Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 9

Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 9
AUK k99-209 sia.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 9 Reyklausi dagurinn er 30. maí. Má bjóða þér í hóp hinna reyklausu? Þaó sem gerist: Blóðstreymi um líkamann eykst, lyktarskynið verður næmara, tennurnar hvítari, húðin fallegri, öndunin léttari, ónæmiskerfiö styrkist, afkastagetan eykst, sjálfsmyndin eflist, umhverfið veróur hreinna, fjárráðin betri og ... frelsistilfinningin alveg stórkostleg. 50 þúsund núlifandi íslendingum hefur tekist að hætta að reykja. Það er sannarlega þess virös!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.