Morgunblaðið - 11.01.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.01.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 43 ÍDAG BRIDS IJmsjön Guömundur Páll Arnarson BRIDSMINNINGAR Hróa hattar (Robin Hood’s Bridge Memoirs) heitir ný bók eftir Bretann David Bird, sem Batsford-forlagið gefur út. Þetta er skemmtirit í anda Mollos, en Bird hefur um árabil fært spil sín í breskan miðaldabúning, þar sem klaustursveinar og ábótar takast á um pappaspjöldin 52. Það er óhætt að mæla með þessari bók, því bæði er frásögnin lipur og spilin góð. Hér er sýnishom: Vestur gefur; enginn á hættu’ Norður ♦ 853 V D654 ♦ K6 ♦ ÁK63 Vestur ♦ KG9764 * - ♦ 984 ♦ DG105 Austur ♦ D r K103 ♦ DG10752 ♦ 8872 Suður ♦ Á102 V ÁG9872 ♦ Á3 ♦ 94 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Dobl! Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Áður en lengra er haldið ætti lesandinn að taka af- stöðu með vörn eða sókn. Hrói höttur var sjálfur við stýrið. Hann drap á laufás og spilaði hjartadrottningu — kóngur og ás, en vestur henti spaða. Þá spilaði Hrói laufi á kóng og hjarta úr borði. Austur lét þristinn og suður tvistinn. Innkoma blinds var svo notuð til að trompa lauf. Næst var trompgosinn tekinn, tígli spilað á kóng og ijórða lauf- ið trompað. Síðan kom tígul- ás og þá var staðan orðin ÞeSSÍ: Norður ♦ 853 V 6 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ KG9 ♦ D V - ♦ 9 II V ~ ♦ DGIO ♦ - * - Suður ♦ Á102 V 9 ♦ ♦ - Hrói spilaði nú spaðatvist- inum og vörnin mátti játa sig sigraða: Ef vestur lætur lítinn spaða, lendir austur inni á blankri drottningu og verður að spila tígli í tvö- falda eyðu. Og ekki græðir vestur á að gleypa drottn- ingu makkers með kóng, því þá verður ÁIO suðurs gaf- fall. En það er vörnin sem á að hafa betur, því austur gat losað sig við spaðadrottn- ingu þegar fjórða laufið var trompað. Árnað heilla 60 ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 11. jan- úar, verður _ sextugur Hrafnkell Arsælsson, forstöðumaður Birgða- stöðvar Landsbanka Is- lands hf., Skipholti 56, Reykjavík. _ Eiginkona hans er Svava Ágústsdótt- ir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Lions, Sóltúni 20, Reykjavík, frá kl. 16-18. Með morgunkaffinu Ást er... ... að finna fyrír yl þótt úti sé kalt. TM Rcfl U.S P«1 Off — al ngtit* roservoa (c) 1996 Lo* Angeie* Tvnes Syndicate slakað á. AUÐVITAÐ er ég af- brýðisamur út í fyrri manninn þinn. Þú skild- ir jú við hann. ÉG er búin að sjúk- dómsgreina manninn minn, en hann vill endi- lega að þú gerir það líka. HÖGNIHREKKVÍSI ORÐABÓKIN Fara ofan eða niður „Gamall lesandi“ spyrst fyrir um ofangreint orðalag, þ.e. hvenær skuli segja: „Farðu nið- ur“ og „Farðu ofan.“ Trúlega hafa ao. ofan og niður lengi vafizt fyrir mönnum í þessum eða svipuðum sam- böndum, og sennilega mun erfitt að gefa óyggjandi svör við þessu, og allra helzt í því stutta rými, sem hér er skammtað. Þó skal þess freistað að taka það til umræðu. Les- andinn nefnir því miður sjálfur engin dæmi til skýringar fyrirspurn sinni eða umhusun, svo að þau verður að búa hér til. Ég hygg, að ýmist sé talað um að fara ofan í (eða oní) kjallara eða niður í (niðrí) kjallara. Meðan ég átti heima rétt hjá Þingholtunum í Reykja- vík, var ýmist sagt að fara ofan í bæ (oní bæ) eða niður í bæ (niðrí bæ). Býst ég við, að svo sé enn sagt á þeim slóð- um og raunar víðar en þar. Þessi dæmi eru hins vegar öll um hreyf- ingu frá einum stað til annars. En hvað svo um dvöl á staðnum, þ.e. þegar verið er í kjall- aranum eða bænum? Þar mun upprunalegt að