Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 15 ÍÞRÓTTIR Baggio og Bergomi aftur í landsliðshóp ítala Cesar Maldini, landsliðsþjálfari ítala, valdi Roberto Baggio og Giuseppe Bergomi í landsliðshóp- inn fyrir HM sem hefst í Frakk- landi 10. júní. Bergomi, sem er 34 ára, hefur ekki leikið með lands- liðinu í sjö ár og Baggio ekki síðan í september í fyrra. Það var hins vegar ekki pláss í liðinu fyrir Gian- franco Zola, sem leikur með Chel- sea, eða Pierluigi Casiraghi hjá Lazio. Alessandro Del Piero, framherj- inn snjalli hjá Juventus, meiddist í úrslitaleik Evrópukeppninnar og verður að hvíla sig næstu tíu daga. Hann er í landsliðshópnum og ef hann verður ekki orðinn góður 2. júní mun Maldini velja annan í hans stað. McCoist ekki með Skotum ALLY McCoist er ekki í skoska landsliðshópnum sem Craig Brown, landsliðsþjálfari, valdi. Liðið spilar tvo vináttulandsleiki við Kolombíu og Bandaríkin í lok mánaðarins til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. McCoist, sem er 35 ára, hefur átt fast sæti í lands- liðinu undanfarin ár. 22 leikmenn eru í hópnum og er hann þannig skipaður: Markverðir: Jim Leighton (Aber- deen), Andy Goram (Rangers) og Neil Sullivan (Wimbledon). Varnarmenn: Tom Boyd (Celtic), Christian Dailly (Derby), Matt Elliott (Leicester), Colin Hendry (Blackbum), Tosh McKinlay (Celt- ic), David Weir (Hearts), Derek Whyte (Aberdeen), Colin Cald- erwood (Tottenham). MiðvallEirleikmenn: Graig Burley (Celtic), John Collins (Mónakó), Scot Gemmill (Nott. Forest), Paul Lambert (Celtic), Billy McKinlay (Blackburn) og Jackie McNamara (Celtic). Framherjar: Scott Booth (Dort- mund), Simon Donnelly (Celtic), Gordon Durie (Rangers), Darren Jackson (Celitc) og Kevin Gallacher (Blackbum). Skotar em í riðli með Brasilíu, Nor- egi og Marokkó á HM í Frakklandi. Halldór komst ekki í 8-manna úrslit á HM í þolfimi HALLDÓR B. Jóhannsson, ís- landsmeistari í þolfími, varð í 8. sæti af 40 keppendum í undankeppni HM sem fram fór í borginni Catania á Sikiley um sl. helgi. Sjö efstu úr undankeppninni kepptu til úrslita ásamt heimsmeistar- anum, sem tók ekki þátt í undankeppninni, og munaði því aðeins liársbreidd að Haildór kæmist í úrslit. Jóhanna Rósa Ágústsdóttir keppti f kvennaflokki og hafnaði í 26. sæti af 42 þátt- takendum í undankeppninni. Ungverska sveitin sem kom hingað til iands og sýndi á íslandsmótinu í vor varð heimsmeistari í liðakeppni. „Það er yndisleg tilfmning að vera kominn aftur í landsliðið," sagði Baggio sem varð þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar - gerði 22 mörk fyrir Bologna. Bergomi er eini landsÚðs- maðurinn sem enn er að og var í heimsmeistaraliðinu frá 1982. „Ég á Gigi Simoni, þjálfara Inter, það að þakka að ég skuli vera enn í góðri æfingu. Ég vona að leikreynsla mín komi til með að nýtast okkur í Frakklandi," sagði Bergomi. ítalska liðið er þannig skipað: Markverðir: Angelo Peruzzi (Juventus), Gianluca Pagliuca (Int- er Milano) og Gianluigi Buffon (Parma). Varnarmenn: Fabio Cannavaro (Parma), Alessandro Costacurta (AC Milan), Paolo Maldini (AC Mil- an), Alessandro Nesta (Lazio), Moreno Torricelli (Juventus), Giuseppe Bergomi (Inter Milan) og Gianluca Pessotto (Juventus). Miðvallarleikmenn: Demetrio Al- bertini (AC Milan), Dino Baggio (Parma), Luigi Di Biagio (AS Roma), Angelo Di Livio (Juventus), Roberto Di Matteo (Chelsea), Francesco Moriero (Inter Milan) og Sandro Cois (Fiorentina) Framherjar: Alessandro Del Piero (Juventus), Christian Vieri (Atlet- ico Madrid), Filippo Inzaghi (Juventus), Fabrizio Ravanelli (Olympique Marseille) og Roberto Baggio (Bologna). Pflukastarar til Danmerkur LANDSLIÐIÐ í pflukasti er á förum til Danmerkur, þar sem liðið mun taka þátt í Norður- landamótinu sem hefst í Vejle á Jótlandi 27. maí. Liðið er skipað tíu pflukösturum, sem hafa æft vel fyrir mótið. Anna Kristín Bjarnadóttir og Kristína Sigurðardóttir skipa A-lið kvcnna, Jóna Holm og Unnur Reynisdóttir B-Iiðið. Jóhannes Haröarson, Þorgeir Guðmundsson, Óli Sigurðsson og Kristinn Þór Kristiusson skipa A-lið karla, Hallgrfmur Egiisson, Friðrik Diego, Krist- inn Magnússon og Þröstur Ingvarsson, B-liðið. Hraðari en Pentium 11/300 Hraðari en Pentium II/Eitthvað Hve hratt er hratt? Óbreytt, er Power Macintosh G3/266 tvöfalt hraðvirkari en tölva sem notar 300 MHz Pentium II-örgjörva. Það er ekki skoðun einhverra manna úti í bæ, heldur niðurstaða prófana sem tímaritið BYTE gerði; BYTEmark benchmark program. Því er engin furða að Power Macintosh G3-tölvumar slái met í sögu Apple, hvað söluhraða varðar. Power Macintosh G3/266 mm Compaq 5100/PII 300 9.01 4.26 Hraðari á öllum hraða BYTEmark-próíúnin sannar að Power Macintosh G3/266 og Power Macintosh G3/233-tölvurnar vom næstum tvisvar sinnum hraðvirkari en Compaq 4860/PII 333 og Compaq 5100/PII300, í hliðstæðum samanburði. Og svo er PowerBook G3-fartölvan aðeins 80% hraðvirkari en nokkur önnur fartölva sem fæst. „G3-tölvumargjörsigruðu300-MHzPentium II-tölvurnar á afgerandi hátt í BYTEmark-prófununum... Þegar öllu er á botninn hvolft, eru Power Macintosh G3-tölvurnar einnig sigurvegarar í verði. “ BYTE-tímaritið, Janúar 1998 Virtar prófanir BYTE er virt og óháð tímarit í fremstu röð, sem sérhæfir sig í piófunum á mismunandi tölvuumhverfi, stýri- kerfum, áhöldum o.fl. Tímaritið hefúr þróað BYTEmark-prófið* sérstaklega til að meta umhverfi tölvukerfa. http://www.byte.com/bmark/bdoc.htm Verð frá 189-900,- kr.stgr. Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavik, sími: 511 5111 Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.