Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 51 > FRÉTTIR FRÁ afliendingu styrksins. Frá vinstri: Óskar Á. Mar, Árni B. Árnason, Elísabet G. Hermannsdóttir og Snorri Guðmundsson. Mannréttindaskrifstofa Islands 24 aðildarsamtök með um 16.000 félagsmenn Verk- stjórar styrkja Hringinn VERKSTJÓRASAMBAND fs- lands og Verkstjórafélagið Þór afhentu nýlega peninga- gjafir til uppbyggingar Barnaspítala Hringsins. VSI gaf eina milljón króna í tilefni 60 ára starfsafmælis sam- bandsins og Verkstjórafélagið Þór gaf 400 þúsund krónur. Formaður Hringsins veitti Hundafími í Fjölskyldu- garðinum í FJÖLSKYLDU- og húsdýragarð- inum á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu kl. 13.30 og aftur kl. 15.30 báða dagana mæta nokkrir fé- lagar úr íþróttadeild Hundaræktar- félags íslands og kynna fyrir gestum garðsins íþróttina hundafími. í fyrstu munu hundarnir sýna hvernig lítil braut er leyst af loppu, hoppa yfir prik, fara í gegnum dekk, troða sér í göng, vegasalt og margt fleira. Síðan munu tvö lið keppa hvort á móti öðru í eins braut. Garðurinn er opinn alla daga frá kl. 10-18. Kaffihúsið er opið á sama tíma. gjöfunum viðtöku. „Verkstjórasamtökin virða og þakka það frábæra starf sem Hringurinn hefur unnið og vinnur að í þágu æsku þessa lands,“ segir í gjafabréf- Mótmæla lögum um húsnæðismál í YFIRLÝSINGU frá Húmanista- flokknum er harðlega mótmælt lögum um húsnæðismái, sem samþykkt voru á Alþingi í vikunni. Lög þessi afnema félagsleg úrræði í húsnæðismálum, segh- í ályktuninni. Skorað er á for- seta Islands að undirrita ekki þessi lög en leggja þau í dóm þjóðarinnar. Trúnaðarbréf af- hent í Rússlandi JÓN Egill Egilsson, sendiherra, af- henti forseta Rússlands, Borís Nikolaévits Yeltsin^ trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í Rúss- landi 28. maí sl. um frá samtökunum. Hringur- inn færði Verkstjórasambandi íslands og Verkstjórafélaginu Þór innilegar þakkir fyirr ein- lægan vinarhug í garð félags- ins, segir í fréttatilkynningu. Kaffisala í Vindáshlíð KAFFISALA verður í Vindás- hlíð í Kjós sunnudaginn 31. maí. Byrjað verður með messu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð og mun sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son þjóna. Organisti er Ástríður Haraldsdóttir. Eftir messuna verða seldar kaffíveitingar í leikskálanum. Allh- eru hjai’tan- lega velkomnh-. í ár heldur Vindáshlíð upp á 50 ára afmæli sumarstarfsins og verður því bókin „Hér andar Guðs blær“ sem fjallar um sögu sumarstarfsins og er prýdd fjölda fallegra mynda, einnig til sölu. FJÓRÐI aðalfundur Mannréttinda- skrifstofu Islands var haldinn 6. maí 1998. Á fundinum bættist Öryrkja- bandalag Islands í hóp aðildarfélaga Mannréttindaskrifstofunnar, að Ör- yrkjabandalaginu standa 24 félaga- samtök sem hafa samtals um 16.000 félagsmenn. Aðildarfélög Mannréttindaskrif- stofunnar voru fyrir Islandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstofnun Kirkj- unnar, Jafnréttisráð, Kvenréttinda- félag íslands, Rauði kross íslands, UNIFEM á íslandi og Landssam- tökin Þroskahjálp. Samtals eru fé- lagsmenn