Morgunblaðið - 11.01.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 11.01.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 4?- ____FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Vorboðinn ljúfí Morðsaga (Morðsaga)______________________ D r a in a ★ Framleiðandi: Líney Friðfinnsdóttir. Leikstjóri: Reynir Oddsson. Handrits- höfundur: Reynir Oddsson. Kvik- myndataka: Reynir Oddsson, Lennart Sunberg. Aðalhlutverk: Guðrún Ás- mundsddttir, Steinddr Iljörleifsson, Þdra Sigurðarddttir, Rdbert Arn- finnsson, Guðrún Stephensen, Pétur Einarsson, Sigrún Björnsddttir. 90 mín. ísland. Háskdlabíd 1997. Útgáfu- dagur: 16. desember. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. MORÐSAGA er ekki merkileg mynd í kvikmyndalegum skilningi en engu að síður merkileg heimild um það sem var að gerast í heimi kvikmyndanna hér á landi á þess- um tíma. Þetta er fjölskyldusaga þar sem konurnar á heimilinu, leiknar af Guðrúnu Ásmundsdóttur og Þóru Sigurðardóttur, eru kvald- ar andlega og líkamlega af ógeð- felldum heimilisfóðumum, sem Steindór Hjörleifsson leikur. Leik- stjórinn Reynir Oddsson er aug- ljóslega undir áhrifum frá mönnum á borð við Bunuel og Godard, en hann hefur greinilega skort bæði hæfileika og fjármagn til að koma sýn sinni á filmu. Utkoman er af- skaplega klaufa- leg mynd, sem er fyndin þegar hún á að vera al- varleg. Það er greinilegt að ís- lenskir leikarar voru á þessum tíma óvanir því að standa fyrm framan kvik- myndavélar og minnir leikurinn helst á sjónvarps- sápur eins og „Guiding Light“ og „The Bold and the Beautiful". Hljóðsetningin er svo slæm að það þyrfti í sumum atriðum texta til þess að skilja hvað persónurnar eru að segja. Einstaka atriði í myndinni eru svo sláandi léleg að maður trúir varla sínum eigin aug- um, sérstaklega dauðasena Stein- dórs, sem fer yfir öll mörk slæms leiks og býr til nýjan staðal sem erfitt er að slá út. Einnig er partísenan, þar sem dóttirin kynn- ist sukklífi borgarbúa, svo illa gerð að hún verður skemmtileg. Það má þó ekki gleyma því að þessi mynd ryður brautina fyrir aðrar íslensk- ar myndir og það er ekki annað hægt en að dást að þeim mönnum sem þora að gera slíkt, þótt útkom- an sé hræðileg. Ottó Geir Borg Vorboðinn ljúfí Morðsaga (Morðsaga)_____________ D r a m a ★ Framleiðandi: Líney Friðfínnsdóttir. Leikstjóri: Reynir Oddsson. Handrits- höfundur: Reynir Oddsson. Kvik- myndataka: Reynir Oddsson, Lennart Sunberg. Aðalhlutverk: Guðrún As- mundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurðardóttir, Róbert Arn- finnsson, Guðrún Stephensen, Pétur Einarsson, Sigrún Björnsdóttir. 90 mín. ísland. Háskólabfó 1997. Útgáfu- dagur: 16. desember. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. MORÐSAGA er ekki merkileg mynd í kvikmyndalegum skilningi en engu að síður merkileg heimild um það sem var að gerast í heimi kvikmyndanna hér á landi á þess- um tíma. Þetta er fjölskyldusaga þar sem konurnar á heimilinu, leiknar af Guðrúnu Asmunds- dóttur og Þóru Sigurðardóttur, eru kvaldar andlega og líkam- lega af ógeðfelldum heimilisfóð- urnum, sem Steindór Hjörleifs- son leikur. Leikstjórinn Reynir Oddsson er augljóslega undir áhrif- um frá mönnum á borð við Bunuel og Godard, en hann hefur greini- lega skort bæði hæfileika og fjár- magn til að koma sýn sinni á filmu. Útkoman er afskaplega klaufaleg mynd, sem er fyndin þegar hún á að vera alvarleg. Það er greinilegt að íslenskir leikarar voru á þessum tíma óvanir því að standa fyrir framan kvikmyndavélar og minnir leikurinn helst á sjónvarpssápur eins og „Guiding Light“ og „The Bold and the Beautiful". Hljóðsetningin er svo slæm að það þyrfti í sum- um atriðum texta til þess að skilja hvað per- sónurnar eru að segja. Einstaka atriði í mjmdinni eru svo sláandi léleg að maður trúir varla sínum eigin augum, sérstaklega dauðasena Steindórs, sem fer yfjr öll mörk slæms leiks og býr til nýjan staðal sem erfitt er að slá út. Einnig er partísenan, þar sem dóttirin kynnist sukklífi borgarbúa, svo illa gerð að hún verður skemmtileg. Það má þó ekki gleyma því að þessi mynd ryð- ur brautina fyrir aðrar íslenskar myndir og það er ekki annað hægt en að dást að þeim mönnum sem þora að gera slíkt, þótt útkoman sé hræðileg. Ottó Geir Borg r Matreiðslunám skeið 1 k pj \Indverskir grœnmetisréttir O Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjóikurafurðalausir. Mápudaginn 19. og 26. janúar frá kl. 18-21. Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabönu í símum 8993045 og 5541609. SUNNUDfiGfiR í Kringlunni OPIÐ. 1 -5 Velkomin f Kringluna i dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. ÚTSALfi Nu eru útsölur f mörgum verslunum f Kringlunni I i Herkúles í Kringlubíó Herkúles er bráðfyndin og spennandi teiknimynd frá Disney. Stórkostleg skemmtun fyrir börn, unglinga ogfullorðna, bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd klukkan 1,3 og 5. Eftirtaldar verslanir eru opnar f dag 4-You Body Shop Cha Cha Deres Dýrðlingarnir Eymundsson Galaxy / Háspenna Gallabuxnabúðin Habitat Hagkaup matvöruverslun Oasis Hagkaup sérvöruverslun Penninn Hans Petersen Sautján Ingólfsapótek fsbarinn við Kringlubfó Kaffihúsið Kaffitár Konfektbúðin Kókó Kringlubíó Musik Mekka Nýja Kökuhúsið Isbarinn við Kringlubíó Barnaísinn vinsæli, Kalli köttur, Olli ísálfur, Sambó litli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fulloröna, fitusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. Sega leiktækjasalur Skífan Smash Sólblóm Stefanel Njóttu dagsins og komdu í Kringluna í dag! KRINGMN flfgreiSslutfmi KRINGLUNNflR er: món. til fim. 10:00-18:30, fös. 10:00-19:00 og lou. 10:00-16:00. Sum fyrirtæki eru opin lengur og ó sunnudögum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.