Morgunblaðið - 03.05.1998, Síða 40

Morgunblaðið - 03.05.1998, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁKON STEINDÓRSSON + Hákon Stein- dórsson fæddist á Akureyri 16. júlí 1942. Hann lést af slysförum í Vest- mannaeyjum 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steindór Jó- hannsson og Sigríð- ur Nanna Jónsdóttir. Systkini Hákonar eru Jón Ragnar, f. 6.2. 1933, og Hrafn- hildur, f. 10.5. 1937. Frá þriggja ára aldri ólst Hákon upp hjá fósturforeldrum sínum, Tryggva Gunnlaugssyni og Jóhönnu Jóns- dóttur, fyrst á Akureyri en síðar í Reykjavík. Hinn 31. desember 1962 kvæntist Hákon Valgerði Ás- mundsdóttur og eignuðust þau fimm börn. Þau eru: 1) Kristfn Guðmunda, f. 13.6. 1962, hennar maður er Bjarni Guðmundsson, Við viljum með þessum orðum minnast Hákonar Steindórssonar sem langt um aldiu- fram hefur nú kvatt þennan heim. Slysin gera ekld boð á undan sér og erfitt var að átta sig á þeirri hörmulegu fregn að Há- kon hefði látist í vinnuslysi. Að hann muni ekki framar koma blístrandi, léttur á fæti og svona rétt líta við á kvöldgöngunni eða á heimleiðinni eins og hann oft gerði. Hákon var ljúfur, nærgætinn, þægilegur í návist og umgengni. Hann var smekkmaður, hafði oft hnyttin tilsvör og sögur á reiðum höndum og jafnan hrókur alls fagn- aðar í hópi góðra vina. En eins og svo mörgum öðrum var honum lífið ekki áfallalaust og komu þar til erf- iðleikar í bemsku og síðar missir sonar af slysfórum. Hákon var ekki þeirrar gerðar að tala mikið um eig- in hagi og tilfinningar en þeim sem tíl hans þekktu var ljóst að hann horfði til nýrra verkefna og breyt- inga á högum, þó örlögin hafi nú gripið í taumana. Við kveðjum Hákon með söknuði og geymum góðar stundir í minning- unni. Dætrum hans, Kristínu, As- gerði, Nönnu og Kolbrúnu, ásamt fjölskyldum þeirra sendum við inni- legar samúðarkveðjur. Anna og Ólafur, Jóhanna og Guðni. Að kvöldi annars dags f sumri voru mér fluttar þær sorgarfréttir að Hákon Steindórsson, kær vinur dóttir þeirra er Telma Kristín og sonur Kristínar og Ingólfs Vilhelmsson- ar er Tryggvi. 2) Ás- gerður, f. 27.8. 1963, gift Svanþóri Ævarssyni, sonur þeirra er Hákon Æv- ar. 3) Tryggvi, f. 28.6. 1966, d. 26.6. 1980. 4) Nanna, f. 26.6. 1971, gift Grét- ari Má Steindórs- syni, sonur þeirra er Darri Már. 5) Kol- brún, f. 15.6. 1974, sambýlismaður hennar er Eiður Alfreðsson. Sonur Kolbrúnar og Bjarna Björnssonar er Andri Vestmar. Hákon var vélvirki og starfaði lengst af í þeirri grein. Utför Ilákonar fer fram frá Kópavogskirkju á morgun, mánudaginn 4. maf, og hefst at- höfnin klukkan 13.30. minn og nánastí samverkamaður í nær tuttugu ár, hefði dáið af slysfór- um þá um kvöldið. Þessi reyndi og varkári járniðnaðarmaður hafði orð- ið fyrir þungum stálbita sem verið var að afferma með fyrrgreindum afleiðingum. Á sextugsaldri var hann enn við mannvirkjagerð í erfið- um og hættusömum störfum eins og löngum fyrr. Hann var í fylkingar- brjósti þeirra dugmiklu jámiðnaðar- manna sem báru hróður Rafafls- Stálafls í mörg ár við margvíslega mannvirkjagerð vítt og breitt um landið. Hann var fyrsti vélvirkja- meistari fyrirtækisins og sá sem ætíð var kallaður til þegar stórt skyldi unnið. Við kynntumst fyrst austur á Neskaupstað í janúar 1975, skömmu eftir snjóflóðin hræðilegu. Við vorum mættir þar