Morgunblaðið - 21.02.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.02.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 29 AFÞREYING Kengúruhopp í útlöndum hefur nýtt fyrirbrigði, sem líkja má við „kengúruhopp“, skotið upp kollinum og er talið að þar kunni hugsan- lega nýtt æði að vera í uppsiglingu. NYTT fyrirbrigði á sviði af- þreyingar og líkamshreyf- ingar hefur skotið upp kollinum og nefnist það „Kangoo Robics". Þetta eru skór með þar til gerðum fjöðrum sem virka þannig að sá sem setur á sig skóna getur hoppað um eins og kengúra. I nýlegu íylgiriti The Sunday Times er þetta fyrirbrigði kynnt og þar er því gert skóna að „kengúruhoppið" kunni að leysa „línuskautaæðið“ af hólmi í náinni framtíð. Hugmyndin að Kangoo Robics er upphaflega rakin til Kanadamanns og Rússa, sem talið er að hafi ekki gengið annað til en að „grínast svo- lítið“. Það var síðan svissneskur kaupsýslumaður, Denis Naville, sem sá hagnaðarmöguleikana í hugmynd- inni. Fyrir utan það að „kengúru- hoppið" kvað vera bráðskemmtileg afþreying er það talið koma að miklu gagni við endurhæfingu eftir íþrótta- meiðsl, að því er haft er eftir Julie Halliday, 26 ára gömlum leikfimi- kennara, sem hefur undanfarna mánuði unnið að þvi að kynna fyrir- brigðið fyrir Bretum. BLAÐAMAÐUR The Sunday Times, Roland White, reymr sig í „Kangoo Robics . sambúðar sinnar. Þá skiptir minna máli hvort þau hafi mis- munandi áhugamál eða fylgist ekki að í einu eða öllu. Grái fiðr- ingurinn er stundum þáttur í þessari nýju aðlögun, tilraunstart- semi sem getur verið varasöm, en getur einnig verið lífsreynsla sem hefur í fór með sér nánari tengsl og skilning á milli hjóna, ef þeim heppnast að ráða fram úr þeim vandamálum sem skapast í samlífi þeirra. *Lesendur Morgunblaðsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggvr á hjarta. Tekið er á móti spurningum á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í síma 5691100 og bréfum eða súnbréfum merkt: Viku- lok, fax: 5691222. Ennfremur símbréf merkt: Gylfi Ásmundsson, Fax: 560 1720. „Kengúruhoppið" er talið afar gott fyrir mjaðmir, kálfa og rassvöðva, en menn geta auk þess gengið um á „fjaðurskónum“ og er það talið hafa styrkjandi áhrif á magavöðva. Hluti af æfing- unum felst einmitt í því að hreyfa sig um á skónum, sem vega um 2 kíló hvor. Hinn hlut- inn er svo hoppið sjálft, sem er ekki aðeins heilsusamleg athöfn heldur einnig „afskap- lega skemmtilegt sport“, svo vitnað sé í þá sem reynt hafa. „Ég held að þetta eigi fljótlega eftir að verða eins vinsælt og línuskautaæðið,“ segir Halliday. „Og foreldrar eiga eflaust eftir að taka hoppið fram yfir skautana, því engin hætta er á að krakkamir missi stjórn á þessu og slasi sig.“ ISUZUI SWIFT 3-DYRA OG 5- K.1 DYRA L Kynnstu töfrum Suzuki Gerðu innanbœjaraksturinn skemmtilegri Sestu inn í Suzuki Swift og láttu fara vel um þig Framsætin eru upphitud. Það eru sam- lœsingar ú hurðum og afturhlerinn er opnanlegur frá bílstjórasæti. Hliðar- speglar og rúður eru rafstýrð og skol- sprautur á framljósum og afturrúðu. Við viljum benda á að Swift skutlan er með þjófavöm sem staðalbúnað. Swift er lipur, spameytinn og með yfir 90% endingu Swift er sérstaklega nettur og lipur að keyra og hentar því mjög vel í innanbæjaraksturinn. Aflmikil vélin hefur verið þrautreynd í 10 ár og er ein sú sparneytnasta á markaðnum. Ennfremur er ending Suzuki Swift ein sú allralengsta sem þekkist hér á landi eða 90,7% samkvæmt DV- könnun 18.10.'97, Nýskráðir bílar 1987 enn á númerum. Og Uttu á verðið: SWTFT GLS. 3-d SWIFT GLX, 5-d 980.000 KR. 1.020.000 KR. Traustur búnaður tryggir hámarks árekstursöryggi Að framan og aftan eru krumpu- svæði með stigvaxandi fyrirstöðu uns kemur að farþegarýminu sem er með sérstyrktum hurðum, þröskuldum og miðpóstum. Þetta, ásamt loftpúðum og hæðarstillan- legum öryggisbeltum, tryggir hámarks árekstursöryggi. Ný og enn betri fjöðrun eykur veggrip Swift hefur sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli sem ekki er algengt með bíla í þessum verð- og stærðarflokki. Þetta tryggir bæði aukið veggrip og öryggi farþega. I $ ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Carðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi S55 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.