Morgunblaðið - 02.12.1997, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 02.12.1997, Qupperneq 62
Hönnun Gunnar Sl»io{iórs*on / FlT*,’flO*l2_97 62 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 4 MORGUNBLADIÐ Álnabær Mítfyrir yíuggann jyrir jóíin Síðumúla 32, Reykjavík, sími 553 1870, Tjarnargötu 17, Keflavík, sími 421 2061 Jólagardínur, jóladúkar og annað jólaskraut ara Bræöurnir Ormsson sjötíu og fimm ára 1. desember 1997 Dagana 1.-2. desember... ...bjóðum við 15% afslátt ....... okkar FOLK I Ff? TTUm Tíska í Rússlandi ► HIN árlega tiskuvika í Rússlandi var haldin nú á dögunum og var mikið um dýrðir þegar rússneskir og alþjóðleg- ir hönnuðir sýndu afurðir sínar. Margir brugðu á Ieik og sýndu að fatatíska á sér öllu óhefðbundnari hliðar en almennt þekkist. Á myndunum má sjá nokkur dæmi um það sem í boði ITALSKI Gattinom hannaði þennan grímudans- leikskjól. var ÞÆR voru ekki aðeins engilfríð- ar stúlkurnar sem sýndu liönn- un Andrey Sharov heldur báru sumar þeirra ósvikna vængi. ÞESSI framúr- < stefnu- | Iegi kjóll er hönnun Rússans Andrey Sharov. TISKUHUSIÐ Balenciaga sýndi meðal annars þenn- an efnislitla kjól. Þér er boöiö til vdshi Viðskiptavinum Bræðranna Ormsson, er boðið til veislu í tilefni 75 ára afmælis að Lágmúla 8,1. desember, þar sem við bjóðum uppá tertu, kaffi, gos og ofl. A boðstólum í desember verðaýmis afmœlis- ogjólatilboð, m.a. þvottavél, uppþvottavél, þurrkari, sjónvarp ofl. VELGENGNI teiknimyndarinnar Anastasia gefur Fox byr undir báða vængi. Fleiri teiknimyndir frá Fox Alllr viðski típtavinir fera í jólahapparættispott. Þú geyinir kaupiiónina og lendir í þessum létta jóialeik. Dregið verður 30. desember U R N I B R Æ Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Afinælishappdrættí í desember. Taktu þátt í afmælishappdrætti þar sem tólf heppnir viðskiptavinir geta unnið td. bíltæki, hleðsiuborvél, skipuleggjara, myndbandstæki, geislaspilara, ryksugu ofl. ofl. Aðalvinningur er glæsileg AEG uppbvottavél að andvirði 105.000 kr. M Q PtOMeER SHARP BEKo/uXSJt LOEWE. TEFAt MSTTTTfe © BOSCH ’nema á sértilboðsvörum FRAMLEIÐENDUR „Anastasia“ eru það ánægðír með árangurinn að þeir eru þegar farnir að skipu- leggja næstu teiknimyndina frá Fox. Hún á að heita „Planet Ice“ og er framtíðartryllir fyrir börn á öllum aldri. Drew Barrymore, Bill Pullman og Matt Damon hafa samþykkt að leiklesa aðalhlut- verkin þrjú en teiknimyndin á að fjalla um nokkra félaga sem reyna að bjarga mannkyninu frá gjöreyðingu þegar illar geimver- ur heija á jörðina. Chris Meledandri, einn af sljórnendum Fox, sagði í spjaili við Variety að söguþráðurinn væri mjög spennandi og hentaði injög vel sem teiknimynd þar sem of dýrt yrði að búa til allar sviðs- myndirnar. Kannski framtíðar- saga verði líka fyrir valinu því þá getur enginn gagnrýnt Fox fyrir að fara rangt með en sagnfræð- ingar og afkomendur Nicholas þriðja Rússakeisara, sem var tek- inn af lífi ásamt fjölskyldu sinni í rússnesku byltingunni, hafa gagnrýnt „Anastasia" fyrir að vera algjört bull. Einn af framleiðendum teikni- myndarinnar, Gary Oldman, svaraði gagnrýninni og sagði að örlög Rússakeisara og fjölskyldu hans hefðu eingöngu verið út- gangspunktur fyrir myndina sem er lauslega byggð á kvikmynd með saina nafni frá 1956. „Við spurðum okkur að því hvað hefði gerst ef þessi telpa hefði sloppið lifandi og hvernig líf hennar hefði orðið?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.