Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLABIÐ flKI LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 25 m set ég sorbetblönduna í jólaköku- form, sem ég fylli aðeins að hálfu og hræri svo i 2-3 sinnum meðan ísirm SPU RT E R er að frosna. Ef hann nær að frosna í gegn takið hann þá út og látið mýkj- ast áður en hann er borinn fram, svo þið getið brotið hann upp og hrært. Hann má alveg vera svolítið gróf- frosinn, þarf ekki að vera froða og hann nýtur sín best í vínglösum eða glerskálum í litlum skömmtum. Ef ykkur sýnist svo er hægt að nota myntusorbet sem uppistöðu í styrkt- an eftirrétt, dreypa svo sem 1 msk. af vodka, gini eða þurru vermút í hvert glas - eða sem uppistöðu í for- drykk á þessum nótum. Knippi af nýrri myntu 1,3 I vatn 5 dl sykur safi úr 2 sítrónum 1 tsk. grænt kínverskt eða japanskt te (sem þið sleppið ef þið náið ekki í það) Skolið myntuna og skerið stöngl- ana af. Setjið stönglana í vatnið ásamt öllu nema myntublöðunum og látið suðuna koma upp, svo syk- urinn leysist upp. 2 Hellið sykurleginum í gegnum sigti, svo stönglamir og teið síist frá. Saxið myntublöðin og bætið þeim í heitan löginn. 3 Þegar mesti hitinn er rokinn úr leginum og hann farinn að nálgast stofuhita setjið hann þá í form og í frystinn. Látið ekki vera of mikið í forminu, notið þá heldur tvö, svo lögurinn frjósi á skaplegum tíma. Það tekur um tvo tíma, ef frystirinn er öflugur. 4 Hrærið vel í blöndunni og berið fram. Um hvað fjallar Esrabók? MENNING - LISTIR 1. Sinfóníuhljómsveit íslands og Guðný Guð mundsdóttir frumfluttu á dögunum nýjan ís lenskan fiðlukonsert. Hvað heitir tónskáldið sem samdi verkið? 2. í tengslum við sýninguna Flögð og fögur skinn í Nýlistasafninu á Listahátíð kom hing að til lands í vikunni listamaður sem um breytir eigin líkama með því að gangast undir lýtaraðgerðir og hefur m.a. látið græða tvo hnúða á enni sér. Hvað heitir listamaðurinn og hverrar þjóðar er hann? 3. Þrjú íslensk leikrit hafa verið sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins að undanförnu. Hvað heita þau og eftir hveija eru þau? SAGA 4. Hver var fyrsti marxistinn sem kjörinn var í lýðræðislegum kosningum til forsetaembættis í Suður-Ameríku og hvemig lauk stjórnmála- ferli hans? 5. Hver var Sæmundur fróði og hvers son var hann? 6. Hver mælti: „Et tu Brute“ og við hvaða tæki- færi? LANDAFRÆÐI 7. Hvað og hvar eru „Fossvogslög" og hvenær er talið að þau hafi myndast? 15. MYNDIN er af olíumálverkinu „Sabina“. Hvað heitir listamaðurinn sem málaði verkið fullu nafni? Hvar og hvenær er hann fæddur og hvar hefur hann búið lengst af. 8. Hvar eru Friðriksberg og Friðrikssund? 9. Hver er höfuðborg Taiwan og hvað hét land- ið áður? ÍÞRÓTTIR 10. Kaiserslautern varð fyrst liða til að fagna Þýskalandsmeistaratitli strax á fyrsta keppn- istímabili eftir að hafa komið upp úr 2. deild. Hvaða frægi þjálfari er við stjórnvölinn hjá fé- laginu? 