nokkrir raf- iðnaðarmenn frá Rafafli, sem var rafverktakafyrirtæki Vinnufélags rafiðnaðarmanna, til enduruppbygg- ingar í vélasal frystíhússins, Hákon á eigin vegum til jámiðnaðarstarfa í frystihúsinu og síðar í bræðslunni, en á þeim ámm bjó hann á Húsavík, þar sem hann og Valgerður fyrrver- andi kona hans höfðu keypt sér fal- legt hús og komið sér vel fyrir. Hann var vanur mikilli vinnu frá unglingsaldri, hafði siglt um heims- ins höf og byggt bræðslur og tanka víða um land sem starfsmaður Vél- smiðjunnar Héðins, þar sem hann lærði vélvirkjun. Hann var mættur á Neskaupstað til að afla fjölskyldu sinni tekna, mættur þar sem vinnan var mest og tekjumöguleikar því INGÓLFUR INGVARSSON + Ingólfur Ingvars- son fæddist í Sel- haga í Stafholtstung- um 13. júní 1930. Hann lést á heimili sínu á Hofsstöðum 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans vom Sigrún Einarsdóttir frá Tóftum í Stokks- eyrarhreppi, f. 5. júní 1893, d. 1. október 1981, og Jón Ingvar Magnússon frá Sáms- stöðum í Hvítársíðu, f. 1. desember 1905, d. 13. maí 1986. Ingólfur fluttíst 15 ára með for- eldrum sínum frá Selhaga að Haukagili í Hvítársíðu og svo aft- ur að Hofsstöðum 1959, þar sem hann bjó svo alla tíð si'ðan. Systk- ini hans em: Ingunn, búsett á Hofsstöðum, f. 19. september 1933, hennar maður var Tómas Ilelgason, f. 30. janúar 1929, d. 28. febrúar 1992; Helga, f. 17. ágúst 1935, hennar maður er Þorvaldur Ilelga- son, f. 29. desember 1931; Júh'us, f. 27. september 1937, d. 11. ágúst 1995, hans kona var Gréta Krist- ín Lámsdóttir, f. 29. janúar 1941. Ingólfur bjó með foreldrum si'num á Hofsstöðum meðan þeirra naut við en svo I skjóli systur sinn- ar, Ingunnar, eftir að þau létust. títför Ingólfs fór fram frá Staf- holtskirkju 18. apríl. Jarðsett var í Gilsbakkakirkjugarði. Elsku frændi, jæja, þá ertu fluttur. Ég held að ekki hafi hvarflað að nokkram í ættinni að þú færir nærri strax. Að þú yrðir alltaf heima á Hofsstöðum þegar við kæmum, fylgdist spenntur með hverjir stigju út úr bílnum sem þú varst kannski búinn að fylgjast með í kíkinum, renna í hlað, taut- andi kannski fyrir munni þér: MINNINGAR álitlegir. Þama fyrir austan var unn- ið frá 7 á morgnana til 10 á kvöldin alla daga vikunnar í 4-5 vikna út- höldum og því reyndi mjög á úthald og snerpu. Þama hófust kynni sem entust lengi. Þó Hákon væri ef til vill ekki í fyrstu sérstakur talsmaður sam- vinnustarfs og sameignarforms, líkt og við rafvirkjamir voram að reyna á þessum árum, dróst hann að þeim kraftí og samhug sem ríkti í okkar hópi, sá ef til vill þá möguleika sem þetta form gaf duglegum iðnaðar- mönnum til að takast á við stór og flókin verkefni. Þegar Rafafl svo rúmu ári síðar réðst sem verktaki til raforkuframkvæmda norður í Kröflu og kalla þurfti til laghentan jámsmið til að vinna með hópnum, var auðsótt mál að fá Konna, eins og við vinir hans kölluðum hann, frá Húsavík til liðs við okkur. Hann átti svo stærstan þátt í því að samhliða rafverktakastarfsemi haslaði fyrir- tækið sér völl á sviði jámiðnaðarins og tíl varð Rafafl-Stálafl og fram- leiðslusamvinnufélagið breyttist úr félagi rafiðnaðarmanna í Fram- leiðslusamvinnufélag iðnaðarmanna. Á vegum Rafafls-Stálafls biðu svo framundan stór verkefni þar sem Konni var ætíð fremstur meðal jafn- ingja í vöskum