Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 58

Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 58
58 SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 ;j?----------------------- MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Gullpálminn afhentur í kvöld Joe sigurstranglegastur Cannes-Morgunblaðið. ÞAÐ dreg- ur til tíðinda á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í kvöld þegar Martin Scorsese forseti dómnefndarinnar tilkynnir hvaða mynd hreppir gullpálmann. Keppnin hefur verið óvenju jöfn í ár og eru flestir sam- mála um að engin leið sé að spá um hvaða mynd verður hlutskörpust. ‘Enda löngu komin hefð fyrir því í Cann- es að dómnefndin fari ótroðnar slóðir i vali sínu á sigur- myndinni. Á pappírnum er hátíðin sú sterkasta í mörg ár en sumir kvikmyndaspeking- ar eru á því að hún hafi ekki alveg staðið undir væntingum. Mynd Lars von Triers Fávitar var afar um- deild; hún fékk eina stjörnu hjá einum virtum gagnrýnanda en fullt hús stiga hjá öðrum. Myndin -^stendur þó tæplega undir vænt- ingum því miklar vonir voru bundnar við Trier eftir hina vinsælu og vel heppnuðu mynd Brimbrot eða „Breaking the Wa- ves“ sem sýnd var á hátíðinni fyr- ir tveimur árum. Hinn danski Ieikstjórinn sem er með mynd í keppninni er Thomas Vinterberg og fékk Hófið eða „Festen“ góðar viðtökur hjá þorra gagnrýnenda. Er það afmælishóf fjölskyldufóður sem breytir um _.gvip þegar sonurinn heldur ræðu. T\W k K Sigurstranglegust er mynd Ken Loach „My Name Is Joe“ sem fékk almennt mjög góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Fjallar hún um at- vinnulausan drykkjumann sem leggur flöskuna til hliðar og byrjar að þjálfa versta knattspymulið í Skotlandi. Svo leiðir eitt af öðru ... Einnig þykir mynd Johns Boormans „The General" koma til greina enda eru stíl- brögðin í anda Scor- seses. Þá tóku frum- sýningargestir á mynd Benignis „La vita e bella“ eftir því að sumir meðlimir dómnefndarinnar tárfelldu meðan á sýningunni stóð. „La vie revee des anges“ er talin örugg um einhver verðlaun. Ef til vill verður það Camera D’Or eða fyrir besta leik í kvenhlutverki. Mynd Lodge Kerrigans „Claire Dolan“ stóð engan veginn undir væntingum gagnrýnenda. Ekki má gleyma Angelopoulos, sem nýlega leikstýrði Harvey Keitel, vini Scor- seses, en hann þykir sigurstrang- legur með myndina „Mia eoniotita ke mia mera“. Fjallar hún um söknuð gamals manns eftir konu sinni og ungan dreng sem hann hjálpar til að komast yfir landamærin til Ítalíu. Ungi dreng- urinn verður svo sólargeislinn í lífi gamla mannsins. FORMAÐUR dómnefndarinnar, leikstjórinn Martin Scorsese, og franski menningamálaráðherrann, Catherine Trautman, sem sæmdi hann franskri orðu fyrir framlag hans til kvikmyndagerðar. FRANSKA leikkonan Isabelle Huppert leikur aðalhlutverkið í myndinni „L’Ecole de la Chair“. Myndir sem keppa um pálmann 1998 KVIKMYND LEIKSTJÓRI LAND Dance Me To My Song Rolf de Heer Ástralía Foolish Heart Hector Babenco Bras.-Arg.-Frakk. The Rose Seller Victor Gaviria Kóiumbía The Celebration Thomas Vinterberg Danmörk Idiots Lars Von Trier Danmörk-Frakkiand Those Who Love Me Will Take The Train Patrice Chereau Frakkland Claire Dolan Lodge Kerrigan Frakkiand-Bandarikin La ciasse de neige Claude Miller Frakkland L’ecole de la chai Benoit Jacquot Frakkland La vie revee des anges Erick Zonca Frakkland An Etemity and a Day Theo Angelopoulos Grikkland The Generaf John Boorman Írland-Bretland Aprile Nanni Moretti Ítalía-Frakkland Life Is Beautiful Roberto Benigni ftalía The Flowers of Shanghai Hou Hsiao-hsien Japan-Taívan Khrustaiyov, My Car! Alexi Guerman Rússland The Hole Tsai Ming-liang Taívan-Frakkland My Name Is Joe Ken Loach Bretiand-Þýskaland Velvet Goidmine Todd Haynes Bretland-Bandaríkin Fear and Loathing in Las Vegas Terry Gilliam Bandarikin Henry Fool Hal Hartley Bandarikin llluminata John Turturro Bandarikin-Ítalía B L A Ð A U K I ertu tne au. rú Blaðaukinn Brúðkaup kemur út laugardaginn 30. maí. Blaðaukinn er kjörinn vettvangur fyrir þá sem vilja auglýsa brúðargjafir eða þjónustu fyrir brúðkaupsveislur. Meða! efnis: Undirbúningurinn fyrir veisluna Veisluföngin Viðtöl við fólk sem er búið að vera gift lengi Gjafirnar Siðir tengdir brúðkaupinu Snyrtingin Bindishnúturinn Undirfatnaðurinn Skemmtilegar frásagnir af óvenjulegum bónorðum Brúðarskartið Dansinn Hlutverk barnanna Tónlistin Blómin Brúðarblllinn Vertu með í brúðkaupsblaði Morgunblaðsins 30. maí. Skilafrestur auglýsingapantana ertil kl. 12 mánudaginn 25. maí. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á söludeild sérauglýsinga í síma 569 1139. ""> '6" oL C1 03 Jóta heysendinD, Dre&ð ^í/pste^ fltiírrgwiMíifoifo AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is NMT TS-400 SPECTROiMIC -----z&---- Handsími / Bílasími Sæti í mælaborð með innbyggðum handfrjálsum búnaði (hendur á stýri) 120 klst. rafhlaða 250 númera minni m/nafní Vatns- og hðggvarinn Klukka/dagatal/mínnisbók Vekjari Oott valmyndakerfi íslenskar leiðbeiningar í sveit.. Innifalið: Festing í bfl með 12V hleðslutæki, handfrjálsri notkun og tengingu f. loftnet og loftnetskapli. Hraðhleðslutæki fyrir 230V. 120 klst./1200 mAn NiMH rafhlaða. GSM G9D+ - Einfalt valmyndakerfi Kiukka. dagsetning og vekjari -100 númera minni m/nafni - Þyngd 200 gr. - Titrari í stað hringingar - Tölvutengjanlegur - SMS skilaboð Innifalið: Hraðhlcðslutæki og 30 klst NiMH rafhlaða. Innifalið: Boðtski, beltisfesting rafhlaða og keðja í belti. Símboðinn PB-2219 - Geymir 15 númer - Kiukka, vekjari og dags. - Titrari - 20 mismunandi tónar - 2 mismunandi númer - Aðeins 55 gr. m/rafhlððu SL 5T IA rf 0) Or fii ■t mn CKET OIE L, L. 9 ístel Sfðumúla 37 108 Reykjavfk S.588-2800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.