Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 59
morgunblaðið
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 59
DAGBÓK
T.
Heiðskírt
Léttskýiað
ÍAft
Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * R'gning
sfis é afis é
é 3fiS é %
.❖ # #
Slydda
Vi
Skúrir
' Slydduél
^ * Snjókoma \7 Él
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil flöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
Es Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Spá: Hæg vestan- og norðvestanátt, skýjað að
mestu og sums staðar dálítil súld. Hiti 1 til 6
stig, svalast allra nyrst.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag lítur út fyrir norðaustan og austan
golu eða kalda með slydduéljum við norður-
ströndina, skúrum suðaustanlands en annars
þum. Á fimmtudag, föstudag og laugardag eru
horfur á austan og suðaustan kalda með súld
eða rigningu víða um sunnan- og suðaustanvert
landið en annars þurru að mestu. Á sunnudag
eru mestar líkur á sunnan golu með þokulofti um
sunnanvert landið en þurru veðri og víða
léttskýjuðu fyrir norðan.
Yfirlit: Hæð yfir Færeyjum og frá henni hæðarhryggur til
vesturs.
FÆRÐ á vegum
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
°9 síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður °C Veður
Reykjavík 5 súld á síð.klst. Amsterdam 12 skýjað
Bolungarvík 3 skýjað Lúxemborg 15 þokumóða
Akureyri 6 alskýjað Hamborg 10 skýjað
Egilsstaðir 1 alskýjað Frankfurt 9 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 3 súld Vín 9 léttskýjað
Jan Mayen -2 skýjað Algarve 21 rigning
Nuuk 0 skýjað Malaga 23 skýjað
Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 26 skýjað
Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 24 alskýjað
Bergen 3 léttskýjað Mallorca 23 alskýjað
Ósló 7 léttskýjað Róm 22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar 16 þokumóða
Stokkhólmur 5 léttskýjað Winnipeg 2 léttskýjað
Helsinki 5 léttskýjað Montreal 2 heiðskirt
Dublin 11 alskýjað Halifax 6 skýjað
Glasgow 8 skúr á síð.klst. New York 9 léttskýjað
London 12 súld Chicago 4 léttskýjað
París 16 rigning Oríando 13 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
21. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.29 0,6 9.47 3,6 16.03 0,7 22.17 3,2 8.32 13.08 17.44 5.45
ÍSAFJÖRÐUR 5.39 0,4 11.47 2,1 18.19 0,5 8.48 13.16 17.43 5.54
SIGLUFJÖRÐUR 2.11 1,2 7.51 0,4 14.11 1,3 20.30 0,3 8.28 12.56 17.23 5.33
DJÚPIVOGUR 0.32 0,5 6.47 2,3 13.13 0,7 19.05 1,9 8.03 12.40 17.16 5.16
Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar islands
í dag er þriðjudagur 21. októ-
ber, 294. dagur ársins 1997,
Kolnismeyjamessa. Orð dags-
ins: Ef þér elskið mig, munuð
þér halda boðorð mín.
(Jóh. 14,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Mælifell og Reykjafoss
komu í gær. Shoei Maru
8, Lagarfoss og Detti-
foss fóru í gær. Brúar-
foss kom í morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Guðrún kom af veiðum
í gærmorgun. Lagar-
foss kom til Straumsvík-
ur í gær. Hrafn Svein-
bjarnarson kom í gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kóp. Opið alla þriðju-
daga kl. 17-18 í Hamra-
borg 7, 2. hæð, (Álfhól).
Mannamót
Þorrasel, ný félagsmið-
stöð fyrir eldri borgara,
Þorragötu 3. Opið hús
kl. 13-17. Frjáls spila-
mennska og myndlistar-
klúbbur kl. 14.
Fél. eldri borgara í Rvk
og nágr. Kúrekadans-
kennsla kl. 18 í dag í
Risinu. Bókmenntakynn-
ing á morgun kl. 15 í
Risinu. Dagný Kristjáns-
dóttir kynnir Ragnheiði
Jónsdóttur rithöf.
Árskógar 4. Bankaþjón-
usta kl. 10-12. Handa-
vinna og smíðar kl.
13-16.30
Bólstaðarhlíð 43. Spiiað
á miðvikud. kl. 13-16.30.
Hvassaleiti 56-58.
Sviðaveisla 24. okt. kl.
19. Húsið opnað kl.
18.30. Einsöngur Jó-
hanna Þórhallsd., píanó
Aðalheiður Þorsteinsd.,
harmonikkuleikur Ólafur
B. Ólafsson, Sigvaldi stj.
dansi. Uppl. og skrán. í
s. 588 9335.
Fél. eldri borgara í
Kóp. Línudanskennsla í
Gjábakka, Fannborg 8
kl. 16.30.
Furugerði 1. Fijáls
spilamennska kl. 13.
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 14 fræðsla og
leiðsögn um ættfræði.
Umsjón Hólmfríður
Gísladóttir. Kl. 14 boccia
í umsjón Ernst Bach-
mann. Kl. 15 kaffi.