hópi jámiðnaðar- manna. Fyrsta stórverkefnið sem hann tókst á hendur var niðursetn- ing sogröra og spírala í Hrauneyja- fossvirkjun 1978-79 í samstarfi við sænsku fyrirtækin ASEA, KaMeWa og Bofors Nohab. Sogrörin og spíra- lamir vora fyrsti hluti útboða í nið- ursetningu véla og rafbúnaðar í virkjuninni og því mikilvægt fyrir hið unga fyrirtæki að vel tækist til ef áform okkar um að hreppa fram- hald framkvæmdanna ætti að takast. Sogrörin og spíralamir era neðsti hluti vélbúnaðarins neðst í grunni stöðvarhússins, þar sem vinnuaðstæður voru erfiðar. Þótt einstakir hlutir þessa búnaðar séu stórir og vegi jafnvel mörg tonn, krafðist verkið mikillar nákvæmni í samsetningu og suðu. Allt stóðst þetta áætlanir og átti Konni stóran þátt í því, og stuðlaði vafalítið að því sem síðar kom að Rafafl/Stálafl náði öllum áframhaldandi verkefnum sem hin sænsku fyrirtæki tóku að sér, þ.e.a.s. niðursetningu á túrbín- um, rafölum, rafbúnaði og raflögn- um. Við Sultartanga vorum við í samstarfi við finnska fyrirtækið Tampella, nú sem aðalverktakar, um smíði og niðursetningu loku- mannvirkja ásamt stjómtækjum. Konni kom að þessu verkefni strax á útboðs- og samningastigi og síðar við stjómun á þeim þætti verksins sem sneri að vélsmíði og niðursetn- ingu vélbúnaðar. Á vinnufundum í Finnlandi þar sem verið var að sam- ræma áætlanir og fara yfir tækni- legar útfærslur með tilliti til ís- „Hver er á svona drossíu?“ „Gæti kannski verið að þetta sé ...?“ Stundum ekki sá almanngleggsti sem ég þekki, en það var ekkert skrítið, því margir komu að Hofs- stöðum gegnum tíðina. Ég var svo heppinn að frá því ég var smástrákur, var ég hjá ykkur ömmu og afa á hverju ári meira og minna fram á fullorðinsár. Öll sumur, oft um jól og aðrar hátíðir og fyrstu ár skólagöngu mætti ég aldrei í skólann fyrr en að loknum göngum og réttum. Þetta vora skemmtileg ár og þroskandi og áttir þú þinn þátt í því. Og það sér maður enn betur nú, þegar þín nýtur ekki lengur við. Ég veit að við eigum öll eftir að sakna þín, en eram um leið þakklát fyrir árin sem við áttum með þér. Við verð- um bara að ylja okkur við minn- ingarnar, t.d. orgelspilið, sönginn og allar vísurnar. Én þær vora gerðar við hin ýmsu tækifæri, t.d. ef byggðar vora brýr, Hekla gaus eða er búhættir breyttust á ná- grannabæjum, og svo mætti lengi telja, að ógleymdum öllum „klaus- unum“ orðatiltækjunum og sögun- um um fólk lífs eða liðið. Allt þetta hljómaði í eyranum öll bemskuár- in og festist svo rækilega í minni að megnið af því verður þar um aldur og ævi. Þó vildi ég að ég lenskra aðstæðna, kom það í hlut hans að skýra sjónarmið okkar á tæknilegum útfærslum með hinum finnsku verkfræðingum, og þótti okkur félögum hans þá tilhlýða að titla hann vélaverkfræðing svo hann stæði jafnfætis hinum finnsku við- ræðuaðilum. Það var vandalaust, að- eins þurfti að útbúa honum viðeig- andi nafnspjald með títlinum yfir- verkfræðingur. Siðasta stórverkefnið sem við unn- um saman á vegum Rafafls/Stálafls var smíði og reising stálgrindarhúsa fyrir Steinullarverksmiðjuna á Sauð- árkróki og síðan niðursetning færi- banda og tækja í verksmiðjunni. Fékk Konni það vandasama verk að reisa öll hin stóra stálgrindarhús en stálið í þau vó hundrað tonna. Þessi hús voru á þeim tíma stærstu stál- byggingar sem íslendingar