Morgunblaðið - 07.03.1998, Page 61

Morgunblaðið - 07.03.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 61 í DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, laugar- daginn 7. mars, Aðalsteinn Ingólfsson, Funafold 13, Reykjavík. Af því tilefni | bjóða vinir og vandamenn : til gleðskapar í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 7, á milli kl. 11 og 13 í dag. I ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 7. mars, verður fertug Elín Harðar- dóttir, matreiðslumaður og kaupmaður, Klapparholti 5, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sigurjón Guð- mundsson sjómaður. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu, Klapparholti 5, í dag á milii kl. 17 og 19. SKÍK p'rvÁRA afmæli. Fimmt- tJvrugur er í dag, laugar- daginn 7. mars, Halldór Runólfsson, yfirdýralækn- ir, Hjaliabraut 47, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Steinunn Einarsdóttir, meinatæknir, sem einnig verður fimmtug á árinu. Þau eru að heiman í dag, en munu taka á móti gestum síðar. JT f|ÁRA afmæli. Fimmt- Ovl ug verður á morgun, sunnudaginn 8. mars, Mar- grét Kristinsdóttir, kenn- ari, Aðallandi 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jó- hannes Tryggvason. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu, Að- allandi 2, á milli kl. 16 og 20 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HÖGNI HREKKVÍSI „ T&mur ekkí tiL mála! “ llnisjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á stór- mótinu í_ Linares á Spáni. Vasflí ívantsjúk (2.740), Úkraínu, var með hvítt og átti leik, en Rússinn Peter Svidler (2.690) hafði svart og var að drepa riddara á fö. ívantsjúk fann snjalla 'Vinningsleið: 38. Hxg7+! - Kxg7 39. :'Bxf3 (Svarti riddarinn á b7 lihlýtm' nú að falla og hvítur fvinnur endataflið) 39. - Hb8 40. Bf4 - Hd8 41. Bxb7 - a4 42. Be5+ - Kg8 43. h5 - (Hdl+ 44. Kh2 - Hel 45. f4 - Hxe5 46. fxe5 - a3 47. “Bc8 - Kn 48. h6 - a2 49. í!Bxe6+! - KxeG 50. h7 - al=D 51. h8=D - Kd5 52. Dg8+ - Ke4 53. Dg6+ - Kd5 54. Df7+ - Ke4 55. Dg6+ - Kd5 56. Dn+ - Ke4 57. e6 - Dh8+ 58. Kg3 og svartur gafst upp, því endataflið er alveg vonlaust. Deildakeppni Skáksam- bands fslands. Næstsíðasta ('umferð hefst í dag ki. 10 og 'síðasta umferðin kl. 16. Hraðskákmót íslands, 1 sunnudag kl. 14. 6 Teflt er í félagsheimili 'iHellis, Þönglabakka 1 í Mjódd (hjá Bridgesam- bandinu). Ást er... ... að leyfa henni að setja kalda fætur milli læranna. TM Reg. U.S. Pat Ofl. — all rigms reservod (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate EKKI fara, sonur sæll. Hver á nú að kveikja á myndbandstækinu fyrir okkur? COSPER HÆTTU þcssu, Hilmar, annars fáum við ekki aftur frímiða. STJÖRNKSPÁ eftir Frannes llrake ÍIÖIVAK Afmælisbam dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðan- ir á mönnum og málefnum. Þú hefur þann sjálfsaga sem þarf til að komast á toppinn. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það geislar af þér og þér gengur vel í starfi. Þú nýtur ómældrar umhyggju og stuðnings ættingja þinna. Naut (20. aprfl - 20. maO Þú færð aukaverkefni sem þú ættir að vinna heima, því þar líður þér best. Gerðu það í sátt við þina nánustu. Tvíburar (21.maí-20. júní) Það leikur allt í höndum þínum, svo þú ættir að lag- færa eitthvað heima fyrir. Rökræddu málin í kvöld. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Komdu ástvini þínum á óvart og sjáðu til þess að þið tvö getið átt góða stund saman. Fylgdu hjartanu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur nóg að gera í fé- Iagslífinu og er þar úr vöndu að velja. Einhver mun bjóða þér aðstoð sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Bu» Þú færð einhvers konar umbun fyrir störf þín. Nú er rétti tíminn til að skrá sig á námskeið og bæta við sig. (23. sept. - 22. október) m Þú þarft að leysa erfitt verkefni og færð aðstoð úr óvæntri átt. Brjóttu odd af oflæti þínu og þiggðu hjálp- Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Heimilið skiptir þig máli, en gættu þess að vera ekki einráður þegar taka þarf ákvarðanir er varða það. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiH Láttu þér ekki bregða þótt eitthvað fari öðruvísi en þú ætlaðir. Vertu í rólegheit- um heima fyrir í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) itSÍ Komdu því í verk sem þú ætlaðir og sjáðu til að þú fá- ir frið til þess. Njóttu ár- angurs erfiðis þíns í kvöld. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) SSvt Þú tekur að þér forystu í ákveðnu verki og mátt vita að þér verður meira ágengt ef þú gengur hljóðlegar fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■»> Þú átt kost á fjárhagslegum stuðningi, en þarft að leita eftir honum. Farðu í heim- sókn í kvöld. Stjðrnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra sta ðreynda. Velársloppar á kr. 3.900 í nokkra daga (áður kr. 7.900) Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Seljum í dag og nœstu daga nokkur lítillega útlitsgöllub Qíæmm tœki meb góbum afslœtti o GOÐIR SKILMALAR TRAUST ÞJÓNUSTA /?onix , HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. APRÍL! DVALARSTYRKUR TIL LISTAMANNA ÁRIÐ 1999: DANMÖRK: Fjón, Jótland, FINNLAND: Suomenlinna, GRÆNLAND: Qaqortoq, ÍSLAND: Flafnarfjörður, LETTLAND: Riga, LITHÁEN: Vilnius, SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur, Gautaborg, NOREGUR: Osló, Bergen, Þrándheimur, Svalbarði, Finnmörk. Listamenn sjónrænna lista frá Norðurlöndunum geta sótt um 2-6 mánaða dvöi, með mánaðarlegum styrk að upphæð 3.500 FIM. Umsóknareyðublöð eru fáanleg hjá NORDIC INSTITUTE FOR CONTEMPORARY ART (NIFCA) eða hjá samtökum listamanna í hverju Norðurlandanna. Danski listamaðurinn Frans Jacobi mun sjá um val fyrir verkefni ársins 1999. Nánari upplýsingar veitir Sonja Wiik • n í f c a Suomenlinna B28, FIN-00190 Helsinki, Finnlandi. Sími/fax: 00 358 9 66 85 10 Netfang: residencies@nifca.org Vattfóðraðar microkápur og án hettu. 4 síddir laugardagstilboð Ullarúlpur kr. 3.900 og margt fleira Opið á laugardögum frá kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.