Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 49

Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 49 I I I I I I I AÐAUGLVSIIMGAR ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Aukavinna — góð laun Okkur vantar strax fólk til sölustarfa/heima- kynninga áflestum þéttbýlisstöðum landsins. Um er að ræða toppvöru í leðri, ilmvötnum og snyrtivörum eins og er en alltaf bætist við. Mjög góð sölulaun og ekkert startgjald. Aðeins röggsamir, ákveðnir og duglegir ein- staklingar koma til greina. Hentar vel sem kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar gefur María í síma 464 2353 frá kl. 8-12 og 13-17 og í síma 464 1043 eftir kl. 19. SmartKaup, innflutnings & póstverslun, Húsavík. Hlíðaból, leikskóli Hvítasunnukirkjunnar Óskum eftir að ráða matráð í 100% stöðu frá 1. ágúst nk., einnig leikskólakennara frá sama tíma. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingarveitirStella Sverrisdóttir, leikskólastjóri, milli kl. 10 og 12 í síma 462 7411. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni. Starfið erfólgið í afgreiðslu og lagerstörfum. Aðeins er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júní nk., merktar: „Starfsmaður — 4801". Bakari óskast til sumarafleysinga Upplýsingar gefur GuðmundurTeitsson í síma 438 1116 eða 438 1322. Brauðgerðarhús Stykkishólms. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudag- inn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júní kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 4. júní 1998, kl. 14.00. Hvammur, + öll gögn og gæði o.fl., Vallarhr., þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtu- daginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Skálanesgata 14, Vopnafirði, þingl. eig. Helgi Jóhann Þórðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 4. júnf 1998, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. maí 1998. HÚ5IMÆÐI í BOOl íbúðaskipti: Ósló — Rvík Halló þið heima! Við, Gerðurog Geir, Björn Einar 9 ára og Edda María 6 mán., ætlum að koma til íslands í sumar. Vi_ð eigum góða 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Ósló og viljum gjarnan skipta á henni og íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. til 15. júlí nk. Hentar þetta þér? Hafðu þá samband í síma 00 47 222 57844 eða 00 47 901 84516. íbúð (hæð og ris) til leigu íbúð, 2 stofur, hjónaherb., 2 herb. og baðherb. í yndislegu gömlu húsi í miðbæ Rvíkurtil leigu með húsgögnum og heimilistækjum (þvottav., þurrkara og uppþwél) frá 1. ágúst '98 í 1 —2 ár. Leigan er 65 þús. á mán. Meðmæli skilyrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Miðbær — 4786", fyrir 15. júní SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land til ræktunar á góðum útsýnisstað. Kvöldsól. Stutt í veiði. Heitt og kalt vatn við lóðamörk. Upplýsingar í síma 486 1194. HÚSIMÆOI ÓSKAST Rvík/Kóp. 4ra—5 herb. Íslensk-bandarískfjölskylda — hjón umfertugt með eitt barn — óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð/ húsi í Rvík/Kóp. Reyklaus og reglusöm. Mikil fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. gefur Helga í s. 552 0078 eða 896 1553. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR STARFSMANNAFÉLACIÐ 5ÓKN Sóknarfélagar! Félagsfundur verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 17.15. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningar við Dagsbrún/ Framsókn og F.S.V 2. Kynning á drögum að lögum fyrir sameinað stéttarfélag. 3. Önnur mál. Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Félagar fjölmennið! Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Kársnessókn Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Borgum sunnu- daginn 7. júní nk. eftir guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ráðning organista við Kópavogskirkju. 