Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ leysa þar. En hverjar eru eftir- minnilegustu leikmyndirnar sem hann hefur unnið að? „Ég myndi segja að það hafi ver- ið Niflungahringurinn. Ekki síst vegna þess að þetta var gífurlega stórt verkefni og mig minnir að við höfum haft tíu daga til að setja hann upp á sviðinu. Aðra eins sam- vinnu og samstöðu hef ég ekki reynt í leikhúsinu, þótt hún sé alltaf fyrir hendi. En í þeirri sýn- ingu virtust þræðirnir óendanlegir. Þetta var fjölmenn sýning, stór og ákaflega flókin - en þetta var allt leyst eins og frægt var. Mér fannst líka sérlega gaman að vinna að Hamletsýningunni sem núna er á fjölunum. Það var auðvit- að ögrandi og skemmtilegt að leysa þetta atriði með eldinn. En það var ekki síður skemmtilegt að leysa at- riðið þar sem draugur konungsins, föður Hamlets, kemur upp úr jörð- inni. Það var ljóst að við þyrftum lyftu til að koma honum upp en það var engin lyfta undir gólfinu. Og enn og aftur vorum við komin að heimasmíðinni. Menn lögðust undir feld og okkar frábæri járnsmiður, Hannes Helgason, smíðaði hana af kostgæfni. Leikhús eru eins misjöfn og þau eru mörg og það eru ekki til neinar staðlaðar leikhúslyftur. Við bjugg- um lyftuna til úr tveimur gömlum amerískum lyftum sem við fundum á alnetinu og sameinuðum kosti beggja í einni. Úr því varð mjög öflug og góð leikhúslyfta. Á þessari lyftu kemur svo draugurinn upp og við sullum yfir hann bæði blóði og vatni. Þar stóðum við frammi fyrir enn einu verkefni. Við þurftum að hafa tvöfalt rennsli; fyrst blóð, síð- an vatn og það þurfti að hitta á drauginn. Þetta fannst mér ekki síður skemmtilegt verkefni en eld- urinn." En af því að við vorum að tala um eldinn, hvernig fannstu tauið í þráðinn sem þú notar í eldinn? „Ég eyddi tveimur heilum laug- ardögum í að kveikja í öllu sem ég gat til að finna réttu blönduna. Þá á ég við hvaða efni gæti brunnið, eins og það átti að brenna, í kveiki- leginum sem við höfðum fundið upp." Og þótt okkur takist ekki að draga leyndarmálin á bak við „blönduna" og „kveikiþráðinn" út úr Reinhardt, getum við setið róleg og notið þess að horfa á Hamlet, vitandi að Þjóðleikhúsið stendur logana af sér. Það er gott hugvit, góð hönnun. fundu mig, hlógu og höfðu gaman af. Ráðning Draumurinn speglar þrjár mynd- ir til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Hann tekur umfjöllun í fréttum um hugsanlegt stríð (deila Bandaríkja við Irak) og vefur inn í það óöryggi og varnarleysi þitt. Svertinginn er þarna það ókunna sem þú hræðist og sem skapar hjá þér óoryggi í hvert sinn sem eitt- hvað framandi birtist, þetta er þér sárt og þú vilt losna undan þessari vanlíðan sem kemur aftur og aftur. Varnarleysið e" fylgifiskur óöryggis og birtist í löngun þinni til að hverfa aftur til æsku og öryggis. Það sem skilur að hugmynd um að draumur- inn túlki raunverulega árás er svertinginn sem er gamalt tákn framandleika. Því tel ég drauminn fjalla um þig og óæskileg viðbrögð þín við ytri aðstæðum. •f>e/r lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dui- nefni til birtingar til: Draumstafir Morgunbiaðið Kringlunni 1 103 Reykjavúc f ÞAÐ er kannski aðeins fyrir þá innvfgðu að sjá, en hér það Gandálfur, hetjan úr bókum Tolkiens, sem slær köttinn úr tunnunni. Kennimerki