Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 51

Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 51 BRIDS Umsjón Guðmundiir l’áll Arnai’snii í bók eftir Rba Markus, „Common-Sense Bridge", sem kom út árið 1972, er að finna þetta stórfurðulega spil með Omari Sharif í hlutverki aðalleikarans: Austur gefur; NS á hættu. Norður * K4 ¥ K4 * D10876 * 6432 Vestur Austur AG109 VG105 ♦ G92 * D1085 * 532 ¥ D6 ♦ K54 *ÁKG97 Suður ♦ ÁD876 V Á98732 ♦ Á3 + _ Vestur Noröur Austur Suður — — 2 lauf Dobl 5 lauf Pass Pass 5 hjörtu Pass 6hjörtu Allir pass Vestur kom út með lauf, sem Sharif trompaði. Spilið sýnist vera gjörsamlega vonlaust, því vörnin á öruggan slag á tromp og annan nánast jafn öruggan á tígui. En Sharif vann slemmuna og fékk þó enga aðstoð frá vörninni. Hvern- ig fór hann að því? Hann notaði innkomur blinds á hálitakóngana til að trompa lauf tvisvai'. Síð- an tók hann spaðaás og trompaði spaða með fjarka blinds. Þá innkomu notaði hann til að stinga lauf í fjórða sinn. Staðan var þá þessi: Norður * — ¥ — ♦ D10876 * — Vestur ~ Austur *— * — VGIO ¥ D ♦ G92 ♦ K54 *— *Á Suður *D8 VÁ ♦ Á3 * — Nú eru málin farin að skýrast. Sharif tók á hjartaás og spilaði fríspaða. Vestur trompaði, en átti ekki lauf til að komast út á, svo hann varð að spila tígli frá gosanum. Tían úr blind- um og 1430 í dálkinn. Auðvitað breytir það engu þótt vestur trompi ekki spaðana tvo, því þá fær vömin aðeins einn slag í lokin, sameiginlega á hjartagosa og tígulkóng. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Hlutavelta ÞESSIR krakkar söfnuðu 2.100 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Inga Rós Höskuldsdóttir, Bryndís Pétursdóttir og Þórir Freyr Höskuldsson. ÞESSIR krakkar söfnuðu 1.870 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Vala Rún Jónsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Ragnheiður Anna Þórsdóttir og Sigurð- ur Ó. Lárusson. Með morgunkaffínu HÖGNI HREKKVÍSI leik, en Loek Van Wely (2.605) var með svart. 16. Hxf6!! _ Bxf6 17. Hxf6! _ gxf6 18. Df2! _ Kg7 19. e5! _ fxe5 20. Bxh6+! _ Kg6 (Svartur verður mát eftir 20. _ Kxh6 21. Df6+ _ Kh7 22. Be4+ _ Kg8 23. Dg5+ o.s.frv.) 21. Dh4! og svartur gafst upp. Stórglæsileg skák hjá Timman, sem dugði þó ekki til sigurs í einvíginu. Því lauk 5_5 og átti að tefla stuttar skákir til að knýja fram úrslit. Byrjunin á þessu meistaraverki Timmans var HVÍTUR leikur og vinnur. þannig: 1. e4 _ c5 2. Rf3 _ d6 3. d4 _ cxd4 4. Rxd4 _ Rf6 5. Rc3 _ a6 6. Be3 _ Rc6 7. h3 _ e6 8. g4 _ Be7 9. Bg2 _ h6 10. f4 _ Dc7 11. 0-0 _ Rxd4 12. Dxd4 _ e5 13. Dd2 _ exf4 14. Hxf4 _ Be6 15. Hafl _ 0-0 og nú höfum við stöðuna á stöðu- myndinni. STAÐAN kom upp í einvígi á milli tveggja stigahæstu Hollendinganna sem fram fór í Breda í Hollandi nú í maí. Þessi staða kom upp í sjöttu skákinni. Gamli baráttujaxlinn Jan Timman (2.635) hafði hvítt og átti SKAK (Jnisjóii Margeir Pótursson STJÖRMJSPÁ eftir Frances Drake J TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur og dagfar- sprúður og gerir ekkert nema að vandlega athuguðu máli. Þú berð virðingu fyrir samferðafólki þínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Farðu í skemmtiferð með fjölskyldunni eitthvað út í náttúruna. Skoðaðu hvað það er sem gefur lífinu gildi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Láttu ekki mislyndan ætt- ingja hafa neikvæð áhrif á þig. Leiddu það hjá þér og haltu fast við áætlanir þín- ar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) wr Eitt er að styðja vini sína, annað að bera byrðar þeirra. Láttu aðra um að bera ábyrgð á sínum gjörð- um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert örlátur og félags- lyndur og fólk nýtur sam- vista við þig. Endumýjaðu orku þína fyrir komandi viku. