Morgunblaðið - 11.01.1998, Page 52

Morgunblaðið - 11.01.1998, Page 52
52 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ r r. * HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 TITANIC Ðn stærsta og glæsilegasta mynd sem gerð hefur verið. Ef þú sérð bara eina mynd á ái þá er þetta myndin.Leikstjóri: James Cameron {Terminator I og II, Aliens). Aðalhlutverk Leonardo DiCaprio (Romeo & Juliet) & Kate Winslet (Sense and Sensibility). Sýnd kl. 5 oq 9. b.í. i2ára. ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYNNIR SPENNANDI GAMANMYND ^ivúcjpji/ ÓHT Rás 2 ATH! Vörðufélaqar fá 25% afslátt af mioaverði. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Mán kl. 5 og 7. Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.nz Mán. kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Barbara Mynd eftir Nils Malmros ★ ★★Mbl ★ ★★l/2 DV ★ ★ A ÓHT Rás 2 Ék Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 3 og 4.50. Mán kl. 4.50 og 7.. Sýn. fer fækkandi! Sýnd kl. 9 og 11. 80nnu8 innan 16. www.thejackal.i • n nmi .V4VHTÍ7RI .■sA.tfniiTti Aitiiii'Timi sAMiuimi ^wiri'iTKi srs/iirimi C NÝTTOGBETRAN* r SAIGá Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Ein stærsta og glæsilegasta mynd sem gerð hefur verið. Ef þú sérð bara eina mynd á ári þá er þetta myndin.Leikstjóri: James Cameron (Terminator I og II, Aliens). Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio (Romeo & Juliet) & Kate Winslet (Sense and Sensibility). Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.í. 12. BBHDtGfTAL Sýnd kl. 2.40, 4.50, 7, 9.15 og 11. bj ie. L.A. Confidential Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna. Besta mynd ársins: LA Confidential Besti leikstjóri ársins: Curtis Hanson Besti handrit: Curtis Hanson Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Bandarikjunum ísfenskir kvikmyndagagnrýnendur eru sammála: HK DV ★★★★ AS Mbl, ★★★ 1/2 ÁS Dagsljós, ★★★ Sýnd kl. 4.55 og 9. B.i. 16. Klikkuð grínmynd sem gerði olll vitloust i Bondaríkjunum og vnr einn óvæntosti smellur órsins 1997 þer í londi. Aðalhlutverk eru í höndum Brendan Froser, Leslie Monn og John Cleese. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. medigital Sýndkl.2,50,4.55 og 7.10. Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal. Sýnd kt. 3 og 7. Enskt tal GOÍv'i>FIRAi>C TI 1K CL> i nd kl. 9 og 11.15. b.i. ie XBP+Tr Sýnd kl. 2.50. www.s3infilm.is Leíkur á netinu J / 'ÍU&tA*! MYNDBÖND Fullkomið Opið kl. 8.00-20.00 drama úr austri Hverfisgötu 78 sími 552 8980 Kolja Kolya I) r a m a Skóli John Casablancas ★★★★ Framleiðendur: Eric Abraham og Jan Sverák. Leikstjóri: Jan Sverák. Handritshöfundur: Zdenék Sverák. Kvikmyndataka: Vladimír Smutný. Tónlist: Odrej Soukup. Aðalleikendur: Zdenék Sverák, Andrej Chalimon og Libuse Safránková. sem virðist vita að ekki var allt með felldu í sambandi við giftinguna... Aðalleikarinn Zdenék Sverák er hreint út sagt æðislegur sem Louka og handrit hans er engu síðra. Mörg atriðin eru sprenghlægileg án þess þó að fara nokk- MODELING & CAREER CENTER MODEL NAMSKEIÐ Sjálfsstyrkingarnámskeið Byrjenda - Framhaldsnámskeið Fjárfesting til framtíðar 13-20 ára Make up snyrtinámskeið 6 vikna námskeiö -12 kennslustundir. Próf og tískusýning í lokin, allir fá viöurkenningarskjal, skírteini með mynd og skólatösku frá Skóla John Casablancas Framsögn - kynningar - módel - ganga - snyrting - dans - samtalstækni - betra sjálfstraust og sjálfsmat sjálfsvörn - vímuefnafræðsla - landafræði módelsins o.s.fr. KVIKMYNDIN Kolya gerist í Tékklandi og greinir frá manni nokkrum sem heitir Louka. Hann spilar á selló, daðrar við hinar ýmsu konur og dauðlangar að eignast Trabant til að geta komist ferða sinna klakklaust með sellóið með- ferðis. Dag einn býðst honum lausn á öllum sínum vandamálum. Hann gift- ist ungri rússneskri konu gegn vænni greiðslu svo að hún geti fengið vega- bréfsáritun og hann geti keypt sér Trabantinn góða. Allt virðist ætla að ganga upp þangað til konan flýr til Þýskalands að hitta elskhuga sinn og skilur eftir fímm ára gamlan son sinn sem heitir Kolya. Með barninu fylgir aukin ábyrgð sem hinn kærulausi piparsveinn ræður varia við og auk þess fær hann lögregluna á hælana urntíma yfir strik- ið og verða fárán- leg. Myndataka Vladimírs Smutný er vandvirknisleg og leitast fyrst og fremst við að gefa myndinni rétt andrúmsloft hverju sinni. Leik- stjórn Jans Sverák er kannski bara eins góð og á verður kosið og tekst honum sérstaklega vel upp með litla strákinn. Tónlist Odrejs Soukup er þægileg áheyrnar og fellst í faðm við myndefnið. Aðrir leikarar standa sig flestir hverjir vel og ber þar helst að nefna lögregluþjónana tvo sem eru settir í að rannsaka Louka. Þeir fara vel með góð hlutverk. Hvað get ég meira sagt? Þetta er með betri myndum sem ég hef séð undanfarið og mér fínnst að allir ættu að horfa á hana Ari Eldjárn Námskeió sem eru skemmtileg og skila árangri Innritun daglega í símum 588 7799 og 5881121._ Skólinn byrjar 17. janúar. i i i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.