höfðu reist. Húsin átti að smíða og setja upp að sumri en vegna tafa við hönn- un var komið undir haust þegar vinnan hófst og var unnið við reis- ingu langt fram á vetur stundum við erfiðar aðstæður. Auk fyrrgreindra verka vann hann við margs konar önnur störf á vegum Rafafls/Stálafls, einkum við fiskvinnslur og bræðslur víða um land þar sem útsjónarsemi, verkkunnátta og dugnaður hans naut sín. Frá öllum þessum störfum kom Konni með sæmd, hvergi urðu slys á mönnum né mistök við úr- vinnslu verkefna. AIls staðar eignað- ist hann kunningja jafnt í hópi vinnu- félaga sem annarra samstarfsaðila en hann var þeirrar gerðar sem ógjaman eignast óvildarmenn en átti auðvelt með að eignast aðdáendur og vini. Konni var iðulega valinn til trúnaðarstarfa fyrir Framleiðslu- samvinnufélagið og sat meðal annars í stjóm þess. Seinna eftir að við fé- lagamir í framleiðslusamvinnufélag- inu lögðum þá starfsemi af og hópur- inn tvístraðist áttum við samleið í 7 ár við sölu á stáli. Reynsla hans úr jámiðnaðinum, þekldng hans á verk- efnum og ekki síður kunningsskapur hans við framkvæmdamenn í grein- inni víða um land vora ómetanleg í þessu sölustarfi. Margar minningar koma upp í hugann um samvinnu okkar og vin- skap á þessum langa tíma, auk vinn- unnar, samvera í vinnuskálum upp í hálendinu, ferðalög erlendis í verk- efnaundirbúningi, vökur við út- boðsvinnu og fleira og fleira. Sumar þessar samverastundir væra efni í langa ritsmíð, svo sem ferðin okkar til Raufarhafnar sem átti að vera dagsferð en varð vegna vetrarveðra og samgönguerfiðleika að 10 daga ferðalagi. Ferð til Búdapest til að afla tilboða í stál, þar sem kvöld- verður á litlum matbar varð heillar nætur skemmtun með söng og söguflutningi. Hákon var tæplega meðalmaður á hæð, grannur, en hraustlega byggð- hefði lært mikið meira af skáld- skapnum því hann var drjúgur í gegnum tíðina og oft mjög skemmtilegur. Elsku Ingólfur, um leið og ég þakka þér samfylgdina og allt sem ég lærði af þér, kveð ég þig með eftirfarandi orðum, sem þú gætir eins verið að segja við okkur: „Komið þið sæl og verið þið sæl, sem ég ekki kvaddi." Hjalti. Hinn 8. apríl síðastliðinn varðst þú föðurbróðir minn og góður frændi bráðkvaddur að heimili þínu þar sem þú varst að inna bú- störfin af hendi. Ég fékk þessa frétt í síma þá um kvöldið. Hún breytti vissulega takti hjarta míns sú hugsun hvern- ig það mætti vera að svona stuttu eftir að við hittumst í fermingar- veislu Helgu Daggar frænku okk- ar, værir þú allur. Mér var sagt að banamein þitt hafi verið blóðtappi við hjartað. I fyrrnefndri ferming- arveislu varð ég ekki var við annað en að þér liði vel. Þegar ég kvaddi þig boðaði ég komu mína til þín á sumri komanda. Ég ætlaði að vera hjá þér í nokkra daga ásamt fjöl- skyldu minni. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu er ég bú- ur og samsvaraði sér vel, snar og lið- legur í hreyfingum, og með afbrigð- um hraustur. Þannig man ég ekki eftir því að honum hafi orðið mis- dægurt þau ár sem við unnum sam- an. Þessi víkingur var suðrænn í út- liti, brúnn á hörund, með dökk brún og blíð augu undir dökku liðuðu hári, skarpleitur með þykkt yfirvarar- skegg. Hann var ágætlega lesinn, ljóðelskur, sögumaður og söngmað- ur góður, mikill aðdáandi ljóða Da- víðs frá Fagraskógi. Sérstaklega fróður