Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ Kudrow og Schwimmer í nýjum ► LISA Kudrow úr Vinum eða „Friends" hefur tekið að sér hlutverk í myndinni „Analyze This“ á móti Billy Crystal og Robert De Niro. f myndinni er De Niro í hlutverki glæpa- manns sem sækir tíma hjá sál- fræðingi. Er sálfræðingurinn leikinn af Crystal. Kudrow leikur konu sem Crystal er ást- fanginn af. Kvikmyndin „The Opposite of Sex“ með Kudrow er sýnd um þessar mundir í Bandaríkj- unum. Annar leikari úr Vinum, David Schwimmer, hefur tekið að sér hlutverk í leikriti sem byggt er á sögu Dostojevskys Fávitanum. Er það fært upp í Lookingglass Theatre Co., en Scliwimmer hefur tekið þátt í nokkrum uppfærslum leikhúss- ins. Það tekur aðeins 135 manns í sæti. Schwimmer segist ánægður ef aðdáendur „Vina“ koma á sýninguna. „Fávitinn er ein af mínum uppáhaldsskáldsögum,“ segir hann í samtali við Vari- ety. „Ef Vinir koma því til leið- ar að fólk lærir að meta Dostoyevsky er ég bara ánægður með það.“ Clooney með af- litað hár LEIKARINN George Clooney vakti heldur betur athygli þegar hann mætti á frumsýningu leik- ritsins „Hello Again“ sem fór fram í Los Angeles íyrir skömmu. Það er samstarfsmaður Clooneys úr Bráðamóttökunni, Noah Wyle, sem er einn að aðstandendum sýn- ingarinnar og bauð hjartaknúsar- anum. Ekki mun þetta vera varan- leg breyting á útliti kappans því aflitaða hárið er komið til vegna myndar sem Clooney er að gera um þessar mundir. Eflaust verða margir aðdáendur hans fegnir þegar Clooney verður kominn með upprunalegan háralit sinn á ný. Viðskiptaháskólinn í Reykjavík (Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands) Umsóknarfrestur er til 15. júní V VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN í REYKJAVÍK . Innritun í Viðskiptadeild og Tölvuftæðideild Viðskiptahá- skólans í Reykjavík er hafin og lýkur 15. júní nk. Umsókn- areyðublöð fást á skrifstofú Verzlunarskóla (slands, Of- anleiti 1 alla virka daga kl. 8-16. Þeir sem búa úti á landi geta fengið umsóknargögn send í pósti, en beiðni um það má leggja ftam í síma 568 8400. Ekki er krafist innritunargjalds, en þeir sem fá inngöngu í skólann greiða skólagjöld fyrstu annar í byrjun ágúst. Nemendafjöldi Viðskiptaháskólans verður takmarkaður, en nemendur af öllum brautum framhaldsskóla eru hvattir til þess að sækja um skólavist. í Tölvuftæðideild er boðið upp á tveggja ára kerfisfræði- nám og þriggja ára BS. nám í tölvufræði. I Viðskiptadeild er boðið upp á þriggja ára BS. nám í viðskiptaffæði, en einnig er hægt að Ijúka námi með prófvottorði (diploma) eftir tveggja ára nám. Þá er gert ráð fyrir margvíslegri samþættingu náms í Tölvuffæðideild og Viðskiptadeild Viðskiptaháskólans. Nemendur þurfa ekki að ákveða í upphafi hvort þeir fara í tveggja eða þriggja ára nám. Tölvuftæðideild Viðskiptaháskólans í Reykjavíker framhald á Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands. Krafist er stúdentsprófs f báðar deildir Viðskiptaháskól- ans í Reykjavík, en umsóknir þeirra sem hafa verulega tölvureynslu eða reynslu úr viðskiptalífinu verða