Hraunbær 105. Kl. 9
glerskurður, glermálun og
kortagerð. Kl. 9.30 boccia,
kl. 11 leikfimi, kl. 12.15
verslunarferð.
Vitatorg. Kaffi kl. 9, kl.
9-12 smiðjan, stund með
Þórdísi kl. 9.30, leikfími
kl. 10, myndmennt ki.
13, goífæfing kl. 13.30,
félagsvist kl. 14, kaffi
kl. 15.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffi og verðlaun. Kl. 9
útskurður, kl. 9 tau- og
silkimálun, kl. 10 boccia.
Gjábakki, félagsmiðst.
Leikfimin á sama tíma.
Glerskurður kl. 9.30,
enska kl. 13.30, myndlist
kl. 15.15. Þriðjudags-
ganga frá Gjábakka kl.
14. Kaffi á eftir.
Vesturgata 7. Kl. 9
aðst. við böðun, fótaaðg.
og hárgreiðsla. Kl. 9.30
alm. handav. Kl. 11.45
matur. Kl. 13 skartgripa-
gerð, bútasaumur, og
Fijáls spilamennska. Kl.
14.30 Kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður í
kvöld kl. 19 í Gjábakka.
Kvenfél. Seltjöra.
Fyrsti fundur vetrarins
verður í kvöld í Félagsh.
Seltjarnamess kl. 20.30.
Sjálfsbjörg, Hátúni 12.
Opið hús kl. 20, spilað
og spjallað.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja. For-
eldramorgunn í safnað-
arheimilinu í dag kl.
10-12. Æskulýðsfundur
eldri deildar kl. 20-22.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til
sóknarprests í viðtals-
tímum hans.
Grafarvogskirkja.
Eldri borgarar. Opið hús
kl. 13.30. Föndrað ofl.
Kaffi. Æskulýðsf., yngri
deild 13-14 árakl. 20-22.
KFUM, drengir 10-12
ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 18.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safnað-
arh. Borgum kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnarf.
Opið hús fyrir 8-12 ára
börn kl. 17-18.30 í safn----
aðarh. Linnetstíg 6.
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17. Hádegisverður.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Öldrunarstarfið: op-
ið hús á morgun. Farið
frá kirkjunni kl. 14 með
rútu í Heiðmörk ofl.
Kaffi í Hafnarfirði. Þátt-
taka tilk. í s. 510 1034.^
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára börn kl.
17 í safnaðarheimilinu.
Langholtskirkja. Ung-
barnamorgunn kl.
10-12. Fundur yngri
deildar æskulýðsfélags-
ins, 13-14 ára, kl. 20.
Laugarneskirkja. Lof-
gjörðar- og bænastund
kl. 21. Umsjón Þorvaldur
Halldórsson.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn á morgun kl.
10-12. Elísabet Bjama-
dóttir frá Fjölskylduþjón^r
ustu kirkjunnar.
Selljarnarneskirlga.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Vídalínskirkja. Fundur í
æskulýðsfél. yngri deild
kl. 19.30, eldri deild kl. 21.
Bessastaðakirkja.
Bæna- og kyrrðarstund
kl. 21. Hægt er að koma
bænaefnum til presta og
djákna safnaðarins.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30. Starf fyrir 8-9 ára
böm kl. 17.15-18.30.
Landakirkja, Vestm.
Kirkjuprakkarar (7-9
ára) kl. 16.
Digraneskirkja. Kirkju-
starf aldr. Opið hús frá
kl. 11. Bókmenntakynn.
um Guðmund Böðvars-
son skáld hefst kl. 13.30.
Grindavikurkirkja.
Foreldramorgnar kl.
10-12. TTT starf kl.
18-19 fyrir 10-12 áraT—
Unglingastarf kl. 20.30
fyrir 8. 9. og 10. bekk.
Borgarneskirkja. Helgi-
stund á þriðjudögum kl.
18.30. Mömmumorgnar í
Félagsbæ kl. 10.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús í Vonarhöfn,
safnaðarheimilinu
Strandbergi fyrir 10-12
ára kl. 17-18.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið*^
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 saggi, 4 deila, 7 heið-
ursmerkið, 8 báran, 9
nöldur, 11 grassvörður,
13 hæðir, 14 ákveðin,
15 listi, 17 jurt, 20 bók-
stafur, 22 eldstæði, 23
rotnunarlyktin, 24
japla, 25 fæddur.
1 eklu, 2 hagnaður, 3
duglega, 4 snúra, 5
odds, 6 korns, 10 væn-
an, 12 skjót, 13 flóns,
15 vind, 16 rásar, 18
talaði um, 19 kvendýr-
ið, 20 egna, 21 nota.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:
1 hrakyrðin, 8 kofan, 9 tómur, 10 nón, 11 terta, 13
afræð, 15 skarf, 18 hraks, 21 jór, 22 árita, 23 elgur,
24 tillöguna.
Lóðrétt:
2 refur, 3 kenna, 4 rotna, 5 ilmur, 6 skot, 7 gráð,
12 Týr, 14 far, 15 smáð, 16 aðili, 17 fjall, 18 hregg,
19 angan, 20 sorg.