Morgunblaðið - 24.10.1997, Side 3

Morgunblaðið - 24.10.1997, Side 3
Auk óskar Matthildi til hamingju með daginn! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 3 hefur útsendingar kl. 10 í dag Ný útvarpsstöð, Matthildur FM, hefur útsendingar í dag með Ijúfa og þægilega dagskrá sem sniðin er að þörfum hlustenda á aldrinum 24 til 54 ára. Mjög verður vandað til tónlistarinnar. Gæði útsendingar eru óvenju mikil og sérstaða stöðvarinnar felst ekki síst í fastmótuðu yfirbragði í lagavali Fréttir verða sendar út á klukkustundar fresti frá kl. 8 til 12. Auk þess mun fréttastofan kveðja sér hljóðs á öðrum tímum ef ástæða reynist til. Starfsfólk Matthildar er allt þrautreynt fjölmiðlafólk. Útvarpsstjóri er Rúnar Sigurbjartarson og fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. Meðal dagskrárgerðarfólks verða Valdís Gunnarsdóttir, Axel Axelsson, Sigurður Hlöðversson, Edda Björgvinsdóttir, Súsanna Svavarsdóttir, Jón Axel Ólafsson, Heiðar Jónsson, Valgarður Einarsson miðill og fleiri. Stöð á besta stað! Það er afar létt að finna Matthildi. Hún er bókstaflega númer eitt á FM eða lengst til vinstri handar á skalanum — nánar tiltekið FM 88,5. Stilltu á Matthildi og hlustaðu! Tölvupóstur: utsending@matthildur.is og auglysingar@matthildur.is www.matthildur.is Sími 552 7575 • Myndriti 562 3074

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.