Gandálfs, hvíta skikkjan, heftir verið sopað tíl hliðar tíl að geta betur at- hafnað sig við tunnusláttinn. Tunnurnar hanga í röðum, mismikið barðar. KRÓKÓDILLINN stendur prúður í röð eftir að fá að slá í tunnuna. Þarna gefur að líta sjóræningja, sem hefur kropið niður, prinsessu og eitthvað dýrakyns. Það er fyrst og fremst hugmyndaflugið, sem ræður ferðinni og það er ekki sparað. Danskur öskudag- ur í fullum skrúða LÆKNIR í Ieit að sjúklingum, eða kannski öllu heldur að fylgjast með kattatunnunni. SUÐURRIKJADAMA, stúlka úr kvennabúri og Michael Jackson bíða eftir að röðin komi að þeim. GRIMUBUNINGAR eru fastur liður í dönskum barnafjöl- skyldum, þegar ösku; dagurinn nálgast. I skólum og leikskólum stendur mikið til, ná- grannar taka sig sam- an og hengja upp tunnu og krakkarnir fara um og syngja boll- usönginn til að safna smápeningum í eigin þágu. Löngulínuskóli úti á Austurbrú er engin undantekning, þegar kemur að öskudagshátíðahöld- unum, sem eru gott dæmi um hátíða- gleði danskra skóla og hve kennar- arnir eru ólatir við að gera krökkun- um dagamun. Vikuna fyrir ösku- dagshelgina unnu yngri bekkirnir verkefni, er tengdust öskudegi. Á verkstæðum var hægt að útbúa bún- inga, grímur og annað er tengist deginum, meðan aðrir skrifuðu rit- gerðir um öskudaginn og sögu hans, að ógleymdum þeim sem bökuðu mörg hundruð bollur fyrir sjálfan hátíðisdaginn. í skólaportinu hékk fjöldinn allur af tunnum, ein á hvern bekk til og með sjöunda bekk. Sam- koman var greinOega haldin með vel- þóknun veðurguðanna, sem veittu Siðvenjur Öskudagsgaman er útbreitt í Dan- mörku. Sigrún Davíðsdóttir seg- ir frá hátíðinni hjá krökkunum í Löngulínuskóla. gott veður þennan daginn. I leik- fimisalnum voru svignandi borð hlaðin bollum, sem ólíkt ís- lenskum bollum eru ekki með rjóma, held- ur hveitibollur með glassúr og marglitum sykurkúlum. Krakk- arnir fengu svo gos til að skola þessu niður, en foreldrar sem í heimsókn komu áttu kost á kaffibolla. Búningafjölbreytnin átti sér engin takmörk. Krókódíll og önnur dýr, kúreki, bófi, hippar af ýmsum gerð- um, trúðar, álfameyjar, frelsisstytt- an, riddarar, læknar og hjúkrunar- konur, herramenn, Dauðinn, norn, húsmóðir með rúllur og Michael Jackson sprönguðu um garðinn, að ógleymdum prinsessum af ýmsum gerðum. Sumir höfðu leitað fyrir- mynda í uppáhaldsbækur sínar, svo þarna stikaði Gandálfur úr „Herra hringsins" eftir Tolkien ljóslifandi um portið. Kennararnir létu ekki sitt eftir liggja og í þeim hópi sást arabi, trúður og fiskimaður. Myndirnar gefa væntanlega til kynna að danskir krakkar taka öskudagshátíðina al- varlega og föstum tökum. ÞAÐ gefur kannski 1/tt tíl veiða í skólaportínu, en þessi vígalegi veiðimaður er kannski á hölt- unum eftír krökkum í netið. MUNIÐ þið eftir þegar hús- mæður gengu óáreittar í slopp og með rúllur í hárinu? Hér hefur ein brugðið sér í sloppinn og tyllt rúllum í hárið. ^IIF d ^WF 9. 9, ¦ IMR ™ ™ Hvað er spákvistur? MENNING - LISTIR 1. Um hvern fjallaði hinn frægi rímnadómur Jónasar Hallgríms- sonar í Fjölni og hvaða ár birtíst hann? 2. Eftir hvern er leikritið Svika- mylla sem nú er sýnt í Kaffileik- húsinu og hverjir léku aðalhlut- verkið í samnefndri bíómynd sem gerð var árið 1972? 3. Hvaða þýski heimspekingur skrifaði bókina Kritík der Urteil- skraft? SAGA 4. Hver var Georges Clem- enceau? 