Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 49 I I I I I I I AÐAUGLVSIIMGAR ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Aukavinna — góð laun Okkur vantar strax fólk til sölustarfa/heima- kynninga áflestum þéttbýlisstöðum landsins. Um er að ræða toppvöru í leðri, ilmvötnum og snyrtivörum eins og er en alltaf bætist við. Mjög góð sölulaun og ekkert startgjald. Aðeins röggsamir, ákveðnir og duglegir ein- staklingar koma til greina. Hentar vel sem kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar gefur María í síma 464 2353 frá kl. 8-12 og 13-17 og í síma 464 1043 eftir kl. 19. SmartKaup, innflutnings & póstverslun, Húsavík. Hlíðaból, leikskóli Hvítasunnukirkjunnar Óskum eftir að ráða matráð í 100% stöðu frá 1. ágúst nk., einnig leikskólakennara frá sama tíma. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingarveitirStella Sverrisdóttir, leikskólastjóri, milli kl. 10 og 12 í síma 462 7411. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni. Starfið erfólgið í afgreiðslu og lagerstörfum. Aðeins er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júní nk., merktar: „Starfsmaður — 4801". Bakari óskast til sumarafleysinga Upplýsingar gefur GuðmundurTeitsson í síma 438 1116 eða 438 1322. Brauðgerðarhús Stykkishólms. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudag- inn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Hvammur, + öll gögn og gæði o.fl., Vallarhr., þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtu- daginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Skálanesgata 14, Vopnafirði, þingl. eig. Helgi Jóhann Þórðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. maí 1998. HÚ5IMÆÐI í BOOl íbúðaskipti: Ósló — Rvík Halló þið heima! Við, Gerðurog Geir, Björn Einar 9 ára og Edda María 6 mán., ætlum að koma til íslands í sumar. Vi_ð eigum góða 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Ósló og viljum gjarnan skipta á henni og íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. til 15. júlí nk. Hentar þetta þér? Hafðu þá samband í síma 00 47 222 57844 eða 00 47 901 84516. íbúð (hæð og ris) til leigu íbúð, 2 stofur, hjónaherb., 2 herb. og baðherb. í yndislegu gömlu húsi í miðbæ Rvíkurtil leigu með húsgögnum og heimilistækjum (þvottav., þurrkara og uppþwél) frá 1. ágúst '98 í 1 —2 ár. Leigan er 65 þús. á mán. Meðmæli skilyrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Miðbær — 4786", fyrir 15. júní SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land til ræktunar á góðum útsýnisstað. Kvöldsól. Stutt í veiði. Heitt og kalt vatn við lóðamörk. Upplýsingar í síma 486 1194. HÚSIMÆOI ÓSKAST Rvík/Kóp. 4ra—5 herb. Íslensk-bandarískfjölskylda — hjón umfertugt með eitt barn — óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð/ húsi í Rvík/Kóp. Reyklaus og reglusöm. Mikil fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. gefur Helga í s. 552 0078 eða 896 1553. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR STARFSMANNAFÉLACIÐ 5ÓKN Sóknarfélagar! Félagsfundur verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 17.15. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningar við Dagsbrún/ Framsókn og F.S.V 2. Kynning á drögum að lögum fyrir sameinað stéttarfélag. 3. Önnur mál. Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Félagar fjölmennið! Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Kársnessókn Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Borgum sunnu- daginn 7. júní nk. eftir guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ráðning organista við Kópavogskirkju. 3. Viðgerð kirkju og safnaðarheimilis. 4. Önnur mál. Allt safnaðarfólk er velkomið. Prestur og sóknarnefnd. www.mbl.is immtmmmmmmmxmmm ÝMISLEGT Sýning Bjarna í Eden, Hveragerði Bjarni Jónsson listmálari sýnir litlar olíu- og vatnslitamyndir dagana 18. maí til 1. júní. Margar myndanna eru heimildamyndir um íslenskt þjóðlíf til sjós og lands. BHS BÓKMtMNT HANDMINNT BtMHINNT Frá Borgarholtsskóla Skólaslit verða í Borgarholtsskóla í dag, laugar- daginn 30. maí, kl. 14.00. Velunnurum skólans er boðið til athafnarinnar. Skólameistari. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Hnjúkabyggð 33, Biönduósi, þriðjudaginn 9. júni 1998 kl. 16.00: HD1361 IÞ860 P 581 R 77215 KBN 829 Volvo 244, árg. 1979 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 29. maí 1998. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF H.illvf'igðrstig 1 • simi 5fi1 4330 Dagsferðir: Mánudaginn 1. júní. Gengið frá Fossá í Hvalfirði að Reynivöll- um i Kjós. Gengið yfir Reyni- valiaháls eftir Prestási og Kirkju- stíg. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Sunnudaginn 7. júní. Fjallasyrp- an, gengið á Ármannsfell. Brottförfrá BSl kl. 10.30. Helgarferðir 5.-7. júní Skjaldbreiður—Hlöðufell— Úthlíð Ekið að Meyjarsæti og gengið að Skjaldbreið. Næsta dag er gengið að Hlöðufelli og á sunnu- degi er gengið um Brúarskörð niður í Úthlíð. Gist í skálum. Far- arstjóri verður Sylvía Kristjáns- dóttir. Básar. Ekið í Bása á föstudags- kvöldi. Gist í skála. Fimmvörðuháis. Gengið frá Skógarfossi yfir Fimmvörðuháls í Þórsmörk. Gist í Fimmvörðu- skáia. Jónsmessan 1998 19.—21. júní Jónsmessunæt- urganga yfir Fimmvörðuháls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sól- stöðugöngu á Snæfellsjökul og skðunarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölvahamra, Lóndranga o.fl. Heimasíða: centrum.is/utivist Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari Freddie Fil- more. Freddie Filmore er for- stöðumaður og stofnandi Free- dom Mimistries, sem er líflegur og óháður söfnuður á Flórída. Hann ber mikinn kærleika til íslands og er nú að koma hingað í annað sinn. Hann er að mörgum kunnur af sjónvarpsþáttunum Frelsiskallinu (Á call to Freedom) sem sýndir eru á sjónvarpsstöð- inni Omega. Þetta er einlægur guðsmaður, sem þráir að sjá ein- ingu meðal kristinna manna og fagnaðarerindið boðar hann hreint og ómeingað. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - S/MJ 568-2533 Spennandi hvítasunnuferðir: Hvitasunnudagur 31. maf kl. 10.30 Geitafell — Selvogs- heiði. Góð gönguferð um 5-6 klst. Verð. 1.300 kr. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Annar í hvítasunnu 1. júní kl. 10.30 Húshólmi — Krísuvík- urberg. Skemmtileg ganga að merkum minjum í Húshólma (Gömlu-Krísuvík) og um Krísu- víkurberg, eitt áhugaverðasta fuglabjarg Suðvesturlands. Um 5-6 klst. ganga. Verð 1.300 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Nýtt: Dagsferð i Þórsmörk á annan í hvítasunnu kl. 08.00. Verð. 2.800 kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Heimkoma um ** kl. 18.00. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Heiðmerkurreitur F.í. á mið- vikudagskvöldið 3. júní kl. 20.00. Fri ferð. Uppselt í Þórsmerkurferð 5.- 7. júní, en næst er fræðslu- ferð í Þórsmörk á tilboðs- verði 12.-14. júní. Næg tjald- stæði eru í Þórsmörkinni. Upplýs. og farmiðar á skrifst., Mörkinni 6, sími 568 2533. Stóra vinnuferðin í Land- mannalaugar verður 12.-14. júní. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framaf- réttur Biskupstungna. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.