Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 53 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Messukaffí í safnaðarheimili Bústaðakirkju HIN árlega kaffísala Fáskrúðsfirð- ingafélagsins í Reykjavík verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju að lokinni messu sem hefst kl. 14 í dag, sunnudaginn 3. maí. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Fá- skrúðsfirðingar lesa úr ritningunni. Undanfarin ár hafa Fáskniðs- firðingar og velunnarar félagsins fjölmennt á kirkjudaginn, enda kjörinn vettvangur fyi'ir unga sem aldna að hitta gamla félaga að austan og styrkja vinabönd. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf mánudagskvöld kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra á þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, mat- ur, helgistund. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasam- koma í safnaðarheimilinu, Lækjar- götu 14a. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Herdís Storgaard slysavamafulltrúi ræðir um slysahættu barna í umhverfinu og bendir á leiðir til úrbóta. Æsku- lýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Ork mánudagskvöld kl. 20. Neskirkja. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall um sumarferðalag. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safnað- arheimili Arbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 20-22 í kvöld. F élagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrt- ing á mánudögum. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17. Kyrrðarstund mánudag kl. 12. Alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Sorgarhópur á mánu- dögum kl. 20 í umsjón prestanna. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir ung- linga 13-15 ára. Prédikunarklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Mömmumorgnar á þriðju- dögum kl. 10. Reykjavíkurprófastsdæmin. Há- degisverðarfundur presta verður í Bústaðakirkju mánudaginn 4. maí kl. 12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Landakirkja, Vestm. KFUM & K Landakirkju, unglingafundur, kl. 20.30. Á morgun, mánudag, bæna- samvera og biblíulestur í KFUM & K-húsinu kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Almenn samkoma kl. 16.30. Konur frá Kvennamóti verða með vitnisburði. Ræðumaður Katrín Þorsteinsdótt- ir. Allir hjartanlega velkomnir. Forðaðu þér og þínum frá af heita vatninu. Láttu strax setja SUL£P varmaskipti á neysluvatnskerfið og lækkaðu þar með vatnshitann. Þér líður betur á eftir! Þú færð allt sem til þarf hjá okkur, við gefum þér góð ráð. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 510 4100 Arsgömul fvétt af Tony Blair tRatt Dailjj _ 35p 1 1WIr.toay,wnk26- TONY BLAIR kaupir DUX rúm Verkamannaflokkurinn sigraði í þingkosingunum í Bretlandi vorið 1997. Fréttamenn fylgdust með skipan í ráðherraembætti í nýju ríkisstjóminni en ekki síður hverju fótmáli nýju forsætisráð- herrahjónanna. Blöðin sögðu ítarlega frá því þegar Major fráfarandi forsætsráðherra flutti úr Downingstræti og þegar Tony Blair og fjölskylda hans hófu að flytja inn í húsio í Downingsstræti 11. Bresku morgunblöðin vom á vakt í Downingstræti dag og nótt. Helsta fréttin í nokkra daga var sú að forsætisráðherran ætlaði að búa í húsinu númer 11 í stað húsins númer 10. Cherie og Tony Blair fóm að koma sér fyrir og blöðin skrásettu vandlega allt þao sem borið var inn í húsið af þeirra persónulegu munum og nefndu þar til pelsa, kápur, skó, bækur, málverk, blóm og skrautfugla. TONYOG Htne wegoi tnacze for you.. vjut ttuutt cxny in pjrt of the PH't nem BLAÍR'S BEl wJ trtua Ottr *ft*» it* *ik1 Cb«r:« trvi t>l thnit oíá >:i«tii«»< br*»* H »** deiivewl ir> Str»e« ■ whii* h* u» Nvw Yorie tar th* Hummit. l-«.*i nifht Mr - whe aiuiur th* h»at»n Tblt»«» Only 0*< - bad M* «r*t elume* tty jl mu *!