Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 58
-X 58 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Aukasýning fim. 4/6. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 5/6 — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 6/6 næstsíðasta sýning — lau. 13/6 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6. Áhuqateiksýninq ársins 1998: FREyi/ANGSLEIKHÚSIB sýnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. TÓNLEIKAR Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. SmiÍaóerkstœiiÍ kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fos. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Litta soiiii kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6 nokkur sæti laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar. Opnunartimi miðasöiu yfír hvitasunnuna er sem hér segin 30/5 laugardagun Opiðkl.13—18 1/6 sunnudagun Lokað 2/6 mánudagun Opiðkl.13—18. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Menningarmiðstöðin Gerðuberg er lokuð um hvftasunnu- helgina; laugardag, sunnu- dag og mánudag. Gleðilega hátíð! LEIKLISTARSKÓLI ISLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. í kvöld lau. 30/5 kl. 20, allra síðasta sýning. BUGSY MALONE lau. 30. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 13.30 og 16.00 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU lau. 30. maí kl. 21 uppselt sun. 14. júní kl. 21 aukasýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA I kvöld 29.5 kl. 20.30 örfá sæti (Keflav./Ráin). Mán. 1 .júní kl. 20.30 síðasta sýn. fyrir sumar LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júni kl. 21 aukasýning__ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. RermiVerksteeðið Akuregri - Simi t)61 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 30. maí kl. 20.30 uppselt sun. 31. maí kl. 20.30 uppselt mán. 1. júní kl. 20.30 örfá sæti laus fim. 4. júní kl. 20.30 og fös. 5. júní kl. 20.00 Sigrún Eva og Stefán Jökulsson halda uppi fjörinu með léttri sveiflu á Mímisbar. m -þín saga! miðvd. 3. júní uppselt • laugard. 6. júni uppseft • fimmtud. 11. júni uppselt föstud. 12. júní uppselt • laugard. 13. júní uppselt • fimmtud. 18. júni uppselt föstud. 19. júnl uppselt • laugard. 20. júní uppselt fimmtud. 25. júní • föstud. 26. júní Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla dago kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. FÓLK í FRÉTTUM Laugardagsmyndir sjónvarpsstöðvanna Stöð 2 ►16.40 Glæstir tímar (Belle Epoque,) (‘92), sjá umsögn annars staðar á síðunni. Sýn ►21.00 Framadraumar (I Ought to be in Pictures,) (‘82) Ung stílka á sér þann draum að slá í gegn í Hollywood. Heldur frá Brooklyn til Los Angeles en kemst að þvf að handritshöfundurinn faðir hennar (Walter Matthau) er gagns- laus, drykkfelldur spilafíkill. Byggð á einu af slakari leikritum Neils Simons. Matthau hress að vanda og heldur fjörinu í þolanlegum gír. ★ ★'/a Stöð 2 ►21.10 Fjórir athyglis- verðir leikstjórar, frægir fyrir að fara eigin leiðir, valda nokkrum vonbrigðum í Fjögur herbergi (Four Roo). Umgjörð þessarar fjór- skiptu myndar er subbulegt hótel þar sem herbergisþjónninn (Tim Roth) á í mestu erfiðleikum með íbúa í fjór- um herbergjum á gamlárskvöld. Kafli Allison Anders um skoplegt nornaþing er skástur. Tarantino, Alexandre Rockwell og Roberto Rodriguez valda hinsvegar von- brigðum og hinn ágæti leikari Roth á ekki góðan dag. ★★ Stöð 2 ►22.55 Skríðandi fjör (Joe’s Apartment) (‘96) var fyrst gerð í stuttu sjónvarpsmyndar- formi. Segir af sveitamanni sem flytur til New York og á í útistöð- um við fyrri leigjendur íbúðarinn- ar sem hann býr í. Kolféll sem bíómynd og hlaut vonda dóma. Frumsýning hérlendis. Sjónvarpið ►23.10 Svikamylla (Triplecross) (‘95) er spurning kvöldsins. Sjónvarpsmynd sem sögð er ganga útá stirð samskipti lögreglu og fanga sem leystur er úr haldi svo hann geti aðstoðað við að handa- sama skartgripaþjóf. Með Michael Paré, Billy Dee Williams og Patrick Bergin, þrem föllnum stjörnum. Uppá ykkar. Stöð 2 ►00.25 AMG gefur sjón- varpsmyndinni Dauðs manns hefnd (Dead Man's