Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 Frumsýning Borearleikhúsinu 4. juní 1998 Stopl Game iri Kylian Night Jorma Uötinen La Cabina 26 Jochen Ulrich ÍSLENSKt DANSFLOKKURINN Midasala: 552 8588 ÍSLENSKA Ol'fíRAN á^LEIKFÉLAGlSé REYKJAVÍKUIM® ' 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ÓÞREYJUFULLIR íslendingar bíða sýningar: Bjami Pálsson, Marta Guðmundsdóttir, Þórður Jón- asson, Sigurbjörg Bragadóttir, Unnur Ýr Krisljáns- dóttir, Edda Magnúsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. MARKVÖRÐUR Edinborgarbúa, Ólafur Gott- skálksson, ræðir við sfjörnu kvöldsins og konu hans, Sigurbjörgu. íslenskur Fígaró í Edinborg MIÐVIKUDAGINN 13. maí var samankominn í Edinborg hópur íslendinga til að sjá óperuna Brúðkaup Fígarós í Festival Theatre þeirra Edin- borgarbúa. Það sem gerði þetta tilefni áhugaverðara en ella, var að með aðalhlutverkið fór Ólaf- ur Kjartan Sigurðarson, sem er að ljúka námi frá Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow. Eins og ávallt þegar á hólminn er komið, styðja Islend- ingar sinn mann og var stemmn- ingin svipuð því að væri verið að fara að horfa á fótboltaleik. Ólafur Kjartan hefur stundað framhaldsnám í óperusöng í Bret- landi síðastliðin 4 ár, við Royal Academy of Music í London, og er nú að Ijúka mastersgráðu frá óperudeild RSAMD í Glasgow. Framundan hjá Ólafi eru meðal Leikfélag Akureyrar *Joruw<i&eí(fu/^ Lhe Sound of Music AUKASÝNING í dag sunnudaginn 24. maí kl. 14.00. Laus sæti, en uppselt kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu I Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Súni 462 1400. Morgunblaðið/Kolbrún Rristjánsdóttir ÓLAFUR Kjartan s>p>^“ r óperusöngvari sem Figaro i Edmborg annars tónleikai- í St. Martin-in-the- Fields í London í júní, óperusýning- ar og tónleikar í Glasgow, og hugs- anlega tónleikar heima á íslandi með haustinu svo eitthvað sé nefnt. Einnig mun hann leggja mikla áherslu á prufusöng víða um Evr- ópu að námi loknu. Sýningin var vel sótt og komust færri að en vildu og er ljóst að verk Mozarts eru enn vinsæl meðal almennings þótt þau séu rúmlega 200 ára. Eftir forleikinn kom Fígaró inn á sviðið og með eggjandi leik sínum og lipurð í flutningi vann hann áheyrendur fljótt á sitt band. í hléi var hægt að heyra það á áheyrendum þar sem þeir ræddu sýninguna yfir bjórglasi að Fígaró hinn íslenski væri stjarna sýningarinnar. Þegar sýningin var á enda og söngvararnir voru hylltir kom það glögglega fram þegar áhorfendur fognuðu Fígaró með húrrahrópum og stappi. Við fslendingarnir fórum því næst að tjaldabaki og óskuð- um Ólafi til hamingju með frammistöðuna og var stemmningin eins og þegar íslend- ingar leggja Dani að velli í íþrótt- um, enda gerir þjóðemiskenndin vart við sig á stundum sem þessum. Ljóst er að Ólafur á framtíðina fyrir sér sem söngvari og eigum við vafa- laust eftir að heyra af honum á næstunni. Kolbrún Kristjáns Miðasölusími 5 30 30 30 IasIá&MIii BUGSY MALONE í dag 24. maí kl. 13.30 örfá sæti laus í dag 24. maí kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 30. mai kl. 13.30 Síðustu sýningar. FJÖGUR HJÖRTU lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓQANA í kvöld sun. 24/5 kl. 20.30 fös. 29/5 kl. 20.30 örfá sæti (Keflav./Ráin). Mán. 1/6 kl. 20.30 síðasta sýning fyrir sumar. LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI aukasýning 12. júní kl. 21___ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir ad sýn. er hafin. RenniOevkstœðið Aluireijri - Sítni kb 1 296S Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 20.30 ^SídasU vBærinn í Miöapantnnir í síma 555 0553. MiOasalan er opin milli kl. 