Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 59 MESSUR A MORGUN Guðspjall dagsins: Kanverska konan (Matt. 15) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Alt- arisganga, prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson, organisti Marteinn H. Friðriksson. Kl. 14 föstumessa, prestur sr. Hjalti Guðmundsson, altarisganga. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kl. 11 bamasamkoma í safnaðarheimilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf yngri og eldri kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Fóm á föstu. Karl Jónas Gíslason kristniboði predikar og kynnir kristniboð og hjálparstarf. Organisti Árni Arinbjarnarson. Tek- ið á móti fjárframlögum til Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga og Hjálparstofnunar kirkjunnar. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Unglingurinn og trúin. Sr. Sigurður Pálsson. Bama- samkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Góðir gestir koma í heimsókn. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, segir börnun- um sögu. Bamakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Birnu Bjöms- dóttur. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Gestur dr. Péri Ra- solondraibe frá Madagaskar, for- stöðumaður kristniboðs- og þróun- ardeildar Lútherska heimssam- bandsins. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María Ágústsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skátamessa kl. 11. Matthías Pétursson flytur hugvekju. Skátar lesa ritningartexta og endur- nýja skátaheitið. Yngri deild kór- skólans syngur undir stjóm Ágústu Jónsdóttur. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir. Barnastarfið kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kór Laugarneskirkju, organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Halldór S. Grön- dal. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. „Fórn á föstu". Sr. Kjartan Jónsson, kristniboði predikar. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjón- ar fyrir altari. Organisti Vera Mana- sek. Barnastarf á sama tíma í um- sjá Sigurðar Grétars Helgasonar, Agnesar Guðjónsdóttur og Bene- dikts Hermannssonar. Kynning á hjálparstarfi og kristniboði eftir messu. Léttur hádegisverður og happdrætti. ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Bjargar- kaffisala eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Jónas Þórisson framkv.stj. Hjálparstofnunar kirkjunnar predik- ar. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bamakór Árbæjarkirkju syngur. Foreldrar velkomnir með bömum sínum. Fræðslufundur með foreldr- um fermingarbama kl. 20 í kirkju- salnum. Félagsráðgjafarnir Edda Ólafsdóttir og Sverrir Óskarsson flytja erindi um „foreldrið og ung- linginn". Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónsson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. 5 ára börn úr Hóla- brekkusókn eru boðin sérstaklega velkomin. Þau fá afhent bókina Kata og Óli fara í kirkju. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barna- starf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Umsjón sr. Vigfús Þór og Hjörtur. Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón sr. Anna Sig- ríður, Signý og Sigurður H. Guðs- þjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson hér- aðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason. Prest- amir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson og sr. Hjörtur Hjartarson þjóna. Kór Hjallaskóla syngur undir stjóm Guðrúnar Magnúsdóttur. Organisti Kristín Jónsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Bamastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Ágúst Einarsson predikar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Fríkirkjunnar syngur, organistr Pavel Smid. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri velkomin. Sam- koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18. Laugardaga kl. 8,14 (barnamessa) og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa virka daga og laugardaga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. FRlKIRKJAN VEGURINN: Morg- unsamkoma kl. 11. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir full- orðna. Kvöldsamkoma kl. 20. Lof- gjörð, predikun og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. ORÐ LfFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldusamkoma í Bíldshöfða 10 kl. 11. Almenn samkoma kl. 20. Guðmundur Ómar Guðmundsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæna- stund kl. 19.30. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Heim- ilasamband mánudag kl. 15. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. HÁSKÓLAKAPELLAN. Hámessa kl. 18 á vegum Samtakanna 78. Sr. Flosi Magnússon og Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni þjóna fyrir alt- ari. Organisti Einar Orn Einarsson. Þetta er í annað skipti sem Sam- tökin 78 standa fyrir fullgildri messu. Aður hafa verið nokkrar helgistundir, m.a. í tilefni af löggild- ingu um staðfesta samvist. MOSFELLSPRESTAKALL: LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þor- steinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org- anista. Kristjana Thorarensen syng- ur einsöng. Sigurður Bjömsson, verkfræðingur, les ritningarlestra. Sunnudagaskólinn í safnaðarheim- ilinu á sama tíma. Sr. Bjarni Þór Bjamason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskars- son. Einleikur á flautu: Petrea Óskarsdóttir. Sigurður Helgi Guð- mundsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Alt- arisganga. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Jóhanns Baldvinsson- ar, organista. Nanna Guðrún Zoéga, djákni, tekur þátt í athöfn- inni. Rútuferð verður frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40. Sr. Bjami Þór Bjamason. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 í íþróttahúsinu í umsjá Kristjönu og Nönnu Guðrúnar. Lindi ekur hringinn fyrir og eftir athöfn. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í Setbergsskóla, Hvaleyrarskóla og kirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fjórir guðfræðinemar í söfnuð- inum leiða helgihaldið, Sigríður Kristín Helgadóttir predikar, Öm Amarson syngur einsöng, Árniann Hákon Gunnarsson og Hera Elvars- dóttir lesa ritningarorð og bænir. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyj- ólfsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11, sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleik- hús. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Baldur Rafn Sigurðsson. KALFATJARNARSÓKN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Bókin um Kötu og Óla afhent bömunum. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Frímúraraklúbburinn Sindri tekur þátt í athöfninni. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Franks Herluf- sen, organista. Sr. Hans Markús Hafsteinsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Tónlist - Vesper kl. 17. Unglingakór Selfosskirkju. Stjómendur: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason. Flutt verður kirkjutónlist eftir íslensk og erlend tónskáld frá ýmsum tímabilum. Jörg E. Sondermann leikur á orgel prelúdíu og fúgu í g-dúr (op. 37, nr. 2) og sónötu nr. 2 í c-moll (op. 65, nr. 2) eftir Felix Mendelsohn Bart- holdy. Jón Ragnarsson. HNLFÍ, Hveragerði: Guðsþjónusta kl. 11. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegis- bænir kl. 12.05 þriðjudag til föstu- dags. Leshringur kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta - Hverfismessa kl. 14. Að þessu sinni eru íbúar Bessa- stígs, Bogaslóðar, Brimhólabrautar, Heiðarvegs, Hólagötu, Hraunslóðar og Brekastígs sérstaklega hvattir til kirkjugöngu. Fermingarböm úr hverfinu munu þjóna við messuna og íbúar eru beðnir að gefa með- læti á hlaðborð í messukaffinu. Messu dagsins verður útvarpað á ÚVaff (FM) 104 kl. 16. ¦ nr"-" KIRKJUSTARF VIDALINSKIRKJA í Garðabæ. Safnaðarstarf Söngmót í Vídalínskirkju SÖNGMÓT barnakóra í Kjalarnes- prófastsdæmi verður haldið í Vída- línskirkju í dag. Mótið er samstarfs- verkefni organista og söngstjóra í prófastsdæminu og er það haldið annað hvert ár. Eftirtaldir kórar munu leiða saman hesta sína að þessu sinni: barnakór Príkirkjunnar í Hafnarfirði, skólakór Garðabæjar, barnakór Grindavíkurkirkju, barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju, kór Tónlistarskólans í Keflavík, barnakór Klébergsskóla og barna- kór Varmárskóla. í lok mótsins verða haldnir tónleikar í Vídalíns- kirkju í Garðabæ og hefjast þeir kl. 16. Söngunnendur eru hvattir til að mæta og er aðgangur ókeypis. Kjalarnesprófastsdæmi. Messa