3. Viðgerð kirkju og safnaðarheimilis. 4. Önnur mál. Allt safnaðarfólk er velkomið. Prestur og sóknarnefnd. www.mbl.is immtmmmmmmmxmmm ÝMISLEGT Sýning Bjarna í Eden, Hveragerði Bjarni Jónsson listmálari sýnir litlar olíu- og vatnslitamyndir dagana 18. maí til 1. júní. Margar myndanna eru heimildamyndir um íslenskt þjóðlíf til sjós og lands. BHS BÓKMtMNT HANDMINNT BtMHINNT Frá Borgarholtsskóla Skólaslit verða í Borgarholtsskóla í dag, laugar- daginn 30. maí, kl. 14.00. Velunnurum skólans er boðið til athafnarinnar. Skólameistari. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Hnjúkabyggð 33, Biönduósi, þriðjudaginn 9. júni 1998 kl. 16.00: HD1361 IÞ860 P 581 R 77215 KBN 829 Volvo 244, árg. 1979 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 29. maí 1998. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF H.illvf'igðrstig 1 • simi 5fi1 4330 Dagsferðir: Mánudaginn 1. júní. Gengið frá Fossá í Hvalfirði að Reynivöll- um i Kjós. Gengið yfir Reyni- valiaháls eftir Prestási og Kirkju- stíg. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Sunnudaginn 7. júní. Fjallasyrp- an, gengið á Ármannsfell. Brottförfrá BSl kl. 10.30. Helgarferðir 5.-7. júní Skjaldbreiður—Hlöðufell— Úthlíð Ekið að Meyjarsæti og gengið að Skjaldbreið. Næsta dag er gengið að Hlöðufelli og á sunnu- degi er gengið um Brúarskörð niður í Úthlíð. Gist í skálum. Far- arstjóri verður Sylvía Kristjáns- dóttir. Básar. Ekið í Bása á föstudags- kvöldi. Gist í skála. Fimmvörðuháis. Gengið frá Skógarfossi yfir Fimmvörðuháls í Þórsmörk. Gist í Fimmvörðu- skáia. Jónsmessan 1998 19.—21. júní Jónsmessunæt- urganga yfir Fimmvörðuháls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sól- stöðugöngu á Snæfellsjökul og skðunarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölvahamra, Lóndranga o.fl. Heimasíða: centrum.is/utivist Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari Freddie Fil- more. Freddie Filmore er for- stöðumaður og stofnandi Free- dom Mimistries, sem er líflegur og óháður söfnuður á Flórída. Hann ber mikinn kærleika til íslands og er nú að koma hingað í annað sinn. Hann er að mörgum kunnur af sjónvarpsþáttunum Frelsiskallinu (Á call to Freedom) sem sýndir eru á sjónvarpsstöð- inni Omega. Þetta er einlægur guðsmaður, sem þráir að sjá ein- ingu meðal kristinna manna og fagnaðarerindið boðar hann hreint og ómeingað. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - S/MJ 568-2533 Spennandi hvítasunnuferðir: Hvitasunnudagur 31. maf kl. 10.30 Geitafell — Selvogs- heiði. Góð gönguferð um 5-6 klst. Verð. 1.300 kr. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Annar í hvítasunnu 1. júní kl. 10.30 Húshólmi — Krísuvík- urberg. Skemmtileg ganga að merkum minjum í Húshólma (Gömlu-Krísuvík) og um Krísu- víkurberg, eitt áhugaverðasta fuglabjarg Suðvesturlands. Um 5-6 klst. ganga. Verð 1.300 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Nýtt: Dagsferð i Þórsmörk á annan í hvítasunnu kl. 08.00. Verð. 2.800 kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Heimkoma um ** kl. 18.00. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Heiðmerkurreitur F.í. á mið- vikudagskvöldið 3. júní kl. 20.00. Fri ferð. Uppselt í Þórsmerkurferð 5.- 7. júní, en næst er fræðslu- ferð í Þórsmörk á tilboðs- verði 12.-14. júní. Næg tjald- stæði eru í Þórsmörkinni. Upplýs. og farmiðar á skrifst., Mörkinni 6, sími 568 2533. Stóra vinnuferðin í Land- mannalaugar verður 12.-14. júní. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framaf- réttur Biskupstungna. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.