Morgunblaðið - 02.12.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 02.12.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 61 FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Halldór NOKKUR samsett atriði voru í keppninni og eru dæmi um þann metnað og áhuga sem einkennir keppnina. Skrekkur hjá Haga- skóla HÆFILEIKAKEPPNI grunn- skóla, öðru nafni Skrekkurinn, var haldin í Laugardalshöll nú á dögun- um þar sem 13 skólar sendu frá sér atriði. Fjölmennt var í höllinni og stemmningin rafmögnuð enda stór stuðningsmannahópur sem fylgdi hverjum skóla. Barið var í áldósir °g flautað í lúðra enda biðu áhorf- endur óþreyjufullir eftir því að úr- slitin lægju fyrir og sigurlaununum yrði úthlutað. Á meðan dómarar réðu ráðum sínum var boðið upp á sameiginlegt skemmtiatriði Oldusels- og Seljaskóla. Leynigestir mættu á sviðið en það voru meðlim- h- rappsveitarinnar Quarashi sem flutti nokkur lög við frábærar und- irtektir viðstaddra. Þegar dómarar gengu loks á sviðið og tilkynntu úr- slitin ætlaði allt um koll að keyra og sannarlega kátt í höllinni. Það var Hvassaleitisskóli sem lenti í þriðja sæti með söng og píanóundirleik tveggja stúlkna. í öðru sæti lenti Laugalækjaskóli sem var með fjöl- inennt dansatriði en sigurvegarar þessa árs voru nemendur Haga- skóla. Siguratriðið var samsett af ballettdansi, djassdansi og undirleik hljóðfæraleikara en nokkur atriða keppninnar voru með þessu sniði. Formaður dómnefndar var Gísli Eggertsson, starfsmaður íþrótta- °g tómstundaráðs, en hann hefur dæmt í keppninni frá upphafi. „Það HAGASKÓLI sigraði Skrekkinn að þessu sinni með dansi og undirleik. eru að koma inn atriði sem eru umfangsmeiri og meira lagt í heldur en áður og útfærslan er öll vandaðri. Það eru gjaman nokkur atriði sem skera sig úr og erfitt er að velja á milli,“ sagði Gísli en það er íþrótta- og tóm- stundaráð sem stend- ur að keppninni sem var hin allra glæsi- legasta. LEIKUR, söngur og dans er allt hluti af keppninni en lögð er áhersla á að allur undir- búningur og hugmyndir komi frá nemendum sjálfum. ‘J-ívarjœrð ju NO NAME ' COSMETICS , Hárgreiðslustofunni t Hótel Loftleiðum Hári og útliti l)( njduUíkli ihlftir F.I.G ^írábcorir íslonskir Hcmanfsskarfgripir fijunntóAoAiá »4 JjtönuJbat ÍVlþQfi XanfekLiitcl a}Juwiaj> Auk þess stór og glæsilegur aðal matseðill: svartfugl, kínasalat, sniglar, humar og skelfiskveisla, nautafillet, hvalsteik, öðuskel, tindabykkja, steinbítur o.fl. o.fl. Pantið borð tímanlega í síma 511 5090 £inah<B&n T * . _ o, B ^AURANT* VELTUSDND 1•VIÐ INGÓLFSTORG Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18:00 ftamreiðum mat fram á rauða nótt föstudaga og laugardaga. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.