Morgunblaðið - 03.05.1998, Side 63

Morgunblaðið - 03.05.1998, Side 63
[ MORGUNBLAÐIÐ____________________________________ DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi og rigning eða súld um vestanvert landið. Fremur hæg suðlæg átt austanlands og skýjað með köflum. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast í innsveitum norðaustan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg og síðan norðlæg átt, vætusamt og kólnandi veður á mánudag. Norðan og norðaustan átt á þriðjudag og miðvikudag, allhvöss vestan til en annars heldur hægari. Hiti um frostmark um norðanvert landið og éljagangur, súld eða slydduél á Austfjörðum, en skýjað með köflum suðvestan til. Á fimmtudag lítur út fyrir stífa norðaustanátt austanlands en lægir vestan til, en á föstudag fremur hæg norðlæg átt. Éljagangur norðan og austan en bjart veður sunnanlands. Svalt í veðri. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. V II ✓ Til að velja einstök 1-3 \ I « « / spásvæðiþarfað 2-1 \ 3-1, velja töluna 8 og | /- ’ siðan viðeigandi m 7 ^^¥3-2 tölur skv. kortinu til 1"^ hliðar. Til að fara á >^4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 \ og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit ( II 1025 H Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Lægðin á Grænlandshafi fer norðaustur og verða skil hennaryfir Norður- og Austurlandi. Lægðin við Hvarf verður á Grænlandshafi, með skilin yfir vestanverðu landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 10 þokumóða Boiungarvík 7 alskýjað Lúxemborg 9 þokumóða Akureyri 6 skýjað Hamborg 10 léttskýjað Egllsstaðir 3 vantar Frankfurt 12 rigning Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað V(n 12 skýjað Jan Mayen -2 skýjað Algarve 11 léttskýjað Nuuk 1 vantar Malaga 9 léttskýjað Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas vantar Þórshöfn 6 léttskýjað Barcelona 10 hálfskýjað Bergen 6 hálfskýjað Mallorca 8 skýjað Ósló 9 skýjað Rðm 13 lágþokublettir Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 11 þokumóða Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 3 heiðskírt Helsinki 13 skýjað Montreal 17 heiðskírt Dublin 6 þokumóða Halifax 7 skýjað Glasgow 2 hálfskýjað New York 14 rigning London 8 alskýjað Chlcago 12 þokumóða París 9 rigning Orlando 17 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Végagerðinni. 3. MAI Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVÍK 5.47 1,2 12.09 2,9 18.10 1,3 4.51 13.20 21.52 19.57 ÍSAFJÖRÐUR 1.26 1,7 8.05 0,5 14.24 1,4 20.20 0,6 4.42 13.28 22.18 20.05 SIGLUFJÖRÐUR 3.38 1,1 10.13 0,3 16.53 1,0 22.24 0,5 4.22 13.08 21.58 19.44 DJÚPIVOGUR 2.46 0,7 8.44 1,5 15.01 0,6 21.35 1,6 4.23 12.52 21.24 19.28 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Slómælinaar Islands lÉÉl * % * * Slydda y Slydduél ,.v, -a - - _ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » »Snjókoma y El Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitas * * * * Rigning y_, Skúrir SJ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig.* Þokc Súld Krossgátan LÁRÉTT: 1 óvináttu, 8 varkár, 9 krafturinn, 10 veiðar- færi, 11 kaka, 13 spfru, 15 skákar, 18 öflug, 21 glöð, 22 aðgæta, 23 eignir, 24 röskar. LÓÐRÉTT: 2 viðurkennir, 3 kona, 4 hali, 5 ávinningur, 6 ntjög góð, 7 elskaði, 12 álít, 14 bióm, 15 frétta- stofa, 16 hóp, 17 brot- sjór, 18 karlfugl, 19 reika stefnulítið, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gleði, 4 hólum, 7 ræfil, 8 arður, 9 tel, 11 góða, 13 erta, 14 rotin, 15 farg, 17 nafn, 20 grá, 22 endar, 23 líkum, 24 skarð, 25 afræð. Lóðrétt: 1 gírug, 2 erfið, 3 illt, 4 hjal, 5 líður, 6 murta, 10 eitur, 12 arg, 13 enn, 15 fress, 16 rudda, 18 askur, 19 námið, 20 gráð, 21 álka. SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 63 V í dag er sunnudagur 3. maí, 123. dagur ársins 1998. Krossmessa á vori. Orð dagsins: Svo segir Drottinn: Hinn virti hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrk- töku til Ástu Sigríðar í síma 554 3549 fyrir mið- vikudaginn 6. maí. Kvenfélag Garðabæjar heldur matarfund á Garðaholti þriðjudaginn 5. maí kl. 19.30, húsið opnað kl. 19, heimatilbú- in skemmtiatriði. Konur mæti með