Morgunblaðið - 02.12.1997, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Verðkönnun ASÍ, BSRB og NS á
tónlistarnámi barna og unglinga
Hljóðfæranám
dýrast í Reykjavík
MIKILL verðmunur er á fyrstu fjór-
um stigum hljóðfæranáms milli
sveitarfélaga, þannig að það er
ekki sama hvar menn búa með til-
liti til kostnaðar við hljóðfæranám.
Dýrast er hljóðfæranámið í Reykja-
vík.
Athyglisvert er að verð á for-
skólanámi tónlistarskólanna er
mjög mismunandi. Forskólanámið
er t.d. frítt hjá Tónlistarskóla Húsa-
víkur en kostar 28.000 krónur þar
sem það er dýrast.
Starfsfólk samstarfsverkefnis
ASÍ, BSRB og Neytendasamtak-
anna um verðlagsaðhald og verð-
kannanir hefur gert verðkönnun á
hljóðfæranámi fyrir börn og ungl-
inga hjá tónlistarskólum reknum
af sveitarfélögum og þeim sem eru
styrktir af sveitarfélögum.
mjóðfæranámið ódýrast á
Grundarfirði
„Nokkur verðmunur er innan
Reykjavíkur en Reykjavíkurborg
rekur ekki tónlistarskóla heldur
styrkir nokkra skóla í borginni,"
segir Birgir Guðmundsson, verk-
efnisstjóri samstarfsverkefnisins.
„Reyndar var ekki mikil munur
innan Reykjavíkur á verði hljóð-
færanáms fyrir þrjú fyrstu stigin
eða 12%. Tónlistarskóli FÍH hækk-
ar hins vegar gjöld eftir 3. stig
þannig að munurinn innan Reykja-
víkur verður þá 39%. Hljóðfæra-
nám er einnig dýrast í Reykjavík
á landsvísu en ódýrast á Grundar-
firði og er munurinn 208% fyrir
fyrstu þrjú stigin en eins og áður
sagði hækkar verð hjá Tónlistar-
skóla FÍH eftir þriðja stig þannig
að þá verður munurinn enn meiri.
í nágrannasveitarfélögum Reykja-
víkur er Tónlistarskóli Kópavogs
dýrastur, en Kópavogskaupstaður
rekur ekki tónlistarskóla heldur
styrkir skóla líkt og Reykjavík. Það
er þó ekki regla að þeir skólar sem
styrktir eru séu dýrastir því ísa-
fjarðarbær rekur ekki tónlistar-
skóla heldur styrkir skóla og sker
sá skóli sig ekki úr hvað verðlag
varðar.“
Birgir segir að ef um mörg börn
er að ræða verði munurinn á því
sem fjölskylda þarf að greiða meiri
því það er misjafnt hvað skólarnir
veita mikinn systkinaafslátt.“
Enginn skóli eins
„Könnun á tónlistarnámi er
ákaflega erfið í sniðum þar sem
enginn skóli er nákvæmlega eins.
Aðalnámskrá menntamálaráðu-
neytisins fyrir tónlistarskóla er enn
ekki komin í gildi. Allir þeir sem
voru í þessari könnun fylgja henni
eða eru að færa nám sitt til sam-
ræmis við þá námskrá. Þá skal það
tekið fram að Reykjavík, ísafjörð-
ur, og Kópavogur reka ekki tónlist-
arskóla heldur styrkja sjálfseignar-
stofnanir. Það kann að skýra að
verð er hæst í Reykjavík og Kópa-
vogi á landsvísu."
Frítt í forskóla
Birgir segir að nokkrir skólar séu
ekki með eiginlegan forskóla en
þá er miðað við blokkflautuhópa
og á það við um Tónlistarskóla
Mýrdælinga og Eski- og Reyðar-
fjarðar. Mörg sveitarfélög reka
þennan forskóla í samstarfi við
grunnskóla þannig að bömum gefst
kostur á ókeypis forskólanámi með-
an t.d. foreldrar í Reykjavík þurfa
að greiða allt að 28.000 kr. fyrir
forskóla. í Húsavík er slíkur skóli
starfræktur með leikskóla en skól-
inn kennir 7, 8 og 9 ára börnum
forráðamönnum þeirra að kostnað-
arlausu. „Pjöldi tíma í forskóla er
ýmist einn eða tveir og er þá sam-
tals lengd þeirra er nokkuð breyti-
leg eftir skólum eða frá 50 mínút-
um til 100 mínútna á viku.“
Svipað verð fyrir öll hljóðfæri
„Þar sem könnunin var miðuð
við nám bama og unglinga var
spurt um fjögur fyrstu stigin.
Fyrstu þijú stigin eru jafnan
grunndeild og tveir skólar taka
hærra verð fyrir ofan þriðja stig.
