Morgunblaðið - 30.05.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 30.05.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 57 ^ BRIDS Umsjón (iuóiiiiiiiilur Fáll Arnarson EFTIR misskilning á mis- skilning ofan, verður suður sagnhafi í býsna hæpnum þremur gröndum. Suður gefur; NS á hættu. Vestur A K10984 V Á10976 ♦ 5 *96 Norður A ÁD732 V 542 ♦ 983 * 102 Austur | A G V KG I ♦ G10764 * Á8754 Suður A 65 V D83 ♦ ÁKD2 + KDG3 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand 21auf 21\jörtu 31auf 31\jörtu Pass 3grönd Allirpass Eins og stundum gerist við spilaborðið, þá hafði hver spilari sína skoðun á sögnum. Vestur taldi sig vera að sýna hálitina með tveimur laufum, en austur var á öðru máh og hélt að makker ætti lauf. NS höfðu komið sér saman um að nota yfirfærslur eftir grand, en ekki rætt viðbrögð við innákomum. Norður ákvað að horfa framhjá inná- komu vesturs og yfirfæra í spaða. Suður hélt hins vegar að makker ætti hjarta og studdi litinn. Þegar sögnum lauk, var andrúmsloftið hreinsað með skýringum á báða bóga og vestur ákvað að spila út litlu hjarta. Þetta spil er að finna í ný- legri bók eftir Martin Hoffman og Matthew Gra- novetter, „Jenny Mae, The Bridge Pro“. Viðfangsefni bókaiinnar er líf atvinnuspil- ara í Bandaríkjunum og eru spilin dálítið í þessum anda, enda eru pörin yfirleitt sam- ansett af einum atvinnu- manni og einum „nemanda". í þessu tilfelli var nemandi í austursætinu og eins og títt er um byrjendur í brids, þá er þeim illa við eyða háspil- um sínum of snemma. Aust- ur lét því hjartagosa í fyrsta slaginn og „próinn“ í suður tók slaginn skiljanlega með drottningunni. Hann spilaði næst laufi, en austur tók strax á ásinn og spilaði hjartakóng, sem vestur yfir- drap og tók spilið snarlega niður. Þetta var í tvimenningi og þrjú gi’önd höfðu verið spiluð víðar. Á einu borði fékk aust- ur fyrsta slaginn á hjaitíi- kóng og spilaði gosanum til baka, sem sagnhafi dúkkaði. Austur skipti yfir í smáan tígul, sem suður tók hátt og fór í laufið. Austur di'ap strax og spilaði tígulgosa, en fékk að eiga þann slag. Þeg- ar sagnhafi hirti síðan slag- ina sína í láglitunum, þving- aðist vestur í hálitunum með hjartaásinn og lengdina í spaða. Níu slagir. Á enn öðru borði voru fyrstu jirír slagii’nir þeir sömu, en síðan fann atvinnu- spilarinn í austursætinu þá vöm að gefa laufið þrisvar og spila svo fjórða laufinu. Þá gat sagnhafi ekki gefið slag á tígul til að ná upp réttum takti fyrir þvingun á vestur. ... aðlagaþaðsem ekkierílagi. ÁBtar... 2-26 p^/\ÁRA afmæli. í dag, O V/laugardaginn 30. maí, verður fimmtugur Gunnar Hallsson, kaupmaður, Hjallastræti 23, Bolungar- vík. Eiginkona hans er Odd- ný Guðmundsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í kaffisal Ishússfélags Þor- bjarnar, Bolungarvík, frá kl. 18-22 í dag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrii-vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og simanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SKAK Umsjón Margeir I'cturssnii STAÐAN kom upp í und- anúrslitum forsetabikar- keppninnar í Elista í Kal- mykíulýðveldinu í Rúss- landi. Alexander Khal- ifman (2660), var með hvítt og átti leik, en Alek- sei Dreev (2630) hafði svart. 15. Rxf7! - Kxf7 16. Dxg4 - De7 17. 0-0+ - Ke8 18. Bxe6 - Bc8 19. Hael (Svartur fær nú ekki skýlt kóngi sínum fyrir árásarmönnum hvíts) 19. - Kd8 20. d5 - Dg7 21. dxc6! - Dxg4 22. Bxg4 - Rb6 23. Hf7! - Bd6 (Ekki 23. - Bxg4 24. c7+ - Kc8 25. He8 mát) 24. Rxb6 - axb6 25. c7+ - Bxc7 26. Hdl+ - Ke8 27. Bh5 - Bg4 28. Hh7+ - Bxh5 29. Hxh8+ - Ke7 30. Hel+ og svartur gafst upp Byrjun skákar- innar var mjög athyglisverð, en upp kom Botvinnik af- brigðið í Slavneskri vörn: 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 - Rf6 4. Rc3 - e6 5. Bg5 - h6 6. Bh4 - dxc4 7. e4 - g5 8. Bg3 - b5 9. Be2 - Bb7 10. h4 - g4 11. Re5 - b4 12. Ra4 - Rxe4 13. Bxc4 - Rxg3 14. fxg3 - Rd7 og nú er komin upp staðan á stöðumyndinni. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Frances Drake TVÍBURARNIR Aímælisbarn dagsins: Þú ert efahyggjumaður og trúir engu nema fyrir liggi stað- festar sannanir. Hverskyns rannsóknarstörf eiga vel við þ>g■ Hrútur (21. mars -19. apríl) Dagurinn er þér áreynslu- laus og ánægjulegur í alla staði. Skemmtu þér í faðmi fjölskyldunnar í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Eyddu deginum við leik og störf í guðsgrænni náttúr- unni. Það verða ánægjulegir endurfúndir félaga í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér verður gert tilboð sem vert er að skoða. Leggðu þitt til málanna í umræðum er skipta þig máli. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þolinmæði þín er á þrotum gagnvart íurðulegri hegðun félaga þíns. Segðu honum til syndanna í eitt skipti fyrir öll. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Persónutöfrar þínir eru slík- ir að þú átt auðvelt með að hafa áhrif á aðra. Gakktu þó ekki of langt í þeim efnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©Ö. Þú ert að takast á við eitt- hvað nýtt og ánægjulegt við- fangsefni. Það gefúr þér nýja sýn á lífið og tilveruna. Vog m (23. sept. - 22. október) 4* 4* Stundum er ekki nóg að biðjast afsökunar. Þú þarft að sýna í verki að þú meinar það. Betra er seint en aldrei. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að helga þig heimil- inu og tiltektinni. Þú ert ekki í skapi til að gera mikið meir og skalt hvíla þig í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiL Reyndu fyrir alla muni að forðast rifrildi við ættingja sem eru með óþarfa athuga- semdir. Það væri þér í vil. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að standa við gefið loforð hvort sem þér líkar það betur eða verr. Drífðu í því og lyftu þér upp að því loknu. Vatnsberi f (20. janúai- -18. febrúar) Þér til mikillar undrunar muntu komast að því hvers þú ert megnugur. Vh’kjaðu hæfileika þína þér í hag. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Þú sinnir heimilinu að utan sem innan og munt verða ánægður með árangurinn er þú gengur til náða í kvöld. Stjörnaspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Yfírlýsing frá Eðalvörum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði Þórðarsyni fyiár hönd fyrirtækisins Eðalvara: „Síðastliðinn þriðjudag kom fram í blaðaviðtali við Inga Guðjónsson framkvæmdastjóra Lyfju, að hann réttlæti sölu Lyfju á rótarendum, undir nafninu „Rautt eðal ginseng", með því að Eðalvörur hafi gert það sama fyrir fimm árum. Af þessu til- efni vilja Eðalvörur taka eftirfar- andi fram: Fyrir um 10 árum fengu Eðalvör- ur umboð fyrir ósvikið Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu fyrir milligöngu Gintex Europa, Gintex Inter- national og Gintec Intemational en þessi fyrirtæki eru í eigu sama aðila og Lyfja verslar við. Eftir að okkur höfðu borist kvartanh- frá neytend- um, sendum við sýni til rannsóknar og komumst að því að varan hafði verið blönduð (líklega með rótar- endum). Við settum okkur þá strax í samband við framleiðanda vörunnar og tókst að koma á milliliðalausum viðskiptum, með ósvikna vöru. Um leið og við fengum fyrstu sendinguna fór ég á hvern sölustað um land allt og skipti út rótarenda- blöndunni og setti inn raunverulegt Rautt Eðal Ginseng. Þess skal að lokum getið að Eðal- vörur öxluðu það fjárhagstjón, sem af þessu varð með því að við eigum enn gamla lagerinn sem þannig myndaðist." www.mbl.is ( Rudostf V er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra heima! J Ávöxtur þrotíausra rannsókna Ótnílegur árangur! Prófaðu í: Lyfju Rvk.-Hafnarf., Apóteki Austurbæjar, - Engihjalla, - Laugavegs, - Garðabæjar, - Grafarvogs, - Ingólfs, - Skeifan. Apótekið Smáratorgi, Smiðjuvegi og Iðufelli, Hagkaup Lyfjabúð Akureyri, Akranesapótek, Patreksapótek, Siglufjarðarapótek, Sauðárkróksapótek. Dreifing T.H. Arason sf., fax/sími 554 5748. +Hugsaðu Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.