í Kvenna- kirkjunni Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á morgun heldur Kvennakirkjan messu í Neskirkju kl. 20.30. Fyrir nokkru var hrundið af stað herferð í þágu afganskra kvenna undir yfirskriftinni „Blóm fyrir kon- ur í Kabúl". Það gerði hópur fimm- tíu þekktra kvenna, undir forystu Emmu Bonino, og hefur farið þess á leit að 8. mars í ár verði tileinkaður kúguðum konum Afganistans en það er eina landið í heiminum þar sem aðskilnaður kynjanna er fyrir- skipaður með lögum. Inga Margrét Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari, sem vann fyrir Rauða kross íslands í Afganistan, segir frá stöðu kvenna í Afganistan. Lilja Hjartardóttir, stjórnmála- fræðingur, segir frá kvennastarfi Sameinuðu þjóðanna. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir verður með kvennaguðfræðilegt innlegg. Lovísa Fjeldsted leikur á selló. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu. Kvennakirkjan. „Fórn á föstu" SAMBAND íslenskra kristniboðs- félaga og Hjálparstofnun kirkjunn- ar hafa í samvinnu við héraðsprest tekið höndum saman um að bjóða söfnuðum Reykjavíkurprófasts- dæmis vestra fjölþætta kynningu á starfi sínu. Grunnhugmyndin felur í sér að hver söfnuður helgi þessu verkefhi eina viku á föstunni og heimsæki sem flesta þætti safnað- arstarfsins. Vikan 2.-8. mars hefur verið helguð þessu verkefni í Seltjarnar- neskirkju og hafa kristniboðar og starfsfólk frá Hjálparstofnun kirkj- unnar komið í heimsókn í alla liði starfsins, barna- og unglingastarf, starf fyrir aldraða og fermingar- störfin. Á morgun, sunnudaginn 8. mars, verður síðan uppskeruhátíð vikunnar. Þá mun Kjartan Jónsson kristniboði prédika við messu kl. 11 árdegis og flytja erindi eftir messu þar sem borinn verður fram léttur hádegisverður. í hádegisverðinum verður happ- drætti, en í vinning verður glæsileg karfa með munum frá Afríku. Þau sem sækja messu þennan dag fá tækifæri til að leggja sitt af mörk- um til hjálparstarfs og kristniboðs bæði með frjálsum framlögum og með því að greiða fyrir hádegisverð- inn. Seltjarnarneskirkja. Kaffisala í Oháða söfnuðinum Á MORGUN kl. 14 verður kvenfé- | * lag Óháða safnaðarins með rjóma- og randabrauðssölu til styrktar . Bjargarsjóði - líknarsjóði kirkjunn- ar að lokinni fjölskylduguðsþjón- ustu. I fjölskylduguðsþjónustunni er talað sérstaklega til barnanna, og ættu hinir eldri að skilja frekar boð- skapinn, þar sem hann er útskýrður myndrænt í gerningi. Eru allir hjartanlega velkomnir í kirkju Óháða safnaðarins á baráttu- degi kvenna til að styrkja starf kvenfélagsins, og innbyrða feiknin ( öll af fjölbreytilegum góðgerðum, sem bíða eftir því að þeim séu gerð góð skil. Oháði söfnuðurinn. Vídalínskirkja. Barnakóramót Kjalarnessprófastsdæmis verður haldið í dag kl. 10 og lýkur með tón- leikum kl. 16. Kálfarjarnarsókn. Kirkjuskóli í dag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla í umsjá sr. Bjarna, Sesselju og Franks. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- •>¦ koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Laugardagsskóli fyrir krakka kl. 13. KFUM & K, við Holtaveg. Kristni- boðsvikan, samkoma og barna- ¦»r~ stundir kl. 17. Upphafsorð og bæn: Jón Baldursson. Ræðumaður: Sr. Kjartan Jónsson, kristniboði. Söng- ur: Barnakór KFUM og KFUK.KRUNG-hópurinn sér um efni. Matsala verður eftir samkom- una. Kl. 18.30-19 flytur Þórarinn Björnsson erindi um upphaf og ræt- ur starfs KFUM á Norðurlöndum. Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur 8. mars Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónustá M. 14,00. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organistí Pavel Smid. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. Bræðrafélagið Fundur miðvikudag 11. marskl. 20.30 (ath. breyttan fundartíma), f Safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13. Aðalfundur Fimmtudaginn 19. mars 1998 verður aðalfundur Frlkirkjusafnaðarins i Reykjavík. Hann hefst með helgistund í kirkjunni kl. 20.15. Að henni lokinni heldur aðalfundur áfram í Safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13, kl. 21.00. Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin vonast til að safnaðarfélagar mæti vel og stundvíslega. -SU *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.