nota ao. niður og segja sem svo: Hann er nið(u)r í kjallara eða Hann er nið(u)r í bæ. Þeir munu samt marg- ir, sem segja: Hann er oní kjallara eða oní bæ, þótt um dvöl sé að ræða. En hvað segja lesendur sjálfir? J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður per- sónuleiki en þérhættirtil feimni ogfælni. Lærðu að umgangast aðra. Hrútur (21. mars- 19. apríl) iHfc Það er nauðsynlegt að halda ýmsum hlutum til haga svo hægt sé að rekja söguþráðinn síðar meir. Oft fást svör í fortíðinni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að hafa frumkvæði að samstarfi fjölda manns sem á ekki eftir að verða þér erfitt ef þú gætir þess að virða samstarfsfólk þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Þú ert á réttri leið í fjármál- um. Haltu þínu striki hvað sem hver segir því þú munt uppskera. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H88 Það er margt talað upp í þig um menn og málefni’. Mundu bara að hlýða þinni eigin samvisku. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú hefur unnið vel og skilað þínu og því er kominn tími til að þú farir að hugsa um eigin þarfír og látir aðra ekki trufla þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Með árvekni þinni hefur þú komið ár þinni vel fyrir borð. Nú þyrpast vinirnir að þér en mundu að sá einn er vinur er í raun reynist. Vog (23. sept. - 22. október) 25^ Freistandi atvinnutilboðum er otað að þér en þú skalt taka þér tíma til að meta stöðu þína. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjjf* Það er gott að eiga góðan vin. Mundu bara að gefa honum sinn tíma en ekki bara þegar þú þarft á vin- áttunni að halda. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Farðu vandlega yfir allar áætlanir þínar og gakktu úr skugga um að hvergi leynist vitleysa. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Það er engin ástæða til þess að hlaupa upp til handa og fóta og eyða á báða bóga þótt happ hendi í fjármálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það getur reynst erfítt að gera upp á milli þeirra val- kosta sem í boði eru á ýms- um sviðum. Flýttu þér hægt því þú hefur nægan tíma. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur margt á þinni könnu í félagslífínu, svo margt að þú átt fullt í fangi með að sinna þínu daglega starfi. Leitaðu samstarfs. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. VÍð evuui/ StjömMvyst sevtv uwst Cttsolo/- Cttsolcu Ktrett' oq barktafataversltmLfv Álfabakka 12 - í Mjóddinni-Sími 557-7711 ^ er hafin 10-15% afsláttur af öU um vorum. Suðuriandsbraut 54 (Bláu húsin), sími 568 9511. UTSALA - UTSALA Halló! 5-50% afsláttur Úlpur - ullarjakkar kápur - pelsar alpahúfur - hattar Klkið inn Opið sunnudag kl. 13-17. \c#Hlýl5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði við búðarvegginn. Kvítanyndaskdli m\ S L A N D S námskeið í kvikmyndagerð Námið byggist á öllum helstu grunnþáttum * ^ kvikmyndagerðar, þ.e. handriti, leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun og framleiðslu. i'- Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 taisins, þar af margjr af helstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. *- f. ■'% lí'*- Þetta er einstakt tækifæri'fyrir veröandi kvikmyndagerðarfólk eða þá sem vilja öðlast þekkingu í gerð kvikmynda. Námskeiðið hefst 9. feb. 1998 1 Athugið að hægt er að velja um dag- eða * F ' ' ' jh.. Umsóknarfrestur rennurút28. febrúar. kvöldhóp. Upplýsingar og skráning milli Kl. 16.00-20.00 5882720

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.