einnig teknar til greina. Kappkostað verður að velja þá nem- endur í Viðskiptaháskólann sem búast má við að nái bestum árangri í náminu. Stefnt er að því að afgreiða umsóknir fyrir lok júní. Kennsla við Viðskiptaháskólann í Reykjavík hefst í nýju húsi að Ofanleiti 2 í september í haust. » o 5 o o LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 61 ^vítasunnu Laugardag og mánudag Lokað sunnudag Barnahorn með teiknikeppni og andiixsmálun Fyrstu 100 gestirnir á manudag fá gefmsoók Bœjarfógeti og biskup Kolaportsins mceta með sínar fyrirkonur á staðinn Tónlistarfólk spilar Furðuverur gefa blóðrur Töframenn skemmfa börnunum I Kofaporfið er íítill bær ipeð götastermoniogu eips og þúp gerist ^ best. Kaapmeon kaila á viðskiptavipi, vioir þiffasf, tóolistanoeoo I faka lagið, félagasarotök selja iperki, böro selja göiolu leikföogio ' sto og fólfs býður koropudót úr geyrosiuooi til sölu. ..og tilboðsfjör um allar götur Aufyasfræfi Erna býður skó og boli ó góðu verði, Dóri er með les- gleraugun ó lógu verði og guli sœlgœtisbósinn ilmar, Baragafa Olöf er með ofnœmisprofaða eyrnalokka a kr. 800 og barnateppi ó kr. 500. 17, Smash, 4you og Deres með unglingaútsölu og Maggi býður sœlgœti á góðu verði. Ccstvallatröð Kári er með ótrúlegt úrval bóka og efnisstranga á lágu verði, Ragna og Hanna eru með fallegt postulín og InnH I flutningsverslunin býður hárbursta, sjampó og varaliti. Dropabrauf Bœkur hjá Sigga (tvœr fyrir eina), úrval af antikvöru hjá Gulla, skartgripir á góðu verði hjá Lady, sumarleikföng frá kr, 200 hjá Guðbrandi og kompubásinn hans Ella. Kristín er með barnaföt og Ji Shen teiknar andlitsmyndir. Efsfabúð Grœni básinn er með Thailenska vöru, Fjóla og Hulda eru með fallega prjónavöru, Valdi er með plötur, Bibbi með andlega vöru og Birta með úrval af sœnskri tónlistS: Sirivan er með ótrúlegt úrval af Thailenskri gjafavöru og Magnea Bergman með skartgripi og styttur. ' Tínasupd Skóútsalan býður Puma leðurskó á kr. 1690, fótbolta- skó á kr. 1490 og barnaleðursportskó á kr, 800. Glasgow býður peysur á kr. 1000, blússur á kr. 1990 og kvenbuxur á kr. 1990. Begga er með Dr. Martens skó, buxur, jakka, jakkaföt og kjóla á lágu verði, Snorri með úrval af sportfatnaði og Dótakallinn með leikföngin. Gleðisfígur Jón er með krossgátublöð, pocketbœkur og ný gömul tímarit, Reynir með frímerki, fyrstadagsumslög, Kristjana með safnaravöru og notuð föt. Bóka- og antikbásinn er með úrval góðra bóka, Renaissance silfurborbúnað, silfurskeiðar eftir Leif Kaldal og margt fleira. Ostabásinn er með heimsostana, Skarphéðinn með laxinn, Gylfi með silunginn, Bergur og Helga með síldina, Tangi með fiskinn, Magnea með grœnmetið, Eyvi með saltfiskinn, Örn með flatkökumar, Kristinn með hákarlinn og Guðlaugur með kartöflur. Gevalía kaffi og kleina á kr. 150, kaffi og vaffla á kr. 250 og franskar og kók á kr. 150. Kolaportspylsurnar eru bœr bestu á íslandi og ísinn er mjúkur og ódýr. KOLAPORTIÐ -bœr sem á engan sinn líka Opið iaugardag og mánudag kl. 11:00-17: SSEEEj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.