11. Þórður Guðjónsson varð efstur í einkunna- gjöf blaðsins Het Nieuwsblad í Belgíu í vetur, og þar með besti leikmaður keppnistímabils- ins þar í landi að mati blaðsins. Öðrum Is- lendingi hefur hlotnast þessi heiður áður; hver og hvenær var það? 12. Athygli vakti að Wim Jansen, knattspymu- stjóri Celtic, sagði upp starfi sínu fljótlega eft- ir að félagið var skoskur meistari í íyrsta sinn í tíu ár. Hvaða íslenskir landsliðsmenn hafa leikið undir stjóm Jansens og hjá hvaða fé- lagi? ÝMISLEGT 13. Hver var sá maður sem seldi yngri bróður sínum frumburðarrétt sinn fyrir baunadisk samkvæmt frásögn Gamlatestamentsins? I hvaða tilgangi gerði hann það og hvað hét yngri bróðurinn? 14. Um hvað fjallar Esrabók? '8361 uegis sued i Qinq jnjeq uuen 'u;sne|>(je -fæqn[>)J!x e ddn uune ue ‘se61 ^asjbiq j jnppæ; je uubh 'uosspuniugno jnpuniugno |ujeu nunj jjjraq ojjg uuungeuuejsri'S L 'SLUop6uigA6 unjouj 6o usiejjnpue giA |>)jSAin|q n|>nuu (pu6s6 ejsg uo|Aqeg j !uun6uig!s|jeq jn eunuuo>|LU!sq 6o uueq uun jenefj 6o ejsg uwuueuuigæjj gjA puus>( ’io I i!J iBJsg rj suis jngoj unsssiq ej ge p uuujejjegjnqwnjj wnujs jngojq iqo>|er !P|ss n^sqsy 6o s>|esj jnuos upis 'nesg ’ej jpuenOH j pjoousfeg elq J!U/fes6ne|uuno !>|Je(a 6o jeuuv 'SL '2861-9861 P!l!qewjiS!udde>| 'uesuqofgno joujv 'JJ '|e6eqq9H ojjo '0J 'bsowjoh jnge jsq gi -puei us’ 'isqiei js ueMjej_ 6joqgnjgn '6 '9JQ!jnp|S>(SJe9JH 9!a ‘!Pue|e!s-N ? jæq js punss>|upUH 'jwe 6o nggjs nwos gsw 'ujgqeuuewdne» ugjw i éeigpefæq js 6jaqs>(up.UH g ■ wnje punsnq o J wn juAj jepiesi »0| i jsepuAw ueq necj ge uj epusq j|u>|osuuej njsnttN ejAp|S>|S wnj|S| gsw '>|ah ! 6oassoh g|A 6o|jss ■/ -j» -j pp gue woh ! uu|6sa jba jbsss js euuewsigæjuj !>)>jO|j i jba snjnjg sueq jngewepueq ge es uueq je6sq „snjnjg B>J!| nq 6o" :|j|æw jbsss sni|np -g 'B>jS|g>| 6o sueq !Jd|»sg!A wn wn>|U|S ‘J!u6esgo!q jbhiw nje uueq wn 'BpSAeppo JiQBjjjæ jba 6o wn||gAie6ueH e eppo ! ofq uubh 'ndoJAg i jngejuuew 6o uuunpunjgqju |>jsua|S! uwq ijsjAj jba uubh 'SEL J-9S0J jngewigæjj 6o jnjsejd jba iqojj uossnjöis jnpunwæs ■§ 'suisjeq n6u|i|Aq ] E26J uujdajp jba epueiiv 'Bj>|æijoj 6o ejsiieisos ‘ejsiunwwo>| ipuegofqwejj was 026 J eilMO ! wn6u|uso>(ei8SJOj i !gej6|s spusnv JopeA|es 'p 'jnjjgpspunwgng -|aj Jepu6!s 6o jeuossjeu6en suepej» gjs6 ->l!8| i jnjjopswuo isipöiA Jiljs 2 JnöaAepueJO 6o uosjbuowjs >tnen je|Q Jilje jn6ue6ejneo u!SJA| ‘uossgjnöis ájjg Jjjje ueweljse>|SQ -g ipuemejd ejj uepo 'Z 'uossibh J8|qo.idwed llPd ' 1 -'Joas PEUGEOT LJÓN Á VEGINUM! Peugeot 306 skutbíll - fullur af fjöri Stœrðin og verðið á þessum fullvaxna evrópska fjölskyldubíl gerir hann óviðjafnanlegan, svo ekki sé minnst á ríkulegan útbúnað og framúrskarandi aksturseiginleilci. Prófaðu hann. 1600 cc vél • 90 hestöfl ■ 5 gíra • bein innsprautun • regnskynjari á framrúðu ■ þokuljós að framan vökva- og veltistýri ■ loftpúðar báðum megin • rafdrifnar rúður að framan • útvarp og segulband stillt með stöng í stýri ■ hœðarstillanlegt ökumannssœti • bílbeltastr ekkjari • fjarstýrðar samlœsingar með þjófavörn ■ litað gler ■ höfuðpúðar í aftursœti ■ niðurfellanleg aftursœti 40/60 • rafdrifnir hliðarspeglar • rafgalvaníseraður ■ hiti í afturrúðu • samlitir stuðarar ■ barnalœsingar á afturhurðum NYBYLAVEGI 2 SÍMI: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.