Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 61 í DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, laugar- daginn 7. mars, Aðalsteinn Ingólfsson, Funafold 13, Reykjavík. Af því tilefni | bjóða vinir og vandamenn : til gleðskapar í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 7, á milli kl. 11 og 13 í dag. I ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 7. mars, verður fertug Elín Harðar- dóttir, matreiðslumaður og kaupmaður, Klapparholti 5, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sigurjón Guð- mundsson sjómaður. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu, Klapparholti 5, í dag á milii kl. 17 og 19. SKÍK p'rvÁRA afmæli. Fimmt- tJvrugur er í dag, laugar- daginn 7. mars, Halldór Runólfsson, yfirdýralækn- ir, Hjaliabraut 47, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Steinunn Einarsdóttir, meinatæknir, sem einnig verður fimmtug á árinu. Þau eru að heiman í dag, en munu taka á móti gestum síðar. JT f|ÁRA afmæli. Fimmt- Ovl ug verður á morgun, sunnudaginn 8. mars, Mar- grét Kristinsdóttir, kenn- ari, Aðallandi 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jó- hannes Tryggvason. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu, Að- allandi 2, á milli kl. 16 og 20 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HÖGNI HREKKVÍSI „ T&mur ekkí tiL mála! “ llnisjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á stór- mótinu í_ Linares á Spáni. Vasflí ívantsjúk (2.740), Úkraínu, var með hvítt og átti leik, en Rússinn Peter Svidler (2.690) hafði svart og var að drepa riddara á fö. ívantsjúk fann snjalla 'Vinningsleið: 38. Hxg7+! - Kxg7 39. :'Bxf3 (Svarti riddarinn á b7 lihlýtm' nú að falla og hvítur fvinnur endataflið) 39. - Hb8 40. Bf4 - Hd8 41. Bxb7 - a4 42. Be5+ - Kg8 43. h5 - (Hdl+ 44. Kh2 - Hel 45. f4 - Hxe5 46. fxe5 - a3 47. “Bc8 - Kn 48. h6 - a2 49. í!Bxe6+! - KxeG 50. h7 - al=D 51. h8=D - Kd5 52. Dg8+ - Ke4 53. Dg6+ - Kd5 54. Df7+ - Ke4 55. Dg6+ - Kd5 56. Dn+ - Ke4 57. e6 - Dh8+ 58. Kg3 og svartur gafst upp, því endataflið er alveg vonlaust. Deildakeppni Skáksam- bands fslands. Næstsíðasta ('umferð hefst í dag ki. 10 og 'síðasta umferðin kl. 16. Hraðskákmót íslands, 1 sunnudag kl. 14. 6 Teflt er í félagsheimili 'iHellis, Þönglabakka 1 í Mjódd (hjá Bridgesam- bandinu). Ást er... ... að leyfa henni að setja kalda fætur milli læranna. TM Reg. U.S. Pat Ofl. — all rigms reservod (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate EKKI fara, sonur sæll. Hver á nú að kveikja á myndbandstækinu fyrir okkur? COSPER HÆTTU þcssu, Hilmar, annars fáum við ekki aftur frímiða. STJÖRNKSPÁ eftir Frannes llrake ÍIÖIVAK Afmælisbam dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðan- ir á mönnum og málefnum. Þú hefur þann sjálfsaga sem þarf til að komast á toppinn. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það geislar af þér og þér gengur vel í starfi. Þú nýtur ómældrar umhyggju og stuðnings ættingja þinna. Naut (20. aprfl - 20. maO Þú færð aukaverkefni sem þú ættir að vinna heima, því þar líður þér best. Gerðu það í sátt við þina nánustu. Tvíburar (21.maí-20. júní) Það leikur allt í höndum þínum, svo þú ættir að lag- færa eitthvað heima fyrir. Rökræddu málin í kvöld. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Komdu ástvini þínum á óvart og sjáðu til þess að þið tvö getið átt góða stund saman. Fylgdu hjartanu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur nóg að gera í fé- Iagslífinu og er þar úr vöndu að velja. Einhver mun bjóða þér aðstoð sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Bu» Þú færð einhvers konar umbun fyrir störf þín. Nú er rétti tíminn til að skrá sig á námskeið og bæta við sig. (23. sept. - 22. október) m Þú þarft að leysa erfitt verkefni og færð aðstoð úr óvæntri átt. Brjóttu odd af oflæti þínu og þiggðu hjálp- Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Heimilið skiptir þig máli, en gættu þess að vera ekki einráður þegar taka þarf ákvarðanir er varða það. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiH Láttu þér ekki bregða þótt eitthvað fari öðruvísi en þú ætlaðir. Vertu í rólegheit- um heima fyrir í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) itSÍ Komdu því í verk sem þú ætlaðir og sjáðu til að þú fá- ir frið til þess. Njóttu ár- angurs erfiðis þíns í kvöld. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) SSvt Þú tekur að þér forystu í ákveðnu verki og mátt vita að þér verður meira ágengt ef þú gengur hljóðlegar fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■»> Þú átt kost á fjárhagslegum stuðningi, en þarft að leita eftir honum. Farðu í heim- sókn í kvöld. Stjðrnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra sta ðreynda. Velársloppar á kr. 3.900 í nokkra daga (áður kr. 7.900) Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Seljum í dag og nœstu daga nokkur lítillega útlitsgöllub Qíæmm tœki meb góbum afslœtti o GOÐIR SKILMALAR TRAUST ÞJÓNUSTA /?onix , HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. APRÍL! DVALARSTYRKUR TIL LISTAMANNA ÁRIÐ 1999: DANMÖRK: Fjón, Jótland, FINNLAND: Suomenlinna, GRÆNLAND: Qaqortoq, ÍSLAND: Flafnarfjörður, LETTLAND: Riga, LITHÁEN: Vilnius, SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur, Gautaborg, NOREGUR: Osló, Bergen, Þrándheimur, Svalbarði, Finnmörk. Listamenn sjónrænna lista frá Norðurlöndunum geta sótt um 2-6 mánaða dvöi, með mánaðarlegum styrk að upphæð 3.500 FIM. Umsóknareyðublöð eru fáanleg hjá NORDIC INSTITUTE FOR CONTEMPORARY ART (NIFCA) eða hjá samtökum listamanna í hverju Norðurlandanna. Danski listamaðurinn Frans Jacobi mun sjá um val fyrir verkefni ársins 1999. Nánari upplýsingar veitir Sonja Wiik • n í f c a Suomenlinna B28, FIN-00190 Helsinki, Finnlandi. Sími/fax: 00 358 9 66 85 10 Netfang: residencies@nifca.org Vattfóðraðar microkápur og án hettu. 4 síddir laugardagstilboð Ullarúlpur kr. 3.900 og margt fleira Opið á laugardögum frá kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.