Það em tónlistarskóli Rangæinga
og skóli FÍH. í Tónlistarskóla
Rangæinga var fjórða stigið 10%
Cefðu
Linstiikii þrýslijöfnunareiginleikar jj
Tempur eínisins gera það oð /'^tr
vcikum oá Tempur koritlinn
trygyir liryggsulunm rétlo stóriu
i svefni, lagot sig oð höfðinu og
veitit hnjsvöðvum stuðning ponnig oð
höfuð og hóls eiu i sinni nóttúrulegu stöðu
hoð ur engin lilviljun ttð kíiópraktorar,
læknnr og sérfræðingot um allan heím rnælt
nteð Ternpui.
Svona
sofum vid
á 21. oldinni!
+ THIMPUR -l’l DK
hióoí of NASA íyiif qeimfnMi ný fflonlpf)! íyfíf )i»q
Grensásvegi 16 • 108 Kvk * S:588-8477
Verð á hljóðfæranámi fyrir börn og unglinga
Eitt barn í Eitt barn í
Hljóðfæranám forskóla forskóla
/ N með og eitt í og tvö í Hljóðfæra-
J * J 0 Forskóli tónfræðagreinum hljóðfæranámi hljóðfæranámi leiga
Tónrfienntásköli Réykjavíkur 28.000 47.000 63.750 91.500 4.000
Tónlistarskóli FIH f) ekkiíboði 49.300/61.000 ekkiíboði
Tónskóli Siqursveins i 25.600 48.000 66.240 109.440 •4.300
Tónlistarskólinn í Grafarvogi 25.600 48.000 63.300 104.100 3.500
Nýi Tónlistarskólinn 'i-V 18.000 48.000 62.700 102.600 4.000
Tónskóli Eddu Borg 26.000 44.000 ^ 65.600 103.000 5.000
r~ jj
Tónlistarskóli Kópavogs 18.500 40.000 - 52.500 82.500 3.300
T ónlistarskóli Hafnarfjarðar 17.000 33.600 47.200 70.680 n 3.000
Tónlistarskóli Garðarbæjar 16.800 24.200/37.300 50.740 77.220 / 4.000
Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Grunnskóli 31.500 31.500 56.700 . MM-500
Tónlistarskóli Mosfellsbæjar 10.000 32.000 40.000 62.600 2.500
Tónlistarskóli Seltjarnarness 16.000 , 32.500 45.300 68.100 2.000
„rrrzzz / _ >. ___ .
Tónlistarskólinn i Keflavík 16.200 0 28.600 40.320 / 58.720 4.000
Tónlistarskóli Njarðvíkur 17.000 30.100 42.390 1 49.520 4.000
Tónlistarskóli Grindavíkur Grunnskóli 27.000 27.000 48.600 3.000
Tónlistarskólinn í Garði Grunnskóli 27.300 27.300 49.140 4.000
Tónlistarskóli Sandgerðisbæjar 12.000 24.000 34.800 54.600 M 3.000
.. II
TorílistarskófTrín á Akranesi 13.800 4 25.500 , 35.160 55.080 J J 1.500
Tónlistarskóli Borgarfjarðar 5.200 JJ 21.000 / 20.960 37.760 1.500
Tónlistarskóli Stykkishólms 10.500 21.000 J 31.500 48.300 3.000
Tónlistarskóli Eyrarsveitar, Grundafirði 8.000 16.000 22.400 36.800 ókeypis
Tónlistarskóli Ólafsvíkur 11.500 20.500 28.090 37.825 3.000
Tónlistarskóli Dalasýslu v 8.200 23.000 28.467 41.077 2.000
Tónlistarskóli isaíjarðar \ 12.555 25.110 34.526 . 50.220 3.500
Tónlistarskóii Bolungarvikur 14.000 24.000 38.000 K 56.000 3.000
Torílistarskóli Hölmavíkur ekki i boði J 20.000 0 k 500
- /k __ r
Tónlistarskóli V - Húnavatnssyslu 19.000 VLU 19.000 31.730 38.000 « 2.000
Tónlistarskóli A - Húnavatnssýslu 14.000 ‘J 21.000 31.500 44.800 1.000
Tónlistarskólínn á Sauðárkróki 14.400 26.000 40.400 59.200 4.000
Tóníistarskóli Siglufjarðar 13.000 21.000 ri 28.900 41.250 3.200
Tónlistarskólí Ólafsfjarðar / 12.000 17.000 jj 26.000 TT 38.750 4.000
Tónlistarskóli Dalvíkur J 12.000 21.000 30.000 ; ^ 42.750 3.000
Tónlistarskólinn á Akureyri 14.000 36.000 43.Ö0Ö 57.500 3.000/6.000
Tónlistarskóli Húsavíkur Frítt 23.600 23.600 35.400 3.000
Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Grunnskóli 24.000 24.000 40.000 r“T 4.000
Tónlistarskóli Seyðisfjarðar 9.000 18.000 23.850 32.850 l~l 1.000
Tónlistarskóli Eski- og Reyðarfjarðar 11.600 pa* 18.000 29.000 41.300 3.000
Tóhlistarskóir Neskaupstaðar 11.000 / / 18.000 23.500 A 32.500 ókeypis
Tónskóli A-Skaftafellssýslu Grunnskóli 0 0 20.000 20.000 T 34.000 ókeypis
ÍA\
Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri 10.000 20.000 27.500 ’ iy 42.500 3.000
Tónlistarskóli Mýrdælinga 10.000 19.000 i 26.500 ° 40.750 1.000
Tónlistarskóli Rangæinga . 10.000 28.000/30.800 7 36.100 59.400 3.000
Tónlstarskóli Árnesinga 1 8.750 27.000 V 33.562 51.625 2.000
Tónlistarskóli Vestmannaeyja J 11.000 22.000 28.875 39.875 2.000
dýrara en þau fyrstu þrjú, en hjá
FÍH var það 24% dýrara en Tónlist-
arskóli FÍH var einnig dýrasti skól-
inn í könnunni. Tekið skal fram
að aðeins var spurt um fjögur
fyrstu stigin þannig að verð gæti
víða verið hærra fyrir hærri stig.
