Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, simi 552 2140 HAj BíH, hiVíGIR FALLA. ST/t'RMA O.VN. \ ÁRSINS í r< A N I'I A R i K , U N U M ! NÚ 'vXI I 1 UR imr. tN A ÍSLANDl. sw Mbl £ ÁREKSTURtNH IMRACT þú í bíð? Kl. 3, 51 HuUu V Kl. 9 og 11.20. B.i.t6. Sýnd kl. 3. www.samfilm.is deep impact er á: www.visir.is VDRVINDAR KVIKMYN DAHÁTÍÐ HÁSKQLABÍÓS DG REGNBOGANS v': ’:4 20. maí-i6. júní Keimur af kirsuberi (T’am e guilass) Leikstjóri: Abbas Kirostami • Aðalhiutverk: Homayon Ershadi ______Gullpálminn í Cannes 1997 Sýnd kl. 7 og 9_ # # HASKOLABIO Álfabakba 8 87 8900 og 587 890 Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. b.í. m. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. bj.ib. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. 12. Æaasttmii tjjafetjffiíli aaaBltfHli smaMflMi smaímti -»a«HflHti aawltfwii BlO Kvennaráðgjöfin Ókeypis lösfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur á þriöjudagskvöidum kl. 20.00-22.00 og á fimmtudögum kl. 14.00-16.00. Ókeypis námskeið fyrir konur sem eru að skilja eða slíta sambúð Hlaövarpinn, Vesturgata 3, sími 552 1500. __________________________________________________J David Duchovny úr Xfflles S&fri 5541817 KOiiavoijur 565 4460 HalnHrtjorOor 552 8333 Latioavegur 566 8043 Mnslellsltæf SNÆLAND Hingað oq ekki lenyra! Hér er sterk kvik myndamenning“ Mark Braddel svæðisstjóri Columbia TriStar Pictures var á landinu fyrir skemmstu. Arnaldur Indriðason spurði hann um sumarmyndirnar og bíóáhuga Islendinga og fleira. T Tn ±1 ‘fur aðstaða til kvik- myndasýninga breyst hin síðustu ár í Austur Evrópu? „í fyrra var metár í aðsókn f Austur-Evrópu. Astæðuna má kannski fyrst og fremst rekja til bættra kvikmyndahúsa. Ný fjölsalabíó hafa risið og eru að rísa um alla A-Evrópu og gæði þeirra eru jafnmikil og í V-Evrópu. Það sem hefur vantað eru góð kvik- myndahús. Áður fyiT var ekkert hugsað um þá hlið mála. Húsin voru rekin af ríkinu eða sveita- stjórnum og það hafði enginn per- sónulegan ávinning af því að bæta aðstöðuna. Nú eru jafngóð fjölsala- bíó í Búdapest, Potsdam, Prag og Istanbul og í borgum V-Evrópu.“ ~W~ ’W'Vuð með Afríku og Mið- Austurlönd? S tærsta m a vandamálið sem við JL JL stöndum frammi fyrir í Afríku er sjóræningjaútgáfa á myndum og spilling hvers konar. I Mið-Austurlöndum er ástandið mjög að færast til betri vegar. Þar hefur dregið úr sjóræningjaútgáf- um því fljótar sem nýjar myndir eru frumsýndar þar og fólk gerir meiri kröfur um gæði kvikmynda- húsa; Jórdanía og Egyptaland eru góð dæmi um það. í Saudi-Arabíu er nú hreinlega bannað að reka kvikmyndahús en þar er blómlegur myndbandamarkaður.“ -íslendingar hafa alltaf farið mikið í bíó. „ísland stendur mjög framar- lega hvað varðar gæði kvikmynda- húsa. Sögulega hefur ekki verið litið á Island sem stóran markað og það var ekki verið að eyða miklu púðri á ísland áður fýrr. En nokkuð svipað gerðist hér og er nú að gerast í A- Evrópu, kvikmyndahúsin urðu betri og nú er aðstaða hér á landi til kvik- myndasýninga eins og hún best gerist í heiminum. Kvikmynda- aðsöknin hér er feikilega mikil svo allt í allt er hér mjög líflegur kvik- myndamarkaður. Áhorfendahópur- inn er mjög breiður. Við sjáum það á aðsókn myndar eins og Það ger- ist ekki betra eða „As Good As It Gets“. Ríflega 43.000 manns hafa séð hana, sem er mjög gott. Hún hefur spurst vel út. Hér á landi tekur hún inn meira en Menn í svörtu („Men in Black“), sem all- staðar annarstaðar í heiminum gekk betur. Það sýnir að Islending- ar hafa þroskaðan kvik- myndasmekk. Það eru fáir í heim- inum sem fara jafnoft í bíó og Is- lendingar og hér er mjög sterk kvikmyndamenning. Reykjavík er borg þar sem þú ert aldrei í meira en tíu mínútna fjarlægð frá kvik- myndahúsi og það þykir alltaf góð- ur valkostur að fara í bíó. Einnig skilst mér að þið kunnið vel að meta ykkar eigin framleiðslu, sem er mjög gott.“ Godzilla og Merki Zorrós verða sumarmyndir ykk- ar í ár. „Godzilla er stóra tromp Columbia TriStar í ár en hún verður frumsýnd innan tíðar í Bandaríkjunum og verður lokamyndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hún opnar í Evrópu í júní þegar hún verður frumsýnd í Rúss- landi en þar verður reynt að frum- sýna hana sem fyrst vegna sjóræn- ingjamyndbanda. Slík útgáfa er stórt vandamál í Rússlandi og ann- arstaðar þar sem fólk setur ekki fyrir sig afleit gæði. Rússar hafa í mörgu að snúast og lög um höfund- arétt hafa fengið að sitja á hakan- um í öllum þeim umbótum sem þar hafa átt sér stað og efnahagsupp- byggingu. Einnig er Merki Zorrós ein af stóru myndunum hjá okkur í sumar. Hún er með Antonio Band- eras og Anthony Hopkins í aðal- hlutverkum og er sambland af ævintýri, ástarsögu og hasar í stíl við Indiana Jones myndirnar. Einnig dreifum við Vesalingunum eftir Victor Hugo með Liam Neeson í aðalhlutverki og í byrjun næsta árs verðum við með nýjustu mynd Julia Roberts sem heitir Stjúpmóðirin en það er vinnuheiti. Einnig erum við mjög spenntir iyr- ir bresku myndinni „Still Crasy“ með Jimmy Nails og Billy Connolly og Stephen Rea en þeir leika rokkara um fimmtugt." A f hverju þessi bylgja góðra /■ bi-eskra mynda núna, í I heldurðu? „Það hafa alltaf J. ^Lverið til góðar hugmyndir í Bretlandi en upp á síðkastið hafa kvikmjmdagerðarmenn haft að- gang að meira fjármagni en áður og það sem kannski hefúr komið á óvart er að þeir standa við orð sín, þeir gera jafngóðar myndir og þeir segjast ætla að gera. Þeir hafa lært af sjónvarpinu. Þetta er skapandi fólk sem er tilbúið að reyna eitt- hvað nýtt og með nýju fjölsala- bíóunum gefst kostur á að hafa myndir þeirra lengur til sýnis. Bretar hafa gert fínar gamanmynd- ir að undanfórnu eins og Bean og Með fullri reisn og Fjögur brúð- kaup og jarðaríör og þær höfða til hins breiða hóps áhorfenda hvar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.