Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 53

Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 53*, BRIDS Linsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids á fullri ferð Sl. þriðjudagskvöld, 19. maí, spiluðu 22 pör eins kvölds Mitchell-tvímenning. Meðalskor var 216 og þessi pör urðu efst: NS Björn Amórss. - Hannes Sigurðss. 235 BryndísÞorsteinsd.-Guðrún Jóhannesd. 231 Egill D. Brynjólfss. - Helgi Bogason 226 Friðrik Egilss. - Sturla Snæbjömss. 221 AV Hrólfur Hjaltason - Kristján Blöndal 258 Anton R. Gunnarss. - Friðjón Þórhallss. 248 Jón Stefánss. - Þórir Leifss. 238 Óðinn Þórarinss. - Tóraas Ámi Jónss. 233 Miðvikudagskvöldið 20. maí mættu 18 pör til leiks og þá varð staða efstu para þessi (meðalskor 168): NS Friðrik Jónss. - Kjartan Jóhannss. 207 Baldur Bjartmarss. - Þorsteinn Berg 200 Steinberg Ríkarðss. - Guðbjörn Þórðarson 178 Guðlaugur Sveinss. - Láms Hermannss. 163 AV Jón Steinar Ingólfss. - Hermann Friðrikss. 192 Sturla Snæbjömss. - Cecil Haraldss. 192 Þórir Leifss. - Jón Stefánss. 191 Guðmundur Baldurss. - Jens Jenss. 188 í tilefni þess að næsta dag var frí frá vinnu hjá flestum var spiluð miðnætursveitakeppni með þátt- töku 6 sveita. Eftir snörp átök milli sveita Antons R. Gunnarssonar og Baldurs Bjartmarssonar stóð sveit Antons uppi sem sigurvegari. Með Antoni í sveit voru Friðjón Þór- hallsson, Hermann Friðriksson og Jón Steinar Ingólfsson. Á fimmtudagskvöldið 21. maí spiluðu 14 pör. Meðalskor var 168 og röð efstu para varð þessi: NS _ Dúa Ólafsd. - Cecil Haraldss. 226 Vilhjálmur Sigurðss. - Helgi Bogason 191 Magnús Aspelund - Steingr. Jónass. 174 AV EggertBergss.-TorfiÁsgeirss. 209 Hermann Friðrikss. - Þorsteinn Joensen 198 Jóna Magnúsd. - Alda Hansen 167 Staða efstu manna í bronsstigum er þá þessi: Hermann Friðriksson 49 Jón Steinar Ingólfsson 38 Cecil Haraldsson 34 Vilhjálmur Sigurðsson yngri 34 Jón Stefánsson 31 Þórir Leifsson 31 Þorsteinn Joensen 31 Spilamennskan hefst alltaf kl. 19:00. Spilastaður er að venju í Þönglabakki 1 í Vljódd, húsnæði Bridgesambands íslands. Allir eru hvattir til að mæta, hjálpað er til við að mynda pör úr stökum spilur- um. GREINARGERÐ 1998 fjjrií iiveija 6i D(6ina(06(flin? nvoijii puifa ehhi ao shiia? utan staðgrGiOslu Ýmis félög, sjóðir og stofnanir njóta und- anþágu frá almennri skattlagningu sam- kvæmt 4. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt, þ.e. þeim er hvorki gert að greiða tekjuskatt né eignarskatt. Þessi undanbága nær ekki til skatts á fjár- magnstekjur að því marki sem um er að ræða vaxtatekjur, arð og söluhagnað af hlutabréfum. Af þessum tekjum ber að greiða 10% tekjuskatt. Með vaxtatekjum er átt við vexti, verðbætur, afföll og gengishagnað. Hér er um að ræða fyrirtæki og stofnanir í eigu ríkis og sveitarfélaga, líknarfélög og önnur félög, stofnanir og sjóði sem ekki reka atvinnu og þá sem undanþegnir eru almennri skattlagningu samkvæmt sér- lögum. Skylda til að greiða skatt af áður- nefndum fjármagnstekjum nær til þeirra sem taldir eru upp í 2., 3., 5., 6. og 7. tölulið 4. gr. laga nr. 75/1981. Hafi féfag/stofnun ekki aðrar fjármagns- tekjur en arð eða staðgreiðsluskyldar vaxtatekjur og hafi staðgreiðsla verið rétti- lega ákvörðuð og haldið eftir af þeim tekj- um, teljast það fullnaðarskil. Þarf þá ekki að skila greinargerð um fjármagnstekjur. Hv6(jir purfa að shila? Sé um að ræða gengishagnað eða vaxta- tekjur af kröfum í eigin innheimtu eða aðr- ar vaxtatekjur eða arð sem ekki hefur verið skilað staðgreiðslu af, ber að gera grein fyrir þeim á Greinargerð um fjármagnstekj- ur, RSK 1.07 og greiða 10% tekjuskatt af þeim tekjum eftir álagningu. Einnig ef um er að ræða hagnað af sölu hlutabréfa. I flvenæt ð ao shiia? Greinargerð um fjármagnstekjur RSK 1.07, skal skila til skattstjóra eða umboðs- manns hans í síðasta lagi 31. maí. Hægt er að sækja um viðbótarfrest til 22. júní. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skattstjórum og ríkisskattstjóra. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI RSK01 -98 ■ ■ - ÍSIÆNSKA ím Miðasala 551 1475 -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.