Annars var sama verð fyrir
hljóðfæri hjá öllum skólum nema
hjá tónlistarskóla Garðabæjar þar
sem blásaradeild er ódýrari en aðr-
ar deildir en blásaradeildin er á
24.000 kr. meðan aðrar hljóðfæra-
deildir em á 37.300 kr.“
Birgir segir að nokkur munur
sé á fjölda og lengd tíma í hljóð-
færakennslu þannig að nemendur
eru að fá 60 til 120 mínútur á viku
í hljóðfæraleik. Hvað tónfræðatíma
varðar er mikill munur á hvað skól-
arnir bjóða upp á og er það oft
mismunandi eftir stigum. Tekið
skal fram að margir skólar taka
hærra verð fyrir fullorðna svo
könnunin miðast einungis við nám
fyrir börn og unglinga."
Hljóðfæraleiga
stundum ókeypis
„Hjá sumum skólum er hljóð-
færaleiga ókeypis, en hæst kostar
hún 6.000 kr. fýrir veturinn og er
það hjá Tónlistarskóla Akureyrar
en þar er um tvenns konar verð
að ræða 3.000 kr. fyrir ódýr hljóð-
færi og 6.000 kr. fyrir dýr hljóð-
færi.“
Að sögn Birgis veita nokkrir
skólar fría hljóðfæraleigu fyrsta
árið en það er ekki tekið fram í
töflunni. Það verð sem birt er í
töflunni er eftir fyrsta ár. Birgir
vill undirstrika að aðeins er um
verðsamanburð að ræða en ekki
könnun á gæðum.
Mosfellsbakarí tekur stakkaskiptum
Ný brauðlína o g sælkeradeild
UM SÍÐUSTU helgi var Mosfells-
bakarí opnað í endurbættu og
stærra húsnæði. Bakaríið hefur
tekið stakkaskiptum, nú eru öll
brauð önnur en formbrauð bökuð
frammi í búðinni í sérstökum stein-
ofni og er m.a. hægt að fá þar
ítölsku brauðin ciabatta og filone
bökuð með þessum hætti.
Að sögn eigendanna, Ragnars
Hafliðasonar og Áslaugar Svein-
björnsdóttur, hefur sælkeradeild
verið opnuð í bakaríinu og þar
verður hægt að fá keypt konfekt
sem búið er til á staðnum, ýmsar
tegundir af bijóstsykri og heimala-
gaðan ís. „Við erum líka búin að
setja upp kaffihom í búðinni þar
sem viðskiptavinir geta látið mala
fyrir sig ýmsar kaffitegundir en
kaffið kemur frá Te og kaffi. Að-
staða er til að setjast niður og fá
sér kaffibolla og meðlæti en við-
skiptavinir geta líka tekið kaffið
með sér heim.“ Þá hafa að sögn
Ragnars nýjar tertutegundir bæst
í hillurnar, eftirréttatertur bæði
stórar og litlar.
Hjónin Ragnar og Áslaug hafa
rekið bakaríið síðastliðin fimmtán
ár og hefur sonur þeirra, Hafliði
Ragnarsson, tekið til starfa hjá
þeim. Hann lauk konditornámi frá
Danmörku. Hann hefur tekið þátt
í ýmsum kökuskreytingakeppnum
og m.a. unnið silfurverðlaun í Sví-
þjóð og þrenn gullverðlaun í Bella
Center í Kaupmannahöfn. Hann
var íslandsmeistari í kökuskreyt-
ingum árið 1995.