Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 53*, BRIDS Linsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids á fullri ferð Sl. þriðjudagskvöld, 19. maí, spiluðu 22 pör eins kvölds Mitchell-tvímenning. Meðalskor var 216 og þessi pör urðu efst: NS Björn Amórss. - Hannes Sigurðss. 235 BryndísÞorsteinsd.-Guðrún Jóhannesd. 231 Egill D. Brynjólfss. - Helgi Bogason 226 Friðrik Egilss. - Sturla Snæbjömss. 221 AV Hrólfur Hjaltason - Kristján Blöndal 258 Anton R. Gunnarss. - Friðjón Þórhallss. 248 Jón Stefánss. - Þórir Leifss. 238 Óðinn Þórarinss. - Tóraas Ámi Jónss. 233 Miðvikudagskvöldið 20. maí mættu 18 pör til leiks og þá varð staða efstu para þessi (meðalskor 168): NS Friðrik Jónss. - Kjartan Jóhannss. 207 Baldur Bjartmarss. - Þorsteinn Berg 200 Steinberg Ríkarðss. - Guðbjörn Þórðarson 178 Guðlaugur Sveinss. - Láms Hermannss. 163 AV Jón Steinar Ingólfss. - Hermann Friðrikss. 192 Sturla Snæbjömss. - Cecil Haraldss. 192 Þórir Leifss. - Jón Stefánss. 191 Guðmundur Baldurss. - Jens Jenss. 188 í tilefni þess að næsta dag var frí frá vinnu hjá flestum var spiluð miðnætursveitakeppni með þátt- töku 6 sveita. Eftir snörp átök milli sveita Antons R. Gunnarssonar og Baldurs Bjartmarssonar stóð sveit Antons uppi sem sigurvegari. Með Antoni í sveit voru Friðjón Þór- hallsson, Hermann Friðriksson og Jón Steinar Ingólfsson. Á fimmtudagskvöldið 21. maí spiluðu 14 pör. Meðalskor var 168 og röð efstu para varð þessi: NS _ Dúa Ólafsd. - Cecil Haraldss. 226 Vilhjálmur Sigurðss. - Helgi Bogason 191 Magnús Aspelund - Steingr. Jónass. 174 AV EggertBergss.-TorfiÁsgeirss. 209 Hermann Friðrikss. - Þorsteinn Joensen 198 Jóna Magnúsd. - Alda Hansen 167 Staða efstu manna í bronsstigum er þá þessi: Hermann Friðriksson 49 Jón Steinar Ingólfsson 38 Cecil Haraldsson 34 Vilhjálmur Sigurðsson yngri 34 Jón Stefánsson 31 Þórir Leifsson 31 Þorsteinn Joensen 31 Spilamennskan hefst alltaf kl. 19:00. Spilastaður er að venju í Þönglabakki 1 í Vljódd, húsnæði Bridgesambands íslands. Allir eru hvattir til að mæta, hjálpað er til við að mynda pör úr stökum spilur- um. GREINARGERÐ 1998 fjjrií iiveija 6i D(6ina(06(flin? nvoijii puifa ehhi ao shiia? utan staðgrGiOslu Ýmis félög, sjóðir og stofnanir njóta und- anþágu frá almennri skattlagningu sam- kvæmt 4. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt, þ.e. þeim er hvorki gert að greiða tekjuskatt né eignarskatt. Þessi undanbága nær ekki til skatts á fjár- magnstekjur að því marki sem um er að ræða vaxtatekjur, arð og söluhagnað af hlutabréfum. Af þessum tekjum ber að greiða 10% tekjuskatt. Með vaxtatekjum er átt við vexti, verðbætur, afföll og gengishagnað. Hér er um að ræða fyrirtæki og stofnanir í eigu ríkis og sveitarfélaga, líknarfélög og önnur félög, stofnanir og sjóði sem ekki reka atvinnu og þá sem undanþegnir eru almennri skattlagningu samkvæmt sér- lögum. Skylda til að greiða skatt af áður- nefndum fjármagnstekjum nær til þeirra sem taldir eru upp í 2., 3., 5., 6. og 7. tölulið 4. gr. laga nr. 75/1981. Hafi féfag/stofnun ekki aðrar fjármagns- tekjur en arð eða staðgreiðsluskyldar vaxtatekjur og hafi staðgreiðsla verið rétti- lega ákvörðuð og haldið eftir af þeim tekj- um, teljast það fullnaðarskil. Þarf þá ekki að skila greinargerð um fjármagnstekjur. Hv6(jir purfa að shila? Sé um að ræða gengishagnað eða vaxta- tekjur af kröfum í eigin innheimtu eða aðr- ar vaxtatekjur eða arð sem ekki hefur verið skilað staðgreiðslu af, ber að gera grein fyrir þeim á Greinargerð um fjármagnstekj- ur, RSK 1.07 og greiða 10% tekjuskatt af þeim tekjum eftir álagningu. Einnig ef um er að ræða hagnað af sölu hlutabréfa. I flvenæt ð ao shiia? Greinargerð um fjármagnstekjur RSK 1.07, skal skila til skattstjóra eða umboðs- manns hans í síðasta lagi 31. maí. Hægt er að sækja um viðbótarfrest til 22. júní. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skattstjórum og ríkisskattstjóra. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI RSK01 -98 ■ ■ - ÍSIÆNSKA ím Miðasala 551 1475 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.