um menn og málefni og stálminnugur. Hann talaði fallegt mál, oft með skírskotun í málshætti og bókmenntir, en auk þess fann hann upp ýmis orðatiltæki sem urðu seinna okkur félögum hans töm. „Nú skal Skrækur skjálfa," sagði hann þegar mikið stóð til, eða „ekkert Lundarreykjadalskjaftæði," ef menn voru tregir eða hikandi við að hefjast handa. Menn fóru á „postulínið" í stað þess að fara á klósett. Rausnar- menn voru „greifar" og þeir sem áttu nokkuð undir sér og höfðu kom- ið sér vel fyrir voru „gamlir brúsar“. Járnsmiðir sem unnu í erfiðisverk- um, t.d. við suður, vora „sleggjubell- ir“. Fallegar stúlkur voru „rúsínur" og reyndari konur „drossíur" og þannig mætti áfram telja. Þótt Hákon væri oftast með kátu yfirbragði og glaðlegur var hann lokaður á innstu tilfinningar sínar og ræddi þær aðeins við fáa vini sína. Hann varð fyrir mikilli sorg ungur maður þegar hann missti eina son sinn í hörmulegu slysi ungan að árum. Þessi atburður hafði djúp áhrif á allt líf hans og sleppti aldrei af honum tökum. Hann var góður faðir fjögurra dætra sinna, þó lang- ar útilegur við erfið störf hafi að sjálfsögðu sett mark á fjölskyldu- samskipti. Valgerður og hann skildu fyrir nokkram áram og voru þau ár sem á eftir komu honum á ýmsan hátt erfið, en hann hafði nú þegar hann lést eignast góða vinkonu, Guðrúnu, sem hann mat mikils og er missir hennar stór. Fyrir nokkra heimsótti hann mig í Helguvík, eins og oft áður, þar sem við sátum saman fallega vetrarnótt og rifjuðum upp gamla tíma og tók- um púlsinn á nútímanum. Nú þegar Hákon er fallinn frá svo óvænt er sú nótt dýrmæt minning. Hann sagði mér þá frá væntanlegri ferð sinni til Vestmannaeyja að reisa nýtt mjölvinnsluhús, en það var afráðið að við myndum bera saman bækur okkar og ræða ýmis framtiðaráform þegar hann kæmi tíl baka. Til þess kemur ekki, hann er farinn sína síð- ustu ferð á vit þess sem enginn þekldr og eftir sitjum við vinir hans með minningarnar og sögumar. Ég kveð besta vin minn og söknuðurinn er sár. Við Agnes áttum ógleyman- legar stundir með vini okkar Hákoni og það er erfið tilhugsun að nú verði inn að vera við kistulagningu þína og jarðarfór. Og nú sit ég hér og reyni að raða saman þeim minn- ingabrotum um þig sem koma í huga minn og mér þykja standa sem hæst. í gegnum tíðina fannst mér ég alltaf þurfa að bera þó nokkra um- hyggju fyrir þér. Kannski ekki síst vegna þess að þú varst ekki alveg eins og fólk er flest. Þó að líf þitt hafi verið einhverjum annmörkum háð vegna þess skaða er þú hlaust við fæðingu og síðar viðbættri flogaveikinni, áttir þú þína stór- kostlegu eiginleika. Þeir vora með- al annars að þú varst söngmaður góður, spilaðir á orgel og samdir þín eigin lög og ljóð. Þú varst áhugasamur búmaður og þér þótti ávallt vænt um dýrin í kringum þig. Þú undir þrátt fyrir allt afar vel þínum hag. Stundum kom það nú fyrir að þú hafðir ekki fulla stjóm á skapi þínu. Ég man einnig þær stundir er þér leið ekki vel. Þó hverfa þær i skuggann af öllum góðu stundunum sem era í mínum huga þúsund sinnum fleiri. Af öllum þeim klausum sem þú beittir fyrir þig í tjáningunni er mér hugleiknast orðið jaaaa-há sem þú notaðir á svo sérstakan hátt. Ef þér leið vel eða þótti eitt- hvað sérstaklega athyglivert þá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.