Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 56
ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 1997 Gefum öUum gleðileg jól með því að senda jólapóstinn tímanlega, Pósthús á höfuðborgarsvæðinu og víða um land verða opin til kl. 18:00 alla virka daga frá 15. desember til jóla. Pósthús á höfuð- borgarsvæðinu verða opin laugardaginn 20. desember frá kl. 13:00 til 18:00. Póst- og símstöðin í Kringlunni verður opin frá kl. 10:00 til kl. 22:00, 18., 19., 22. og 23. desember, og frá kl. 10:00 til 18:00 laugardaginn 20. desember. Á öllum póst- og símstöðvum er í gildi sérstakt jólapakkatilboð á bögglapóstsendingum innanlands til 23. desember og á hraðsendingum til útlanda til 18. desember. Vertu viss um að þínar jólasendingar komist hratt og örugglega til skila fyrir þessi jól. Frímerki fást á öllum póst- og símstöðvum, auk þess á um 120 sölustöðum, s.s. bensínstöðvum, bókaverslunum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Frímerki em einnig seld á fjölmörgum sölustöðum utan höfuðborgarsvæðisins. fR&h PÓSTUR OG SÍMI HF Boeing 737 er nýr rúmgóður hraðboði í liði DHL sem flýgur fimm sinnum í viku til Brussel með viðkomu í East-Midlands á Englandi. í Brussel rekur DHL fullkomnustu flokkunar- og dreifingarstöð sinnar tegundar í Evrópu þaðan sem sendingum er dreift með flugflota DHL um allan heim. Aukið rými í stærri flugvél tryggir þér forgang í flutningi, hraða og örugga afhendingu. Okkar flug - þinn forgangur WORLOWiDE EXPRESS * Við stöndum vió skuidbindingar þínar Sími 535 1100 Blað allra landsmanna! - kjarni málsms! AÐSENDAR GREIINIAR Koldíoxíð- mengun og hvarfakútar NÚ ER ráðstefnunni í Kyoto lokið og þjóðir heims mega fara að huga að því hvernig þær ætla að fara að því að standa við þær skuldbindingar sem þær hafa gengist undir að framfylgja í koldí- oxíðmengun. Þetta verða íslend- ingar einnig að gera þó að sumir hafi kannski ekki ennþá gert sér það ljóst að fullu. Hvemig ætlum við að fara að því að auka losun gróður- húsalofttegunda að- eins um 10% á sama tíma og við margföldum stóriðju sem óhjá- kvæmilega eykur losun þessara lofttegunda? Vafalaust getum við dregið úr eða hætt alveg að nota olíu til að hita hús og eins má allt eins nota rafmagn í stað olíu til að framleiða loðnu- og annað fiskimjöl. Betur má þó ef duga skal og víðar þarf að leita fanga til að spara olíu eða annað brennsluefni. Rafmagn eða tilbúið bílaeldsneyti og eldsneyti á skip og flugvélar er vafalaust það sem koma skal á næstu öld, en kostnaðar vegna er þó ekki líklegt að til þeirra ráða verði gripið á allra næstu árum. Eitt er þó eftir, sem fáir hafa nefnt, sem ég ætla hér að gera að umtalsefni og þó að það leysi vissu- lega ekki orkuvandamál íslendinga eða alls heimsins er það þó fyllilega þess virði að taka alvarlega til íhug- unar. Fyrir nokkrum árum var ákveðið að allir nýir bílar, sem fluttir væra til landsins, yrðu búnir mengunar- vamarbúnaði sem á íslensku hefur hlotið nafnið „hvarfakútar". Þetta var gert að erlendri fyrirmynd og almenningi talin trú um að áður- nefndur mengunarvamarbúnaður væri nauðsynlegur og að þeir sem væra á móti að nota hann væra afturhaldsmenn og á móti því að ísland væri hreint land, fagurt land. í þessum umræðum gleymdist að þessi mengunarvarnarbúnaður var fundinn upp til að reyna að draga örlítið úr mestu menguninni í stórborgum eins og Los Angeles og nokkrum stórborgum í Evrópu og Asíu. Einnig var það lítið rætt að við það að nota mengunarvam- arbúnaðinn eyða bílar 7-8% meira eldsneyti en annars mundi vera. Við það að nota 7-8% meira elds- neyti myndast 7-8% meira koldíoxíð (kolsýra) í vélinni og vegna þess að koldíoxíð er aðal gróðurhúsaloft- tegundin má því með fullum rétti halda því fram að bílar með hvarfa- kúta mengi 7-8% meira en aðrir bflar sem ekki hafa þá. Vegna þess að í strjálbýlum og vindasömum löndum eins og ís- landi, þar sem öll loftmengun berst fljótt í burtu, er undantekning ef staðbundin mengun fer svo hátt að hætta sé á að það geti valdið fólki heilsutjóni. Því mætti þess vegna hætta að nota áðurnefndan mengunarvarnarbúnað að skaðlausu, þó að ekki kæmi fleira til. í læknaritinu Townsend Letter for Doctors var birt í des- ember 1994 löng grein eftir dr. Hans A. Niep- er, lækni við Paracelc- us Silbersee sjúkrahús- ið í Hannover í Þýska- landi. Hann útskýrir þar hvernig eitraðar lofttegundir sleppa gegnum hvarf- akútana eða myndast í þeim og geta valdið alvarlegum sjúkdómum. í því bensíni sem nú er framleitt og notað á bíla með hvarfakúta eru Um það verður ekki deilt, segir Ævar Jóhannesson, að hvarfakútarnir auka koldíoxíðmengun frá bílum. oftast 3-5% af leysiefninu benzen. Benzen er m.a. þekktur krabba- meinsvaldur. Þó að meirihluti þess brenni að vísu í vélinni fer þó viss hluti þess óbrunnin út í umhverfið. Dr. Nieper segir að benzen hafi jafnvel fundist í sælgætispinnum sem vora til sölu í bensínafgreiðslu. í þéttbýli er þannig mengun algerlega óviðun- andi og jafnvel ennþá skaðlegri en gamla blýmengunin sem tók hálfa öld að fást viðurkennd. Þetta er þó aðeins toppurinn á ísjakanum. Dr. Nieper segir að hvatinn í hvarfakútunum myndi eit- urefnið fosgen ef klóríð er í bensín- inu. Samkvæmt upplýsingum frá bensínframleiðanda era klórsam- bönd notuð í bensín. Fosgen er eit- urefni sem notað var í fyrra stríðinu og hefur áhrif á lungun. Sagan er þó ekki öll sögð. Bens- ín fyrir vélar með hvarfakúta inni- heldur mikið magn af methyl-tert- buthyl-ether (MTBE) sem notað er í stað blýsambanda til að hindra „bank“, þ.e. forkveikingu í elds- neytisblöndunni, m.ö.o. hækka okt- antölu bensinsins. Af sömu ástæðu er benzen notað í bensíníð. I smurolíur, sem notaðar eru á bíla, er látið efnasambandið zink ditiofosfat (ZDTP) til að tryggja endingu hennar. Komist þetta efni í snertingu við MTBE í heitu um- hverfi gerist nokkuð mjög ískyggi- legt. Við það myndast m.a. fosfór esterar og fosfín, sem eru í ætt við taugagas, og enolar sem hindra mikilvæg ensím jafnvel meira en Ævar Jóhannesson Að höndla hamingju EFTIR BERTRAND RUSSELL Skemmtileg, viturleg og I vekjandi bók. » f&d...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.