Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 63
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 63 DAGBOKIN VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: & S VI V V. VV r y| * ' '^4 VA ý V Skúrir Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning % *,!4 ^SIydda %%%* Snjékoma ’ý Él Y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka ! vindstyrk, heil fjöður 4* . er 2 vindstig. t VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðart kaldi eða stinningskaldi með éljagangi eða snjókomu víða um landið norðanvert en skánar víðast er líður á daginn. Hæg austanátt og léttskýjað sunnan til en gengur í austan og suðaustan stinningskalda með snjókomu á Suðvestur- og Vesturlandi síðdegis. Frost víðast á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir allhvassa sunnanátt tneð rigningu eða slyddu. Á mánudag eru horfur á norðaustan strekkingi með éljum norðan til en suðvestan kalda og skúrum sunnanlands. Á þriðjudag líklega sunnanátt, en síðan norð- austanátt á miðvikudag og fimmtudag með éljum um mest allt land og vægu frosti. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregn/r eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, O, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. “ Tí/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Færeyjar á hraðri leið til norðnorðausturs en lægð við Hvarfkemur upp að landinu i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma ”C Veður "C Veður Reykjavfk -2 skýjaö Amsterdam 12 skýjað Bolungarvfk -3 snjóél Lúxemborg 9 skýjað Akureyri -2 skýjaö Hamborg 10 alskýjað Egilsstaðir -1 léttskýjað Frankfurt 15 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýjaö Vln 11 heiðsklrt Jan Mayen -5 skafrenningur Algarve 18 skýjað Nuuk -7 skafrenningur Malaga Narssarssuaq -9 snjókoma Las Palmas 24 heiðskírt Þðrshöfn 4 rignlng Barcelona 15 léttskýjað Bergen 7 rigning Mallorca 17 léttskýjað Ósló 7 skýjaö Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar 14 þokumóða Stokkhólmur 8 Winnlpeg -6 heiðsktrt Helsinki 0 alskviað Montreal 1 þokuruðningur Dublin 13 rign. á sfð.klst. Halifax 2 þokumóöa Glasgow 11 mistur New York 7 skýjað London 12 mistur Chicago 2 súld París 11 skýjað Orlando 17 súld Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vfegagerðinni. 21. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVIK 1.12 3,0 7.39 1,7 13.45 2,9 20.06 1,6 8.59 13.37 18.17 8.48 ÍSAFJÖRÐUR 3.29 1,6 9.51 0,8 15.43 1,5 22.09 0,7 9.15 13.45 18.16 8.56 SIGLUFJORÐUR 5.44 1,1 11.58 0,5 18.27 1,0 8.55 13.25 17.56 8.36 PJUPIVOGUR 4.35 0,7 10.32 1,3 16.48 0,7 23.41 1,5 8.31 13.09 17.49 8.19 Siávartiæð miöast við meöalstorstraumstjoru Morgunblaðiö/Sjómælingar islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 lúpulegur, 8 leyfir, 9 hinn, 10 starfsgrein, 11 daufa Ijósið, 13 dræsur, 15 rusl, 18 vel verki farinn, 21 bókstafur, 22 látin af hendi, 23 bál, 24 gæfan. í dag er laugardagur 21. febrú- ar, 52. dagur ársins 1998. Þorra- þræll. Orð dagsins: Ekki með augnaþjónustu, eins og þeir er mönnum vilja þóknast, heldur eins og þjónar Krists, er gjöra vilja Guðs af heilum huga. (Efesusbréfið 6,6.) þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16, en sunnu- daginn 22. febrúar kl. 15. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrif- stofu í síma 551 8812 virka daga. Danskennsla Sigvalda í Risinu í dag kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byrjendur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill kemur í dag. Stapafell fer í dag. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Breiðfirðingafélagið. Dansleikur verður laug- ardaginn 21. febrúar og hefst kl. 22 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í and- dyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40 og í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblí- um. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ~ ef enginn er við) Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, H afn arfj arðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- dagur aldraðra verður á öskudaginn (miðviku- daginn 25. febrúar) kl. 14-17 í íþróttahúsinu við Austurberg, leikfimi, söngur, leikið og dans, kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Barnasp/tali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kI.15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dans- kennsla heft miðviku- daginn 25. febrúar kl. 11-12, línudans, Sigvaldi Þorgeirsson kennir. Fé- lagsmiðstöðin Reykja- víkurvegi 50, er opin alla daga kl. 13-17. Páska- fondur verður í mars, skráning á skrifstofu í síma 555 0142. Félag eldri borgara í Reykjavík. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokk- um“ er laugardaga, Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhh'ð 35, (gengið inn frá Stakka- hhð). Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Húnvetningafélagið / Reykjavík. Tónlistar- dagur í Húnabúð, Skeif- unni 11, á morgun kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. íslenska dyslexfufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hveijum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22 s. 552 6199. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjamar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Margréti. Kvenfélag Hallgrtms- kirkju. Hvetjum konur til að mæta í messu á konudaginn sunnudag- inn 22. febrúar. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra bama eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Úlfaldinn og mýflugan, MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og S síma/myndrita 568 8621 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áakriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Sþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.800 kr. ó mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 reikar, 3 stúlkan, 4 ásókn, 5 alda, 6 feiti, 7 konur, 12 flana, 14 iðka, 15 fokka, 16 sundrast, 17 er ólatur við, 18 él, 19 fiskur, 20 magurt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kotra, 4 hagur, 7 líkur, 8 innir, 9 arð, 11 nóra, 13 saur, 14 kappa, 15 mark, 17 glit, 20 hal, 22 kutar, 23 jarls, 24 amar, 25 teina. Lóðrétt: 1 kúlan, 2 tekur, 3 aura, 4 hlið, 5 ginna, 6 rýrir, 10 rupla, 12 akk, 13 sag, 15 mýkja, 16 rótin, 18 lerki, 19 tuska, 20 hrár, 21 ljót. KINGSDOWN Einstakar amerískar dýnur frá Kingsdown fyrir unglinga Dýnur br. 134cm frá kr. 43.600 Dýnur br. 97cm trá kr. 36.400 SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100 & 553 6011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.