss the Girls“ var frumsýnd í Bandaríkj- unum 3. október, það er að segja alls staðar nema í Virginíú-fylki. Framleiðendur myndarinnar, Paramount, og stjórnendur RC- kvikmyndaliúsakeðjunnar, sem sýna myndina á austurströndinni, hafa ákveðið að virða athuga- semdir frá almenningi í Virginíu ■seni-fórfram að það að myiulin , Skáldskapur og raunveruleiki yrði ekki sýnd þar. Hvers vegna spyr fólk? „Kiss the Girls“ fjallar um sakamálahöfundinn Alex Cross (Morgan Feeman) sem fer að rannsaka röð morða á ungum stúlkum betrar frænka hans hverfur frá háskóla i Norður-Kar- ólínu. íbúar í Spotsylvania County í Virginíu vildu ekki fá kvikmynd- ina í bíó nálægt sér vegna þess að þijár stúlkur á aldrinum 12-16 hurfu frá heimilum sínum í Spotsylvaniu í maí síðastliðinn. Lík þeirra fundust síðar á víða- vangi. „Kiss the Girls“ er byggð á metsölubók James Patterson en hann fékk hugmyndina að sög- unni þegar hann sá auglýst eftir fjdrum ungum konum í Chapel Hill í Norður-Karólínu, sem er að- setur háskóia fylkisins. „Kiss the Girls“ er ekki fyrsta myndin sem fær að vfkja úr kvikmyndahúsum á þessu ári vegna þess að atburða- rásin minnir á raunverulega at- burði. Dreifingu á hryllingsmynd- inni „Scream" var frestað í Japan vegna morðmáls sem tengdist ungu fólki og vakti mikinn óhug meðal almennings.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.