aðildarfélaga Mannrétt- indaskrifstofunnar um sextíu þús- und. HIÐ árlega Húsasmiðjuhlaup fer fram laugardaginn 30. maí nk. frá Húsasmiðjunni í Hafnai-fírði. Að venju er hlaupið skipulagt í samstai-fi við Frjálsíþróttadeild FH. Ski’áning hefst í Húsasmiðjunni Hafnarfh-ði kl. 10 að morgni keppnisdags. Keppt verður í Hálfu maraþoni, 10 km hlaupi og einnig verður skemmti- skokk á dagskrá. Lengii hlaupin byrja Stjórn Mannréttindaskrifstofunn- ar er skipuð á eftirfarandi hátt, Ragnar Aðalsteinsson, hrl. og full- trúi Rauða kross Islands er formað- ur stjórnar, og Jóhanna K. Eyjólfs- dóttir, fulltrúi íslandsdeildar Am- nesty varaformaður. Fimmta starfsár Mannréttinda- skrifstofunnar er nú hafíð og mun skrifstofan meðal annars standa fyr- ir opnum málfundum um mannrétt- indamál, ásamt því að vinna að rann- sóknum á mannréttindamálum og uppbyggingu bókasafns með gögn- um um mannréttindamál sem verður opið almenningi. Mannréttindaskrifstofan er nú til húsa að Laugavegi 7, 3. hæð og er opin á skrifstofutíma. kl. 12.15 en skemmtiskokkið kl. 13. Sigui-vegarar lengri hlaupa fá verðlaunabikara og Nike hlaupaskó. Tíu heppnir skemmtiskokkarar verða dregnir úr hópi þátttakenda og fá óvæntan glaðning. Eftir hlaup- ið verður boðið upp á grill og safa. Húsasmiðjufólkið Stína stöng, Palli planki og fjölskylda verða á svæðinu og gefa krökkunum ís. Húsasmiðju- hlaupið fer fram í dag ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? JÓNAS Pétursson, umsjónarmaður við Seltjörn, með 8 punda urriða sem hann veiddi í vatninu snemma í apríl. Silungsveiði víða með ágætum SILUNGSVEIÐI gengur víða með ágætum þessa dagana og stutt er í að laxveiðimenn þenji sig með fyrstu köstin og verður byrj- að í Norðurá, Þverá, Sti’aumunum, Brennunni og í Laxá á Ásum. Fljótlega hefst síðan veiði í Blöndu og Kjarrá. Silungurinn ræður ríkj- um á meðan bannað er að veiða stóra frænda og hafa margir gert mjög góðar ferðir í Þingvallavatn. Magnaðast er á Öfugsnáðanum svokallaða og hefur á stundum verið mokveiði þar. Flestar bleikj- urnar eru vænar og þær stærstu 4-5 punda. Veiði er alveg bærileg í Minni- vallalæk og þar veiðast 2-6 fiskar á dag að sögn leigutakans, Þrastar Elliðasonar. Stöðvarhylur er jafn- an drýgstur, en fiskur hefur þó, að sögn Þrastar, dr-eift sér betur en oft áður. Þama er öllu kviku sleppt aftui- í ána og einn urriði sem var 75 sentímetrar og feitur vel fékk frelsið í vikunni. Var hann skráðui’ 8 pund, en leigutakinn sagði hann allt eins hafa getað verið 10 punda. Einn mikill risi í Stöðvarhyl hefur verið nefndur Keikó. Mikil veiði í Seltjörn Mikil og góð veiði hefur verið í Seltjöm það sem af er vori, en veiði hófst þar. í apríl veiddust 1.013 silungar, mest regnbogai’, og veiði hefur verið góð í mai þó ekki liggi heildai-talan fyrir enn sem komið er. Eldisfiski er sleppt í Sel- tjörn og að sögn Jónasar Péturs- sonai' umsjónarmanns á svæðinu er þorri aflans 1,5 til 3 punda, en stærstu fiskamir sem veiðst hafi til þessa hafi verið 7-8 punda urriðar. *; nkon40iHionnnv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.