Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM verði „blásið í lúðra“. Til marks um það segja þeir að farið verði í hljóð- ver í mars og gefin út geislaplata í maí. „Við ætlum samt að vera sparir á spilamennskuna og leikum ekki um hverja helgi,“ segir Páll Óskar. Morgunblaðið/Golli ÞETTA verður annasamt sumar hjá Páli Oskari og Casino. „Enda væri það erfitt því sveitin er skipuð átta mönnum og er hún framhjáhaldsverkefni hjá sumum þeirra. Eg verð t.d. í þessu með- fram mínum sólóferli og í Casino eru verkfræðingur, kennari og trommuleikari hjá Móu. Engu að síður verður sumarið annasamt því við erum bókaðir fram í september. „Ætli spilamennskan nái ekki hámarki í júní og júlí,“ bætir Samú- el við. Hann segir að tónlistin á geisla- plötunni verði „frumsamin í bland“. „Sammi leynir á sér sem lagasmið- ur,“ skýtur Páll Óskar að. „Passið ykkur bara!“ Rjóminn af efni plötunnar verður leikinn á tónleikum sem Páll Óskar og Casino halda á Ingólfskaffi í kvöld. Þá kemur styrkleiki sam- starfsins vel í ljós því tónleikarnir verða þríþættir. Til að byrja með leikur Casino án söngvara, svo með Páli Óskari og loks syngur Páll Óskar við tónlist af bandi. „Böllin verða með þessu sniði í sumar,“ segir Páll Óskar. „Við erum allir mjög áhugasamir og þetta verður prófraun bæði fyrir mig sem söngvara og þá sem hljóðfæraleik- ara því tónlistin er mjög krefjandi. - Ég þarf að setja mig í Tom Jones- stellingar fyrir þetta helv...“ Blásið í lúðra Ást við fyrstu heym „ÞETTA verður smjörþefur af sumrinu," segir Páll Óskar Hjálmtýsson með sitt strákslega bros og Samúel Jón Samúelsson úr hljómsveitinni Casino kinkar kolli, ekki síður strákslegur. Þeir eru að tala um tónleika á Ingólfskaffi í kvölden í framhaldi af þeim munu Páll Óskar og Casino leika á tónleikum um allt land í sumar. „Ekki það að Casino stend- ur alveg undir sér sem Las Vegas- sveit. Ég er meira skrautfjöður," segir Páll Óskar. „Og núna...!“ hrópar Samúel. „í gullnu skarti!“ bætir Páll Ósk- ar við þrumandi raust. Blaðamaður sér sitt óvænna, skerst í alveg ótímabæra kynningu áður en tónleikamir hefjast og spyr, svona til að spyrja að ein- hverju, hvaða tónlist þeir hyggist leika. „Við ætlum að leika þétta glamúr-tónlist í anda Burt Bacharach, Henri Mancini og Herb Alpert,“ svarar Páll Ósk- ar. „Við tökum svo eitt og eitt Eurovision-lag inni á milli.“ höfðu legið yfir útsetningunni, sem var þétt og góð. Þannig að segja má að þetta hafi verið ást við fyrstu heyrn.“ „Þetta er semsagt ekki lyftu- heldur salernistónlist," bætir Samú- el við og hlær. í því verður óvænt truflun þegar farsíminn hjá Páli Óskari lætur í sér heyra. „Hann er að segja mér að Að sögn Páls Óskars hreifst hann fyrst af Casino þegar hann heyrði til þeirra á Ingólfskaffi. „Það voru okkar fyrstu tónleikar á Ingólfs- kaffi,“ skýtur Samúel inn í. „Ég var inni á klósetti þegar ég heyrði lagið „Do You Know the Way To San Jose,“ heldur Páll Óskar áfram. „Það er uppáhaldslagið mitt í öll- um heiminum. Og ég var ekki síður ánægður með að heyra að þeir PÁLL Óskar bregður á leik með Casino; Samúel er lengst til vinstri. slökkva," segir Páll Óskar. „Þetta er bara eins og í Aliens: „Dreptu mig, dreptu mig...“ hrekkur upp úr Samúel. Þeir félagar segja að ekkert hálf- kák verði á þeim í sumar heldur ] Ólafur Örn Haraldsson segir frá ferð sinni, Haraldar Arnar Ólafssonar og Ingþórs Bjarnasonar á Suðurpólinn. í blaðinu á sunnudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.