Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ " - Umsögn Moody’s matsfyrirtækisinsum lánshæfi íslandsbanka SÉRFRÆÐINGAR á fjármála- markaði telja mat bandaríska matsfyrirtækisins Moody’s á ís- landsbanka vera fagnaðarefni og telja líklegt að niðurstaðan verði öðrum fyrirtækjum hvatning til að óska eftir slíku mati. Jafet Ólafs- son, framkvæmdastjóri Verðbréfa- stofunnar hf., á von á að Búnaðar- bankinn fengi svipaða einkunn og íslandsbanki en Landsbankinn verri einkunn. Vaxandi kröfur vegna EMU Ólafur ísleifsson, framkvæmda- stjóri alþjóðasviðs Seðlabankans, segir mat Moody’s á lánshæfi ís- landsbanka vera fagnaðarefni. „Mér virðist einkunnin A3 endur- spegla jákvætt mat fyrirtækisins á horfum bankans á komandi tíð. Enn fremur ber einkunnin með sér þýðingarmikla stöðu bankans í ís- lensku fjármálalífi.“ Niðurstaðan getur orðið ýmsum öðrum íslenskum fyrirtækjum hvatning til að afla sér lánshæfis- mats að sögn Ólafs. „Þetta á ekki síst við um fjár- málafyrirtæki, sem telja að mat af þessu tagi styrki stöðu þeirra á erlendum lánsfjármarkaði. Þann ávinning verður vitaskuld að meta Líklegt að fleiri fyrirtæki fylgi íkjölfarið Talið líklegt að ríkisbankarnir óski eftir sambærilegu mati í ljósi kostnaðar við lánshæfismat, sem getur verið allnokkur, en lækkar hlutfallslega eftir því sem meira lánsfjár er aflað. Á erlendum mörkuðum eru nú gerðar vaxandi kröfur um að þeir, sem afla láns- fjár með útgáfu skuldabréfa, hafi lánshæfismat frá viðurkenndum matsfyrirtækjum. Ég á von á að þær kröfur aukist enn á hinum nýja evrópska fjármálamarkaði sem myndast að ári liðnu með sam- runa gjaldmiðla í myntbandalaginu EMU,“ segir Ólafur. Jafet Ólafsson, framkvæmda- stjóri Verðbréfastofunnar hf., segir það hafa verið gott framtak hjá Islandsbanka að óska eftir matinu og bankinn megi vel við niðurstöð- una una. „Moody’s er mjög virt fýrirtæki á sínu sviði og það gefur fyrirtækjum oft varkára einkunn í byijun og endurskoðar hana síðar. Það eru ekki mörg fyrirtæki sem geta fengið slíkt mat hérlendis en ég gæti vel séð fyrir mér að Eim- skip, Flugleiðir og stærri fiskút- flutningsfyrirtækin gætu gert það. Þá tel ég að hinir bankarnir hljóti að fylgja í kjölfarið þegar þeir verða gerðir að hlutafélögum um á'ramótin. Ég geri ráð fyrir að Búnaðarbankinn fengi svipaða ein- kunn og íslandsbanki en Lands- bankinn verri einkunn.“ Mikilvægur áfangi Gunnar Helgi Hálfdanarson, framkvæmdastjóri Landsbréfa, segir að árangur íslandsbanka sé athyglisverður. „Bankinn vinnur þarna ákveðið brautryðjendastarf og er ástæða til að óska starfs- mönnum hans til hamingju með niðurstöðuna. Hún er mikilvægur áfangi fyrir hann og fleiri aðila á íslenskum fjármagnsmarkaði og gæti orðið öðrum bönkum og öðr- um stórum fyrirtækjum hvatning til að gera slíkt hið sama. Slík við- urkenning frá virtu matsfyrirtæki mun væntanlega fjölga fjárfestum í þeim bréfum sem bankinn gefur út og hafa þannig áhrif til betri kjara fyrir hann og þar af leiðandi einnig hluthafa bankans. Með slíku mati fjölgar fjárfestum í þeim bréf- um sem svona stofnun gefur út og ætti að hafa áhrif til betri kjara og bæta hag hluthafanna,“ segir Gunnar. Samheija- bréf seld fyrir 175 milljónir VIÐSKIPTI urðu í síðustu viku með hlutabréf í Samheija hf. að nafn- virði um 23 milljónir króna miðað við gengið 7,60. Söluandvirði bréf- anna var því tæplega 175 milljónir króna. Þetta svarar til um 1,7% af heildarhlutafé félagsins." Eftir því sem næst verður komist eru seljendur bréfanna eigendur eins af þeim fyrirtækjum sem hafa verið sameinuð Samheija á síðustu misserum. Hér var ekki um að ræða viðskipti á Verðbréfaþinginu heldur svonefnd utanþingsviðskipti sem eru tilkynnt eftir á til þingsins. Athygli vekur að gengi þessara bréfa er nokkuð lægra en í viðskipt- um á Verðbréfaþingi undanfarið svo ekki sé minnst á gengi bréfa í hluta- fjárútboði félagsins fyrr á árinu. Til dæmis urðu viðskipti í byijun des- embermánaðar á genginu 8,40, en það fór síðan lækkandi og varð lægst 7,75 á fimmtudag. Gengið tók kipp að nýju á föstudag og viðskipti urðu í gær miðað við gengið 8,20. Full búð af nýjum vörum Spennandi mexikósk húsgögn f tór- w Kr. 106.400 "s III [Ffrínm Einstakar Amerískar dýnur frá Kingsdown COllNTRY HUSGOGN Breið Hna af furuhúsgögnum frá Licentia - * ■ ■ ■—.—i- Fallegir rúmgaflar og rúm frá Elliott’s og Thunderbird SUÐURLANDSBRA S.: 553 6011 & 553 7 VIÐSKIPTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.