Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 45

Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 45$ :r > > í w ) í i i i i I i i i i i i i i i i i : i i i i i MINNINGAR Kveðja frá Stúkunni Brynju nr. 99 á Akureyri Með Jónínu Steinþórsdóttur er fallinn frá einn ötulasti félagi Góðtemplarareglunnar á Akureyri. I áratugi hefur hún verið virkur félagi í Stúkunni Brynju nr. 99 og í fararbroddi í störfum að bindindis- málum. Jónína var einstaklega kraftmikill og hrífandi persónu- leiki. Léttleiki hennar, dugnaður og eljusemi hefur verið okkur yngra fólkinu til fyrirmyndar og mikil hvatning í stúkustarfinu. Hennar verður sárt saknað, en hún skilur eftir sig góðan arf í formi minninga og lærdóms, því með störfum sínum að bindindis- og félagsmálum reisti hún sér minnisvarða sem mölur og ryð fá ekki grandað. Við félagar Jónínu í Stúkunni Brynju kveðjum hana með miklum söknuði, virðingu og þakklæti og biðjum algóðan Guð að blessa minningu hennar. Opið i dag Srá kl. 13—16 Ármúli Til sölu og afh. strax 347 fm vel innréttuð skrifstofuhæð á besta stað við Ármúlann i Reykjavík. Lyklar á skrifstofunni. Iðnbúð, Garðabæ Til sölu mjög gott iðnaðar- og ibúðarhúsnæði. Á neðri hæð er lofthæð ca 3,5 m og innkeyrsluhurð. Á efri hæð er skrifstofa og rúmgóð 3ja herb. íb. Verð aðeins 9,9 millj. og hagst. langtímalán 4,0 millj. Auðbrekka 1, Kópavogi Nýtt 1.030 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæöi til sölu eða leigu. Til afhendingar strax. Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa f asteign, þá talaðu við okkur. HLÍÐASMÁRI KÓPAVOGI VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 4RA HÆÐA - HVER HÆÐ UM 660 FM Til afhendingar í haust, tilbúið undir tréverk og málningu með miðstöðvarlögn og frágenginni sameign inni með lyftu og fúllbúið að utan með frágenginni lóð. FRÁBÆR STAÐSETNING - NÆG BÍLASTÆÐI Pétur Þór Sigurðsson, hrl., Borgartúni 31, sími 562 2311. Kveðja frá Stórstúku íslands Látin er í háum aldurdómi heið- urskonan Jónína Steinþórsdóttir, fyrrum skólastjórafrú á Akureyri. En maður hennar var Eiríkur Sig- urðsson skólastjóri, þjóðkunnur skólamaður og menntafrömuður, rithöfundur og mikill félags- málamaður, kom m.a. mjög við sögu í gifturíku starfí Góðtempl- arareglunnar á Akureyri og Stór- stúku Islands um langt skeið. Hann er nú látinn fyrir allmörgum árum. Jónína ólst upp á Siglufirði og þar munu leiðir þeirra hjóna hafa legið saman. Lengst áttu þau heima á Akureyri og þar var ævi- starf þeirra af hendi innt. Jónína gekk ung að árum til liðs við Góðtemplararegluna og reyndist þar traustur og mikilvirkur liðs- maður alla tíð. Þau hjónin voru félagar í stúkunni Brynju nr. 99 á Akureyri og gegndu þar lengst af forystu- hlutverkum. Jónína var framúr- skarandi dugleg og lá aldrei á liði sínu þegar málefni Góðtemplara- reglunnar voru annars vegar. Hún var stórvel gefín, hreinskilin og hreinskiptin og sagði jafnan sína meiningu afdráttarlaust. Hún var framúrskarandi vönduð til orðs og æðis og henni var alltaf öruggt að treysta. Hún var ein í hópi þeirra góðu og hugsjónaríku kvenna, sem slógu skjaldborg um Friðbjarnar- hús, þar sem Góðtemplarareglan á íslandi fæddist árið 1884. í stjórn þess átti hún sæti um tuttugu ára skeið. Listrænum hæfíleikum var hún einnig gædd, eins og útsaum- ur, sem eftir hana liggur, ber augljóst vitni um. Undirritaður átti samleið með Jónínu Steinþórsdóttur, þegar hún gegndi embætti stór-kapelláns í framkvæmdanefnd Stórstúkunnar 1986-1988. Því embætti gegndi hún af yfirlætislausri virðingu og minnilegri reisn á Stórstúkuþing- um. Og á fundum nefndarinnar lagði hún mikið gott af mörkum. Þótt aldurinn væri farinn að færast yfír hana, var hugsunin skýr og viljinn til þess að láta gott af sér leiða vakandi og virkur. Hún lagði gott til allra mála, sem hún hugði til heilla fyrir Regluna og vflaði ekki fyrir sér að gagnrýna það sem hún taldi að betur mætti fara, en benti jafnframt á leiðir til bóta. Löngum reyndist hún ráðholl vera og farsælt þótti að taka það til greina, sem hún hafði fram að færa. Þannig var Jónína, heilsteypt í störfum sínum, sannur vinur vina sinna, hugsjón sinni trú til hinstu stundar. Stórstúkan þakkar störf mætrar konu og mikilhæfrar, blessar þær björtu minningar, sem hún eftir- lætur okkur Reglusystkinum sín- um og lýsa munu fram á ófarinn veg. Astvinum hennar sendir Stór- stúkan sínar dýpstu og innilegustu samúðarkveðjur og biður þeim blessunar Guðs í bráð og lengd. Björn Jónsson Stórtemplar. Selfoss — opið hús Álftarimi 