>«( « »vts íxxí* liígiu íwsse And thí* nexr.tn* b* r«ír**í«*4 to *p«vui l«i«« in- cíudlng 4JHS0 )«<•«. link.wl *|)iin|t. (•» l*>- «ts oí »i»ur«*»i»:* *«d u>p grad« psn« A «w» «< Ihr rrjuk rtt OVX fcs.'Jr ThíJt í* lf>* *•*»» bril in b«J« •• ii b.ut ih* Hvih Xoycr n/ mtttrrtttt Th« Piim* Mínixtd uciti ím. tiaUng Sw*d* tor ye*r*~ Mr BU:». CW:«. 42, th<** tís* DVX «*X>* flO P*i* r*C • »mm*n»tj>lino *Jt*r *wiJ- »c. *:4* »« tb* (ln»í MsyUir íiiowioom. !>.<> yp*a-. 12.502 «« th* *f! tty «11 ■>«» Irutnt. £«78 o tMXlm*. tAO « «n4 U4 * b**ehwo< * t«t*l ai ta ttat iifc« *n>- Mk i • ha4 *i* w**h* í«r t, mni-maJ* b«d : Jrtnn th« !»«» D*lív«ry»t>«i »(i*4 t* Utk* : Pcntnínx S;re* b*tns tKi:r**:»*r Hteli*' (i»! *t . * IBHlÍBJ D-rwnin$ rsiun uld: ’TK* teí' • ó*Jir*rint f'---"* 5t t**u w: T* *!» :» N,— t fiUðtKf ,.„w l«l> *rwl* *»,J £24 ” ■ThTó : bV’>'XL*' ****>? Cruiglit Ktftping.. iMrrrty U> No J i »fter hobby rntfrectvdm*fi •<ÍTl :?ýrsi. «« in/x **,«) ■yr*,, b,„ , : ... -:i«* •f uiHCimxttt ' !Z1. :1a •ri<M> 'fa Fréttin í The Sun bls.l 1, miðvikudaginn 25. júni 1997. VOLPU PUX ! Þann 24 júní 1997 ók sendiferða- bifreið að Downingstræti 11. Ljósmyndarar sem biðu í götunni eftir einhverju markverðu kíktu í gegnum linsumar. Úr bílnum vom bornar rúmdýnur, náttborð, sængur og rúmgaflar. Flutningsmennirnir segja þetta vera ný DUXIANA svefn- herbergishúsgögn ffá Svíþjóð, rúm og rúmdýnur, sængur og borð. Blaðamaður frá The Sun stökk af stað og í DUXLANA verslunina í Mayfair og aflaði þar upplýsinga um nýju húsgögnin sem var for- siðufrétt í The Sun 24. júni 1977 NYTTSLAGORÐ The Sun fjallaði ýtarlega um nýju svefnherbergishúsgögnin og rúm- dýnurnar og fyrirsögnin “Things can only get bedder” var örlítil breyting á slagorði Tonys Blair úr sjálfri kosningabaráttunni,- “Things can only get better”"1 og blaðamaður The Sun upplýsti í fréttinni að nýju forsætisráð- herrahjónin hafi valið DUX rúmdýnur og rúm frá Svíþjóð í hjónaherbergið þeirra í Downing- stræti samkvæmt ráðgjöf. Nýju húsgögnin kostuðu £3500, ein stór DUX 6006 rúmdýna, tvær yfirdýnur, púðar, koddar og rúmfætur. Meðal bretinn ver um £200 í rúmdýnuna sína sagði í The Sun en slikri dýnu fylgir ekki 25 ára ábyrgð eins og þeirri sænsku! Útsendarar allra morgunblaðanna komu í DUXIANA verslunina í Mayfair til að leita upplýsinga um rúmið sem Tony Blair valdi. Feimin stúlka sagði þeim aðeins að DUX rúmið væri sannarlega "The very best in beds; it has the Rolls- Royce of matresses"."1 I Upplýsingatexti DUXIANA bæklingana var aðalefni fréttana af þessu "lúxus rúmi" s.s. að: “4000 stálfjaðrir eru í rúm- dýnunni,...- DUX-dýnan er sérlega mjúk sem tryggir að hrygguriim erláréttur þegarsofið er í rúmdýnunni!“ Næstu daga var enn umfjöllun um DUX 6006 sem er ekki ein rúm- með breytanlegu stillanlegu fjaðarakerfi og þar ofaná er þunn yfirdýna. Þriggja laga mjúk rúm- dýna með 25 ára ábyrgð. Undur- samleg rúmdýna byggð á Sænsku hugviti og margra ár rannsóknum og tihaunum. The Sun og DAILY AÍAIL segja að sannarlega hafi mátt sjá ósvikrnn gleðisvip á Tony Blair eftir fyrsta nætursvefninn í DUX 6006 rúmdýnunni, en svefn- herbergi forsætisráðherra- hjónanna var frágengið og fullbúið á meðan Tony Blair var á "The Earth Sunmmit" ráðstefnunni í New York. Hluti af forsíðu The Sun 25. júni 1997. Sölufólkið í DUXIANA versl- uninni í Mayfair í London var stranglega bannað að tjá sig um kaup Tony Blair en dreifðu þess í stað til blaðamanna margskonar bæklingum um sænska DUX fyrirtækið og rúmdýnumar. Sænsku DUX rúmdýnu fram- leiðendumir í Trelleborg vom ekki viðbúnir áhuga bresku pressunnar á DUX 6006 en gáfu þó þessa snjöllu yfirlýsingu öllum þeim sem hringdu og leituðu frétta; 'We hope that Cherie and Tony Blair will have Swede dreams in the DUXIANA 6006 bed for many years""1 Velur þú líka DUX rúm fyrir þig og þína? Ármúla 10 108 Reykjavík Sími 568 9950 *1 Staðan getur aðeins skánað. *2DUX er sannarlega Rollsinn í rúmdýnum. *3 Vonandi eiga þau sæta/sænska drauma í vændum !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.