16-19 alía da^a nenia sun. Vesturgata 11. Ilafnarlirði. Sýni»j>ar hef'jast kiukkan 14.00 C'n. Hafftarfjarðirleikhúsið S| HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR £ÍJþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 FOLK I FRETTUM í dag sun. 24/5 kl. 16. Örfá sæti laus. Aukasýning kl. 13.30. Laus sæti. Aðeins þessar 2 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs FESTIVAL Theatre í Edinborg þar sem Ólafur söng. STRAUMAR Trió Reykjavikur, Martial Nardeau og félagar í Iðnó í dag kl. 17. IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara í Bofgarieikhúsinu í kvöld uppselt, má 25. og þr. 26.5. kl. 20. Órfá sæti laus. JORDI SAVALL, Montsenat Rgueras og Rolf Lislevand í Hallgrfmskirkju má. 25/5 kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Bnar Jóhannesson í felensku óperunni mi. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarieikhúsinu fi. 28., örfá sæti laus og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þoriákstíðir í Krists- kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20., örfá sæti laus. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS, Mjómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistaimenn í lönó lau. 6. og su. 7/6 kl. 20., örfá sæti laus. KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ lokaöur í dag vegna lónteikama „Straumari'. Mánud. ki. 21.00-22.30: Kör Slökkviliðs Reykjavikur syngur. Ósk Óskarsdóttir flytur nokkur lög. POPP I REYKJAVÍK Loftkastalann 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). MIÐASALA Bankastræti 2, simi 552 8583. Opið a//a daga frá kl. 8.30 - 19.00 og á sýningarstað klukkutima fyrir sýningu. Grelðslukortaþjónusta. Rokk - Frunsýning 29. maí, miðvikudag 3. júní kl. 20 uppselt laugardag 6. júní, kl. 20 uppselt fim. 11. júní kl. 20 örfa sæti laus fös. 12. júní kl. 20, uppselt - Iaug.13. júní kl. 20 örfa sæti laus - fim. 18/6 kl. 20 og fös. 19/6 kl. 20 Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Ósósttar pantanir nú þegar í sölu. FAGNAÐ baksviðs með „Fígaró“ að sýningu lokin Stóra svið kl. 20.00 u í wtn eftir Marc Camoletti. Mið. 3/6, örfá sæti laus, lau. 6/6 uppselt, Sun. 7/6, rtokkur sæti laus, fim. 11/6, nokkur sæti laus, fös. 12/6, uppselt, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 uppseft Síðustu sýningar leikársins Unglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness ÍAfjA aukasýning sun. 24. maí jj/|lv kl. 21 örfá sæti laus Miðasalan opin aiia daga frá 13-20 Stóra sóiðiS ftl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. I kvöld sun. 24/5 síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus — fos. 5/6. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Fim. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5 — lau. 6/6 næstsíðasta sýning TÓNLEIKAR Kristins Sigmmdssonar og Jónasar Ingimmdarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. SmíSaóerkstceSiS kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fim. 28/5 — fös. 5/6. Fáar sýningar eftir. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litta st/iSiS kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Mið. 27/5 örfá sæti laus — fös. 5/6 — sun. 7/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt í Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6. Órfáar sýningar. Mióasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. 13—20. Símapantarúr frá kl. 10 virka daga. LEIKJ.ISTABSKÓLI ISLANDS Nem enda leik LINDARB/E húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. í kvöld sun. 24.5. kl. 20, mið. 27.5. kl. 20. fim. 28/5 kl. 20. Takmarkaður sýningarfjöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.