34. Eitt glæsilegasta raðhúsið á Selfossi verður opið áhugasömum í dag, sunnudaginn 24. maí. Um er að ræða 208,7 fm raðhús á tveimur hæðum. Glæsileg gólfefni og vandaðar innréttingar. Eignin þarfnast nýrra eigenda hið fyrsta og núverandi eigendur, Erla og Kristinn taka Ijúflega á móti gestum milli kl. 15.00 og 19.00 í dag. Verð 11,3 millj. Allar nánari upplýsingar á fasteignasölu Lögmanna Suöurlandi, símar 4822988 og 4822894. Austurvegi 3, Selfossi töamern m SuðLricna Lágholtsvegur 8 Langholtsvegur er bak við JL-húsið við Hringbraut. Ekið inn í götuna frá Framnesvegi. OPIÐ HÚS Sunnudag kl: 2 til 4 Endaraðhús á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, stofur, sólstofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Húsið er afar vandað. Allar innréttingar og viðarverk er sérsmíðað (J.P. innréttingar). Þetta hús þarf að seljast fljótt þar sem eigandi er að flytja úr landi. Verð aðeins 12,6 millj. Áhvílandi gömlu byggingarsjóðslánin kr. 2,1 millj. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteit;nir I^EIGNA Þórarinn Jónsson hdl. XT . _ _ _ Lögg. fasteigna- og skipasali. 5^5 JN AU S 1 sími: 55-18000 ; Fax: 55-11160 ÍBÚÐ - HÚSAFELL Vitastíg 13-101 Reykjavfk Atvinnuhúsnæöi til sölu Hríngbraut: jl húsið, 4 hæð og ns ca 1700 m2, hentar fyrir skrifstofur, góð bflastæði, eign sem gefur mikla möguleika. Leigusamningur fylgir, tilvalið fyrir flárfesta. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Reykjavíkurvegur Hafnarfirði u.þ.b. 500 m2 á annarri hæð, sér inn- gangur, gæti hentaö fyrir skrifstofur o.fl.., mikið áhvflandi. Viðarhöfði 2 Önnur hæð, 528 m2 frábært húsnæði á góðum stað, hentar fyrir allskonar starfsemi, húsnæðið er fullfrágengið að utan og bílastæði malbikuð. Að innan er húsnæðið pússað og búið er að leggja f gólf. Sameign fullfrágengin. Langtlma- leiga kemur einnlg til greina. Viðarhöfði 6 Fyrsta hasð, 240 m2 og 480 m2 samliggjandi atvinnuhúsnæði með ca 5 m lofthæð, innkeyrsludyr 430x480 cm. Afhendist pússað að innan og vélslfpað gólf, án rafmagns og hita. Einnig kemur langtimaleiga til greina. Lóð veröur fullfrágengin og bflastæði malbikuð. Vantar eiqnir Fyrir fjársterka aðila Leitum að iðnaðarhúsnæði fyrir við- skiptavini okkar frá 100 m2 og allt að 1000 m2. Leitum að raðhúsl eða sérhæð á Seltjamamesi, verð 11-15 millj. og sérhæðum á svæði 101, 103, 105 og 107. Verð 10-16 millj. Leitum að góðu raðhúsi eða einbýlishúsi I Seljahverfi (nágrenni Ölduselsskóla), verð 12—15 millj. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað um helgar í sumar. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is ____________________:________________________________ RAÐHÚS ':9| Kambasel - mikið áhv. Gott tvílyft raöhús með innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnh., bað o.fl. Á efri hæð er m.a. eitt herb., stofur, eldhús, þvottah., snyrting o.fl. Laust strax. Áhv. 12,0 mlllj. V. 13,2 m. 7935 Austurbrún - tvær íbúðir. vor- um að fá ( sölu tvær Ibúöir I þessu húsl. Annars vegar er um að ræða 150 fm neöri sórhæð auk 24 fm bllskúrs. Hins vegar 72 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Hæðin skiptist m.a. ( tvær stofur og fjögur herb. íbúðimar eru lausar fljótlega. V. 16,7 m. 7944 Háaleiti - innb. bílsk. Faiieg 102 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýli. íbúðlnni fylgir auk þess 20 fm innb. bílskúr. Suöursvalir. V. 8,5 m. 7868 Ránargata - hæð og ris. 5 herb. um 125 fm glæsileg og mikiö endumýjuö Ibúð I gamla stllnum I nýuppgarðu timburhúsi. Á neðri hæðinni er gott hol, eldhús, tvær saml. stofur og bað. Á efri hæðinni eru 2-3 herb. Fal- legt útsýni. V. 9,5 m. 7945 Grettisgata. 5 herb. falleg og björt 116 fm íbúð á 2. hasð í góðu steinhúsi. í risi fylgir aukaherb., geymsla og sam. herb. sem leigt er út. Hagstæð lán. Parket. Rúmgott eldhús og bað. Ákv. sala. 7938 Hverfisgata - endurnýjuð. 4ra herb. mikið endumýjuð íbúö á 2. og 3. hæð. Nýtt gler og gluggar. Nýjar svalir. Fallegur af- girtur garður. V. 7,3 m. 7947 2JA HERB. Dúfnahólar - útsýni. 2ja herb. mjög falleg íbúö á 5. hæð I nýstandsettu lyftu- húsi. Frábært útsýni yfir Borgina. V. 4,9 m. 7921 v Dvergabakki - laus fljótlega. Vorum að fá í sölu fallega 71 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. íbúöin er nýtt sem 3ja herb. í dag. Endumýjað baðherb. Áhv. 3 millj. húsbróf. V. 5,4 m. 7943 Dvergabakki - 70 fm. 2ja herb. óvenju rúmgóð Ibúð á 1. hæð í góðri blokk. Mjög góö aöstaöa fyrir böm. V. 5,4 m. 7923

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.