Revenge) ('94) ★VL, klisjukenndum vestra um mann sem hittir þá fyrir sem báru ábyrgð á dauða konu hans tuttugu árum áður. Með kántrírokkaran- um Randy Travis og neðarlega á leikendalistanum lúra tveir gamlir kunningjar, Bruce Dem og Mich- ael Ironside. Þeir vii'ðast ekki hafa úr miklu að moða um þessar mundir. IMDb gefur 5,6. Stöð 2 ►01.55 Eric LeSalle (Bráðavaktirí) leikur vinnualka í Varðsveitinni (DROP Squad) (‘94). AMG: ★★. Einbúinn, dæturnar og liðhlaupinn STÖÐ 2 16.40 Glæstir tímar - Belle Epoque er meinfyndin og ljúf mynd sem gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar á Spáni. Liðhlaupi (Jorge Sanz) úr her Frankós kemst á skoplegan hátt frá varðmönnum sínum og rekst á ekkil (Fernando Fernán Gómez), sem skýtur yfir hann skjólshúsi. Ekki nóg með það, heldur á karlinn fjórar svellandi dætur, sem allar vilja leiða hann um unaðslendur ástalífs- ins. Jafnvel sú samkynhneigða. Notaleg og skemmtileg mynd sem skilur svosem ekki mikið eftir sig, en rennur Ijúflega hjá. Er smekklega erótísk, endur- skapar með ágætum andblæ lið- ins tíma og leikararnir standa sig með sóma. Kvennablóminn er föngulegur og Gómez er óborganlegur sem stórundar- legur fjölskyldufaðir furðulegra dætra. Leikstjóri er Spánverj- inn Fernando Trueba, sem einnig er höfundur söguþráðar- ins. Myndin hlaut góða dóma á sínum tíma og fór víða, m.a. í Háskólabíó. ★★★ Sæbjörn Valdimarsson Leikfélag Akureyrar Markúsar guðsp j all Einleikur Aðalsteins Bergdal í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Miðasala við innganginn. VOCES THULES flytja Þorlákstíðir í Kristskirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20 - uppsett SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6., upp- sett og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ ídagkl. 17.00 Dansarar og listrænn stjómandi Neder- lands Dans Theater III eru gestir Klúbbsins, kynna starf sitt og sitja fyrir svörum. Sunnudagur — hvítasunna: Iðnó lokað. Annar í hvítasunnu: Klúbbur Listahátíðar. MIÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl.8.30- 19.00 og á sýningarstað klukkutima fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. KaffiLethiiásift Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Svikamylla (Sleuth) í KVÖLD 30/5 kl. 21 örfá sæti laus Ath.: Síðasta sýning í vor!!! Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrón H. Helgason frumsýn. fös. 5/5 kl. 21 uppselt lau. 6/6 kl. 21 laus sæti fös. 12/6 kl. 21 laus sæti______ ^ Sumarmatseðill N Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & ís grand mariner v Grænmetisréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is ans^loklt kurinn Afroælissýnlng % (\ Jiri Kylian Ivj SJtOOl /¥ Game Jorma Uotinen Ni ght Jochen Ulrich La Cabina 26 4. júnt Frumsýning aö viðstöddum höfundum 5. jöni ðnnur sýning Aöeíns tv*r sýnlngar á Listahátlö 1 Reykjavlk. Hlóasala 1 Upplýslngamlöstöð feröamála, Bankastr*t1 2, s1«1 552 8588. www.1d.1s Sungið í nafni friðar á / N-Irlandi ► BRESKI tónlistarmaðurinn Elton John söng í nafni friðar á Norður-Irlandi í vikunni og var umgjörð tónleik- anna hin glæsi- legasta og afar táknræn. Tón- leikarnir voru haldnir fyrir ut- an Stormont þinghúsið þar sem stjórnmála- menn sömdu friðarsamkomu- lagið sem kosið var um á dögun- um. Það var breski forsætisráð- herrann Tony Blair sem bað söngvarann persónulega um að syngja í Belfast og varð Elton John fúslega við þeirri bón. „Þetta var einstakt tækifæri og frábær staður til að halda tón- leika. Elton trúir staðfastlega á að tónlistin hafi græðandi áhrif,“ sagði Keith Bradley umboðsmað- ur söngvarans. Elton John söng meðal annars lagið „Can you feel the love ton- ight?“ sem endurspeglaði hina nýju von fyrir framtíð Norður- Irlands. „Það er frábært að vera kominn hingað aftur,“ sagði hinn glysgjarni söngvari sem að þessu sinni klæddist grænum jakkaföt- um. „Þetta er ekki kvöld sljórn- mála, þetta er kvöld tónlistarinn- ar. Þetta snýst um framtíðina," sagði Mo Mowlam N-írlands- málaráðherra bresku ríkisstjórn- arinnar á tónleikunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.