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur látiið eftir þér að sinna áhugamálum þínum í allan dag. Kvöldið verður rólegt og eftirminnilegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) tmSÍL Það er allt á lygnum sjó hjá þér svo þú getur nú loks notið hvíldar og samveru við þína nánustu ættingja. (23. sept. - 22. október) m Hafírðu fengið nóg af því að heyra vin þinn kvarta og kveina er kominn tími til að þú segir honum til synd- Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í góðu skapi og til í að hitta fólk. Þú hefur líka gott af því að hlusta á hvað það hefur fram að færa. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jftx Ef þú missir stjóm á skapi þínu gagnvart ættingja þín- um hefurðu ekki erindi sem erfiði. Andaðu rólega. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það ríkir jafnvægi og friður hjá þér og samvinna öll með besta móti. Þú ættir að skipuleggja sumarfríið. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Notaðu frítíma þinn eins vel og þér er unnt. Þú þarft að hugsa vel um sjálfan þig, til líkama og sálar. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) >♦»» Það er eitthvað lágt á þér risið framan af degi svo þú skalt hvíla þig. Lund þín léttist þegar líða tekm- á daginn. Stjörmispána á að Iesa sem dægi'advöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. t 14 k gull Verð kr. 3.600 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jön Sipunísson Skortyripaverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 Zen meistari í Gerðubergi KAFFIHLAÐBORÐ I DAG FRÁ 14 TIL 17 Jakusho Kwong roshi, frá Sonoma Mountain Zen Center, heldur fyrirlestur þriðjudag- inn 26. maí kl. 20.30 í Gerðubergi í boði Zen á íslandi. Allir velkomxúr. Aðgangseyrir 500 kr. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hveradölum, 110 Reykjavík, borðapantanir 567-2020, fax 507-2337 Frakkland - París Helgarferð til Parísar 2.-5. júlí flugverð með sköttum kr. 22.740 Flug til Parísar í sumar, verð m/sk. kr. 25.740 Bjóðum hótel og bílaleigu á góðu verði. Höfum frábært sumarhús nálægt Strassborg til leigu. Þýskaland Flug og bíll í Þýskalandi Verð frá 23.750,- á mann til Diisseldorf Verð frá 25.300,- á mann til Múnchen Innif: Flug og bíll í B-flokki ótak. akstur, tryggingar, skattur, bókunargj. v/alferð. Verð miðast við 2 fullorðna og 2 börn 2—11 ára. Bjóðum einnig sumarhús og hótel í Þýskalandi á góðu verði FERÐAMIÐST ÖÐ AUSTURLANDS Stangarhyl 3a, sími 567 8545/5871919 Við fljúgum fyrir þig ITU INTERNATIONAL AIRWAYS T21 leigu brúðarkjólar, samkvæmiskjólar stuttir, síðir. Dragtir, hattar, íylgihlutir. Fyrír herra: Kjólföt, smókingar, ísl. hátíðarbúningurinn og jakkaföt. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, sími 565 6680. Opið laugardaga >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.