Morgunblaðið - 03.05.1998, Side 25

Morgunblaðið - 03.05.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 25 Fögnum vori með tónlistarskólunum í Reykjavík Skólarnir sem að tónleikunum standa eru: Fj ölskyldu- tónleikar tónlistarskólanna í Reykjavík í Háskólabíói í dag kl. 14.00 í dag halda níu tónlistarskólar í Reykjavík sameiginlega tónleika í Háskólabíói. Tilgangurinn með tónleikahaldinu er að vekja athygli á starfsemi skólanna og hlut þeirra í blómlegu tónlistarlífi borgarinnar. Söngskólinn í Reykjavík, Tónmenntaskóli Reykjavíkur, Tónlistarskóli FÍH, Tónlistarskóli íslenska Suzukisambandsins.Tónlistarskólinn í Grafarvogi, Tónlistarskólinn í Reykjavík, Tónskóli Eddu Borg.Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar og Nýi tónlistarskólinn. • 11-12 þúsund Islendingar stunda tónlistarnám. • Árið 1995 voru haldnir 1.385 opinberir tónleikar á landinu... ...þar af 846 á höfuðborgarsvæðinu. • Á fjórða þúsund nemendur stunda nám í tónlistarskólunum í Reykjavík. • 14,3% barna í Reykjavík stunda nám í tónlistarskólum borgarinnar. Harmónikkur - Blásarasveit - Strengjasveit - Einsöngvarar - Big Band - Einleikarar á píanó og fiðlur - Gítartríó - Atriði úrTöfraflautunni o.fl. o.fl. A annað hundrað nemendur munu koma fram - Kynnir verður Garðar Cortes L GULLTEIGI IFS H. MAGNUSSONAR LTEIGI 6 • 105 REYKJAVIK • SÍMI 568 8611 JAPIS ITÓNASTOÐIN NOTAN Hljóðfæraverslun Viðgcrðir og stillingaþjÓDUsta Miklubraut 68, sími 562-7722

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.