5. Fyrir hvaða stjórnmálaflokka sat Brynjólfur Bjarnason á þingi og hvaða ráðherraembætti gegndi hann í nýsköpunarstjórninni? 6. Hver var Pýrrhos og hvaða fyr- irbrigði er við hann kennt? LANDAFRÆÐI 7. Hvor eyjan er stærri, Flatey á Breiðafirði eða Flatey á Skjálfanda? ÍÞRÓTTIR 16. Hér fyrr á árum ferðaðist enskur listmálari og prófessor um Island og málaði um 300 myndir, aðallega forna sögustaði. Hver var þessi maður, hvenær var hann hér á ferð og af hvaða stað á Iandinu er þessi mynd? 8.1 A-Noregi er dalur, þar sem aðalsamgönguleiðir landsins hafa löngum legið um. Hvað heitir dalurinn og hvaða á rennur um hann? 9. Hvar er Grand Cayman? 10. íslenskur knattspyrnumaður lék í fyrsta skipti með aðalliði hins fræga enska félags Liverpool í vikunni, vináttuleik gegn Glasgow Rangers í Skotlandi. Hver er þetta? 11. Anzhela Balakhonova varð Evrópumeistari innanhúss í stangarstökki kvenna um síðustu helgi á Spáni og bætti um leið heimsmet Völu Flosadóttur. Hve hátt stökk Balakhonova á Evrópumeistaramótinu? 12. Hver er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem orðið hefur Evrópumeistari á tveimur mótum í röð? ÝMISLEGT 13. Hvenær var fyrsti kóladrykk urinn fundinn upp og hver áttí heiðurinn af því? 14. Hvað er spákvistur? 15. Hvaða sæmdarheiti gaf Kristur postulanum Símoni Jóna ssyni og hvað merkir það nafn? iseusuejæus e !||6je6|6H nuupqpn -jpq je je uipuAuj ue 7681- puB|sj ain jsipspjej ujes '6u!pæjjuioj 6o jossejpjd 'bjb|BlujS!| (3E6l--l>S8t) POOm6ui||00 ujoijsjeg lubimm J|jje je upuAiA) 'gj. 'Jnjje|>| ji>|J9uj ujas 'Jnjpd oijieijJBpujæs jnem uoujjs 'gi tiqjoí j uuieuj epe ujba s pesiA jnja8 rujpo(c| jujæA>|ujBS ujes ui9j6s/jj uijom je jnjsiA>/Bdg >i 'ijne|e>ip>| nppAeusuie>|p>| 6o ujnjeuu.B|p>| jn iu>|>|Acj 'B'uj Jieuuui uuunwAjp ue 'uojjequjed s uupr ujnue|BSjA| jb 9881. ddn uuipunj jba 'epo eooq 'uuun>i>jAjpe|0>| ijsjAj xj (ssnuejn jaj^ jba b[66baj jjoah) '0561. isssnjg j 6o gt»6J 0|SO J /\|3 e !dJBAn|n>j j !qbj6is ujbs 'Aqes -nn JBuung z V 'Ejjeiu gp'p J!)Á joj uqh ' J J 'uoseupno iBu| jn>jnBH 01 !jeL|EqjjE>H npjeAuejseA i B(Ae je ueujAeo pubjq q (ue66|S|EpspuEjqpng) uuunépi jnuuej uublj iun 6o 'jnöuei uj>i 003 'jnispspuEjqpno g 'IpJiJBpiejg b BfAejnjseA jsjsejs je 6o 'u}9UJp|!>|J6j jt?'0 Je ipjjjepiejg e Aejeu 'jejjeujO|i>|jej q'z 'jjjæjs jb epuej|e[>is e Aejey 'i iqiba mAp jo J9 jnjdAe>| luos jn6ueje 'e'd, 'jn -eiSJBSOijjjAd jnpuue>| je uueq p|A 6o sojjdg je jn6unuo>| jba {-xy 'j S/S-6JE) soqjjAcj g \ip, - ppQi luuiujpfjsjeundp^sAu i Bjj6L|pBJE|EUJBjuueuj jea uueh 'uui>)>|0|jBjS!|Bjsps juAj uspis 6o 8S6L l!J spuB|S| >j>|OijBjS!unujuJO>j jjjAj |6u|C| B jbs (6861 - 8681) uosEUJB[g jnj|p[uAjg -g buub6u!Uluese|ESJ6a ?Je6 piA BpeAppfcl ?jb6 i BuueuiBpuBg E6ojp]6| jnjseujefénqp jba 6o jesnjAeja unu>jAs juAj 'B'Lu'jes !J)!9q 'puApsu&i jnpe||e>| ujnpunis jba '0361.-/161 6o 606L-906L BJJ9qpBJS]jæsjoj '(6S6L - Li>8J) jnpeuje|eLuujp[js jn>|SUBJj jba nBeoueuueio > jub>i lenuEUJLUi s 'iuuipuAujoiq I U|>|J6Ajn|L||BpB n>|9| UJ9S 9UE0 |9Bq0!lAJ 60 J6IAIIO 60U6JME-| J]S J!8C( njOA pBC| 60 J8JJBLIS AuOlJJUV JIJJ9 J9 B||AUJB>|!AS 'Z 'IB8Í 9!J? JS!JJ|q 6o pjp(jp!9jg pjn&s ujn !pE||E[} uujjnLuppBuujiy ' j:jqas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.