slæður. leika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum. (Jeremia 9,23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Lagarfoss, Vædderen, Reylgafoss og Arun eru væntanleg á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Arnar, Venus og Tjald- ur fara í dag. Gemini, Húsvíkingur, Pétur Jónsson, Lagarfoss og Nikolaj Novikov koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Pélag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7 alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu fellur niður í dag vegna sumarhátíðar eld- ri borgara sem haldin er í Glæsibæ kl. 14-18, fjöl- breytt dagskrá, kaffi- veitingar og dans. Allir velkomnir. Dans í Goð- heimum fellur niður í kvöld. Síðasta söngvaka vetrarins verður á morg- un kl. 20.30 í Risinu. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. kennt að orkera, frá há- degi opinn spilsalur, vist og brids, kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta, veitingar í teríu. Föstudaginn 8. maí verður leikhúsferð í Borgarleikhúsið að sjá leikritið „Sex í sveit“. Skráning hafin á staðn- um og í síma 557 9020. GuIIsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línu- dans, Sigvaldi, kl. 13 frjáls spilamennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fónd- ur, kl. 14 enska. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð, kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15, hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi og hárgr., kl. 9.30 almenn handavinna og postuh'nsmálun, kl. 10 boceia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, ki. 9- 12 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bocciaæfing, kl. 10 bútasaumur, kl. 10-13 handmennt, kl. 13-16 létt leikfimi, Jd. 13 brids- aðstoð, kl. 13.30 bók- band, íd. 15, kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag breiðfirskra kvenna, vorfundur verð- ur í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 20, tekin ákvörðun um ferðalag, kaffiveitingar. Félagsvist ABK, spilað í Þinghól, Hamraborg 11, þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í heimsókn til kvenfélaganna á Selfossi fimmtudaginn 7. maí, þær sem ætla að fara í ferðina láti skrá sig fyrir 5. maí hjá Björgu, sími 553 3439, Rannveigu, sími 553 2653. Farið verður frá kirkjunni kl. 20. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík „fer út í vorið“ fimmtudaginn 7. maí. Tilkynna þarf þátt- Kvenfélag Háteigssókn- ar verður með sína ár- legu kaffisölu sunnudag- inn 3. maí kl. 14.30 í safnaðarheimili Háteigs- kirkju. Tekið verður á móti kökum og öðru meðlæti frá kl. 12 þann dag. Bamakór Háteigs- kirkju syngur, tombóla. Mánudaginn 4. maí kl. 20 heimsækja félagskon- ur Kvenfélagið í Laugar- nessókn. Þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30 verður venjulegur félagsfúndur. Guðrún Níelsen kemur í heimsókn. Kaffi. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Laugames- sóknar. Fundur í safnað- arheimili kirkjunnar á morgun kl. 20. Kvenfélag Háteigssóknar kemur í heimsókn. Mætum allar. Kvenfélag Se(jasóknar. Skemmtifundur verður í kirkjumiðstöðinni þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. Á fundinn kemur Skagaleikhópurinn og sýnir leikþáttinn „Frá- tekið borð“ eftir Jónínu Leósdóttur. Ekkert miðaverð, kaffi og með- læti selt á staðnum. Gestir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Á vegum nefndarinnar er ákveðin dvöl á Hótel Eldborg á Snæfellsnesi 21.-26. júní, ferð til Vestmannaeyja er 4.-5. júlí, og haustferð Norður í land 4.-6. sept- ember. Upplýsingar veita Ólöf í síma 554 0388 og Birna í síma 554 2199. Safnaðarfélag Áskirkju verður með fund þriðju- daginn 5. maí kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj- unnar, neðri sal. Gestur fundarins verður Helgi Seljan. Minningarkort Samúðar- og heillaóska- kort Gfdeonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins, Vestur- götu 40, og í Krikjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Bi- blíum. Nánaii uppl. veitir Sigurbjöm Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Geró heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Sudurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.