Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 59 vera að í íslensku lögunum um jafna stöðu karla og kvenna er ekki kveð- ið nægjanlega skýrt á um að ákveð- ið kynjahlutfall skuli vera í nefndum og ráðum, en það sem er meira um vert er að hér er þeim síður fram- fylgt en í Noregi. Það er ekki nægj- anlegt að lögin séu skýr ef enginn fer eða þarf að fara eftir þeim. í Noregi og Svíþjóð er ekki aðeiní að finna kynjakvóta í jafnréttislög- unum heldur einnig innan stjórn- málaflokkanna, sem hafa án efa haft þau áhrif að fleiri konur hafa komist þar tit áhrifa en hér á landi. Viðhorfsbreyting Lagalegum rétti þarf að fylgja viðhorfsbreyting hjá þjóðinni. Lög og kynjakvótar eru aðeins tæki sem hægt er að beita til að ná ákveðnum árangri. Lög ein og sér gera lítið gagn en þau eru staðfesting stjórn- valda og viðurkenning á því að bæta þurfí ríkjandi ástand. Þau eru ákveðinn rammi og marka stefnu. Meðvitaðar og kerfisbundnar að- gerðir eins og lagasetningar geta verið nauðsynlegar í upphafi til að minnka eða afmá mismun kynjanna bæði í stjórnmálum og á vinnu- markaði. Slíkar aðgerðir verða þó vonandi óþarfar í framtíðinni þegar konur og karlar verða metin að eig- in verðleikum en ekki eftir kyn- ferði. Stórt skref var stigið þegar forsætisráðherra viðurkenndi að viss ákvæði í lögum um jafnrétti hefðu ekki verið virt og nauðsynlegt væri að árétta við ráðuneytin að fara eftir þeim. Nú er brýnt að þrýsta á framkvæmd laganna svo fleiri konur verði sýnilegri í stjórn- málum, í nefndum og ráðum. Jafn- rétti verður þó ekki náð með laga- setningu einni saman heldur verður að nota öll tækifæri til að reyna að breyta viðhorfum fólks sem oft einkennist af þröngsýni hvað varðar stöðu kynjanna. Höfum hugfast að ekkert kemur af sjálfu sér - ekki heldur jafnrétti. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafraeðingur. Dreifing: Bár, ÍH'ildvt'rsluu- Iðnbúð 5, sími 565 8299. nmmiAjnimii Islensk list gjöf og vinsæl i Gallerf MÍÐAR&S SKART Skólavörðustíg l6a Sími 561 4090 Njótið lífsins, notið bílastæðin Framboðið af bílastæðum í miðborginni er mikið. Valkostimir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bílahús. # Bílahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur að bflnum ávísum, þurrum stað. í bflahúsinu rennur tíminn ekki út og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum Bílastæðasjóður hámarkstíma frá 15 mín. upp í 2 klst. # Miðastæðin eru víða og góður kostur. Þú borgar fyrir þann tíma sem þú ætlar að nota; korter, hálftíma, klukkustund eða lengri tíma. Mundu eftir miðastæðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.